Morgunblaðið - 05.02.1989, Side 39
>8CX HAÖHaT? c StjOAaUKVfUS miAWIOlðXmBAVTU ŒOAJeUUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989
8S
39
MANUDAGUR 6. FEBRUAR
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
b
o
STOD-2
7.30 ► Skák. Einvígi Jóhanns
Hjartarsonarog Karpovs. Bein út-
sending frá einviginu sem fram fer
i Seattle í Bandaríkjunum.
7.46 ► Myndrokk.
8.05 ► Hetjur himingeimslns.
SJONVARP / SIÐDEGI
.o.
b
a
14:30
15:00
15:30
16:00
STOD2
16:30
17:00
17:30
16.30 ► Frœðsluvarp.
1. Haltur ríður hrossi. Þáttur um aðlögun fatlaðra. (19
mín.)2. Stssrðfrsaði 102 — algebra. (14 mín.)3. Frá
bónda tii búðar 2. þáttur. (11 min.) 4. Alles Gute 2.
þáttur. Þýskuþátturfyrirþyrjendur. (15 min.)
18:00
18:30
19:00
18.00 ► Töfragluggi
Bomma. Endurs. frá 1. feb.
Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.60 ► Táknmáls-
fréttir.
18.66 ► íþrótta-
homið. Umsjón: Jón
ÓskarSólnes.
15.45 ► Santa Bar- ® 16.30 ► Vistaskipti (Trading Places). Veðmál verðurtil þessað
bara. Bandarískurfram- braskari úrfátækrahverfi og vellauðugurfasteignasali hafa vista-
haldsþáttur. Aðalhlut- skipti. Dag nokkurn hittast umskiptingarnir á götu og fara að bera
verk: Charles Bateman, bækursínarsaman. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Eddie Murphy, Ralph
Lane Davies, Marcy Bellamy og Don Ameche. Leikstjóri: John Landis. Þýðandi: Ragnar
Walker, RobinWrighto.fi. Hólm Ragnarsson.
4BM8.20 ► Drekarogdýflissur(Dunge-
ons and Dragons). Teiknimynd.
<® 18.45 þ- Fjölskyldubönd (Family
Ties). Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Hilmar Þormóðsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
fi
STOÐ2
19.25 ► Fréttir og veftur. 20.45 ► Myrkur Kristall (Dark Crystal). Brúðumynd frá 22.15 ► Jál I þættinum
Staupasteinn. 20.35 ► Áskorenda- 1983 úr leiksmiðju Jim Hensons. Jen heldur sig vera verðurfjallað um Myrka
19.54 ► Æv- einvfgið f skák. Friðrik síðasta eftirlifandi gálfinn á hnettinum sem hann bygg- músíkdaga sem hefjast í
intýri Tinna. Ölafsson. Skákskýringar ir, enda hafa hinir illu skexar ráðið yfir hinum myrka næsta mánuði.
Ferðintil íeinvigiJóhannsog kristal um þúsund ára skeið og unnið markvisst að því Umsjón Eiríkur Guð-
tunglsins(13). Karpovs. að útrýma öllum gálfum. mundsson.
23.00 ► Seinni fróttir.
23.10 ► HM í alpagrelnum. Sýndar svipmyndir frá
svigi kvenna í heimsmeistarakeppninni í alpagreinum
sem fram fórfyrr um daginn i Vail i Colorado. Meöal
þátttakenda erGuðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri.
23.25 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Dallas. Hlutirnir
gerast hratt i viðskiptaheim-
inum. KlaekjarefurinnJRer
ávallt samur við sig. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
4BD21.20 ► Dýraríkið (Wild
Kingdom). Dýralifsþættir.
<®21.46 ► Frí og frjáls
(Duty Free). Breskurgaman-
myndaflokkur í 7 hlutum.
®22.19 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur
Stöðvar 2. Glæpur hr. Lange (Crime de Monsieur
Lange). Myndin er meðal fyrstu talmynda Renoir og
lýsir góðri samvinnu samstarfsfélaga og velgengni
fyrirtækis nokkurs. Aðalhlutverk: René Lefébvre, Ju-
les Berry og Florelle. Leikstjóri: Jean Renoir.
4BD23.35 ► Saklaus strfðnl
(Malizia). Aðalhlutverk: Laura
Antonelli, Turi Ferro og Alex-
sandro Momo. Ekki vlð hssfi
bama.
1.10 ► Dagskrárlok.
kl. 2.00 endurtekinn frá þriöjudegi þáttur-
inn „Snjóalög". Að loknum fréttum kl.
4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins. Fréttirkl. 2.00,4.00, sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.30 Páll Þorstéinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl.
11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og
11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli
kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og
16.00. Potturinn kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
Teiknlng úr bóklnnl SltJÍ guðs englar eftlr Guðrúnu Helgadóttur.
- Rás 1:
Sítji guds englar
■■■ í dag byrjar Guðrún
903 Helgadót±ir að lesa sögu
“ sína Sitji guðs englar í
Litla barnatfmanum á Rás 1. Sag-
an kom fyrst út árið 1983 sem
fyrsta bók af þremur sem sækja
nafn sitt í þetta gamla sálmavers.
Sex böm, pabbi, mamma, afi og
amma búa saman í litlu húsi í litl-
um bæ og það er stríð í heimin-
um. I litla bænum fær fólk líka
að fínna fyrir því sem er að ger-
ast í öðrum löndum. Þegar sagan
hefst er dagur að kvöldi kominn
og það er afi sem stjómar bæna-
stund með bamahópnum í litla
húsinu.
Vertu gvð fa-aðir, fa-aðirminn
í fre-eisarans Jesú nafni...
Tólf augu litu forvitin og glaðvak-
andi undan sængunum. Viljiði
andskotast til að kreista aftur
glymumar, hvæsti afi. Ja, hann
var ekki að vanda hvorki máttar-
völdum eða bömunum kveðjumar
afinn sá. En skemmtilega byrjar
bókin og nú er bara að hlusta og
fylgjast með á hveijum morgni
klukkan rúmlega níu.
18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað -finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les 5. lestur
13.30 Af vettvangi Baráttunnar.
15.30 Um rómönsku Ameríku. Mið-
Ameríkunefndin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti.
17.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Bahá'samfélagiö
á Islandi.
19.00 Opiö. Þáttur laus tii umsóknar.
20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón
Klara og Katrin.
21.00 Barnatími.
21.30 ÚrDauðahafshandritunum. 5. lestur.
22.00 Hausaskák. Þungarokksþáttur í um-
sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Ferill og „Fan“. E.
2.00 Næturvakt til morguns meö Baldri
Bragasyni.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar. Stjörnufréttir kl.
8.
9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, létt
trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson.
Heimsóknartíminn kl. 11.00 og 17.00.
Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og
16.00
17.00 Is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjánsson. Stjörnufréttirkl. 18.00
18.00 Bæjarins besta.
21.00 I seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
8.00 Árdegi — Friðjón Friðjónsson
12.00 Síðdegi.
16.00 Blandan.
18.00 Kvöldvaka.
20.00 Undir grund.
22.00 Þunginn
24.00 Næturvakt.
4.00 Robbi (róbót).
ÚTVARPALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
21.00 Orð trúarinnar. Endurt. frá föstudegi
23.00 Alfa með erindi til þín. Framh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Menning á mánudegi.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8
7.00 Réttu megin framúr.
9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir
12.00 Ókynnt hádegistónlist
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Pétur Guðjónsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Þýtur í laufi. Jóhann Ásmundsson.
20.00 Gatið. Félagar í Flokki mannsins.
21.00 Fregnir. Fréttayfiriit síðustu viku.
22.00 Mannamál. fslenskukennarar sjá um
þáttinn.
23.00 Fönk og fusion.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands.
HVAÐ FINNST
ÞE3M?
Atli.
Helga.
Mættu vera skemmti-
legri bíómyndir
Helga Ámadóttir horfir lítið á
sjónvarp en aðallega á frétt-
ir. Hún hefur ekki myndlykil en
fylgist með 19:19 öðru hvoru. —
Eg horfi á Fyrirmyndarfoður og
svo þennan nýja þátt á sunnudög-
um klukkan sjö, Roseanne. Ann-
ars horfi ég mest á sjónvarp um
helgar og finnst að það mættu
vera skemmtilegri bíómyndir og
þá ekki éingöngu amerískar. Þátt-
urinn um Guðmund Kamban, sem
var endurfluttur fyrir stuttu,
fannst mér nokkuð góður. Á út-
varp sagðist Helga lítið hlusta og
ekki á neina sérstaka stöð.
Horfi aðallega á
veðurfréttimar
Eg horfi á veðurfréttimar og
fer aðallega eftir þeirri sem
hefur betra veður, sagði Jón Hildi-
J6n.
berg. Hunter horfi ég á og einnig
á framhaldsþáttinn á miðvikudög-
um, Undir fölsku flaggi, og svo
fylgist ég einnig með dýralífs-
myndum. Annars finnst mér synd
að þurfa að borga Ríkissjónvarp-
inu fyrir að fá að horfa á Stöð
2. Um útvarpshlustun sagðist Jón
aðallega hlusta í bílnum og þá á
Stjömuna.
Horfí minna á sjón-
varp eftir að ég fór
að geta valið á milli
Eg horfi aðallega á fréttimar
í sjónvarpinu og geri ekki upp
á milli stöðvanna, sagði Atli Ara-
son. — Annars horfi ég minna á
sjónvarp eftir að ég fór að geta
valið á milli stöðva, horfi aðallega
á næsta dagskrárlið á eftir frétt-
um, ef það er eitthvað sem ég hef
áhuga á. Helst sagðist Atli fylgj-
ast með íþróttunum. Lítið sagðist
hann hlusta á útvarp — aðallega
þegar ég er í bíl og þá helst á
Bylgjuna.