Morgunblaðið - 05.02.1989, Side 38

Morgunblaðið - 05.02.1989, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 byrjendanámskeið Fjölbreytt, vandað og skemmtilegt byrj- endanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Tilva- lið námskeið til að losna við alla vanmáttar- kennd gagnvart tölvum. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Stýrikerfið MS-DOS. ★ Ritvinnslukerfið WordPerfect. ★ Töflureiknirinn Multiplan. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 7., 9.v 14. og 16. feb. kl. 20-23. Innritnn í símnm 687590 og 686790. VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku í námskeiðinu. li Tölvufræðslan Borgartúni 28. Tilvalin byrjendanámskeið fyrireigendur Amstrad PC Efni nðmskeiðsins: Helstu hugtök tölvutœkninnar Vélbúnaður PC tölva Jaöartæki Stýrikertiö MS DOS Ritvinnslukerfi Töflureiknir GEM umhverfið GEM Paintteikniforritið Önnur forrit fyrir GEM umhverfi Verklegar æfingar Langd námskeiðs: 12 kist. Leiðbeinandi: Jón Bragi Björgvinsson. lanritunogninariuppiýsingarninvi úawi 687590OQ 686790. Tími: 6., 8., 13. og 15. feb. M. 20-23, "Blvufræe-------- BorgartúnI 28. hugbúnaðamámskeið ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingarlaust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30 og 9.00 Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. .Sitji guðs englar." Guðrún Helgadóttir hefur lestur sögu sinnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjailar um lif, starf og tómstundir eldri borgara. 9.46 Búnaðarþáttur — Um framleiðslu og sölu búsafurða. Matthias Eggertsson ræðir við Gísla Karlsson frkv.stj. Fram- leiðsluráðs. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinviginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur fimmtu einvigisskákina. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Skólaskáld fyrr og síöar. Umsjón Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari með honum: Haraldur Magnús Haraldsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12JJ0 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 i dagsins önn — Heymar- og tal- meinastöð íslands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Blóöbrúðkaup" eft- ir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir Ledursófasett og hornsófar Margar gerðir og litir. Gott verð. Halldór Svavarsson, umboðs- og heildverslun, Suðurlandsbraut 16, 2. hæð, sími 680755. 16.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.46 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran ftytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — „Virgill litli“. Sigur- laug Jónasdóttir byrjar lestur sögu Ole Lund Kirkegaards. Þýðing: Þon/aldur Kristinsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Pianókonsert nr. 1 i d-moll eftir Jo- hannes Brahms. Emil Gilels leikur með Fiiharmóníusveit Berlínar; Eugen Jochum stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á Vettvangi. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.36Um daginn og veginn. Sigurður Krist- insson talar. 20.00 Litli bamatíminn. 20.15Gömul tónlist i Heme. Tónleikaröð á vegum Menningarmiðstöðvarinnar í Heme i Vestur-Þýskalandi sem útvarpað verður i kvöld og næstu mánudagskvöld. „Ensemble Aurora" og mezzósópran- söngkonan Guillemette Laurens flytja kantötur eftir Antonio Scariatti og Giov- anni Bonancini. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Sjötti þáttur: Erfðatækni. Umsjón: Steinunn Helga Lár- usdóttir. (Áður útvarpað i júlí sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 7 sálm. 22.30Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knuti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón Bergljót Har- aldsdóttir (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- .tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Fréttir kl. 10 og 11. 11.03Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.16Heimsblööin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkíkkið kl. 14.14. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Stóru mál dagsins milli k. 5 og 6. Þjóðarsálin kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vemharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lænjm þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Sjötti þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum Slgný Smmundsdóttir og Inga Rós Ingólfsdóttlr sru msóal þelrra ssm koma fram (þasttlnum iál f Sjónvarplnu (kvöld. Sjónvarpið: Myricir músíkdagar ■ í þættinum JÁ! sem er 15 í Sjónvarpinu í kvöld “ verður flallað um Myrka músíkdaga sem heíjast þann 11. febrúar í Lástasafni Sig- uijóns Ólafssonar. Rætt verður við Hjálmar H. Ragnarsson, for- mann Tónskáldafélags íslands, svo og þau Karólínu Eirfksdóttur og Þorstein Hauksson, tónskáld, og jafnframt verða flutt brot úr verkum þeirra sem leikin verða á músíkdögunum. í þættinum verð- ur einnig litið inn hjá Leikfélagi Akureyrar sem frumsýnir fljót- lega leikritið Hver er hræddur við Virginíu Woolf eftir Edward Albee, spjallað við Arnór Benón- ýsson, leikhússtjóra, og sýnd brot úr leikritinu. Tveimur sýningum sem eru f gangi á Kjarvalsstöðum verða gerð skil, litið inn á vinnu- stofu Guðbjargar Lindar, Qallað um kvikmyndir og Kristinn Ama- son, gítarleikari, spilar lag eftir John Dowland. \ Psoriasis- sjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga 12. apríl næst- komandi til eyjarinnar Lanzarote, á heilsugæslustöðina Panorama. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim og sendi það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 28. febrúar. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.