Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989 í DAG er laugardagur 11. mars, sem er 70. dagur árs- ins 1989. Tuttuguasta og fyrsta vika vetrar hefst. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 8.49 og síðdegisflóð kl. 21.08. Sólarupprás í Rvík kl. 8.00 og sólarlag kl. 19.17. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 16.59. (Almanak Háskóla íslands.) Er nokkur sá faðir yðar á meðai, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm f staðinn. (Lúk. 11, 11.) 1 2 H _ u 6 J r ■ ■ 8 9 10 U 11 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 sjávordýrs, 5 hest- ar, 6 tóbak, 7 félag, 8 mannsnafh, 11 þyngdareining-, 12 Uk, 14 ótta, 16 rexar. LÓÐRÉTT: - 1 taug, 2 ófagurt, 3 hnðttur, 4 snáka, 7 rösk, 9 greiya, 10 svara, 13 bók, 15 tveir eins. LAUSN StÐUSTU KROSSGAtU: LARÉTT: - 1 jþremil, 5 lá, 6 engl- ar, 9 nes, 10 si, 11 gf, 12 van, 13 ismi, 15 áli, 17 gullin. LÓÐRÉTT: - 1 þrenging, 2 elgs, 3 mál, 4 íærinu, 7 nefis, 8 asa, 12 vill, 14 mál, 16 II. ÁRNAÐ HEiLLA_____________ HJÓNABAND í dag, laugar- dag, verða gefín saman í hjónaband í Hallgrímskirkju kl. 16 Helena Hörn Einars- dóttir og Ásgeir Þór Tóm- asson bakarameistari. Heimili brúðhjónanna er á Borgarbraut 18, Stykkis- hólmi. Sr. Halldór S. Gröndal gefur brúðhjónin saman. Fréttlr__________________ HITI breytist litið sagði Veðurstofan i gærmorgun, í spárinngangi veðurfrétt- anna. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu mælst í Norðurhjáleigu og var 8 stig. Einnig þar var nætur- úrkoman mest, 9 mm. Uppi á hálendinu var frostið 11 stig. Hér í Reykjavík var næturfrostið eitt stig og smávegis úrkoma. Sól hafði verið hér i bænum i fyrra- dag, í rúmlega eina klst. Snemma i gærmorgun var 17 stiga frost i höfúðstað Grænlands. Þá var 8 stiga hiti i Þrándheimi. Hiti 0 stig í Sundsvall og eins stigs frost austur í Vaasa. NÝ FRÍMERKI. í tiik. frá Póst- og símamálastofnun segir að næsta frímerkjaút- gáfa muni verða tvö frímerki sem út koma 20. apríl næst- komandi. Myndimar á frí- merkjunum sýna ísl. kven- búninga, í bak og fyrir: peysuföt og upphlut. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Fiskaflinn á öllu landinu var hinn 1. mars síðastl. kominn upp i alls rúm- lega 7.200 tonn. Er það vel helmingi meira en á sama tíma í fyrravetur er hann var rúmlega 3.800 tonn. Milli qórð- unga er aflaskiptingin þannig að sunnanlands er rúmlega 6.000 tonn, á VestQörðunum rúmlega 1.000 tonn og á Aust- Qörðunum 54 tonn eða þar um bil. Aflahæstu verstöðvamar era: Keflavik um 1.670 tonn, Akranes rúmlega 1.200 tonn, Sandgerði um 930 tonn og í Vestmannaeyj- um 865 tonn. Frímerkin eru í verðgildunum 21 króna og 26 kr. í DÓMS- og kirkjumála- ráðuneytinu hefur forseti íslands skipað tvo fulltrúa til þess að vera deildarstjóra í því ráðuneyti. Hinir nýju deildarstjórar eru Anna Theodóra Gunnarsdóttir og Anna Guðrún Björnsdóttir. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík. Félagsvist veður spiluð á morgun, sunnudag, í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Er þetta síðasti spila- fundur félagsins á þessum vetri og verður byrjað að spila kl. 14. NOM)FIIH)INGAFÉL. heldur árshátíð sína í kvöld, laugardag, á Loftleiðahóteli og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. í síma formanns félagsins, 36492, eru gefnar nánari uppl. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ heldur sitt árlega kaffíboð fyrir eldri Skaftfell- inga á morgun, sunnudag, í Skaftfellingabúð, Laugav. 178, og hefst kaffíboðið kl. 14.30. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag, laugardag, í Tónabæ. Fijáls spilamennska kl. 13.30. Danskennslan í dag verður í Nýja dansskólanum sem er í Ármúla 11 kl. 14.30—16. Verður dans- kennslan framvegis þar á laugardögum kl. 14.30— 17.30. SKIPIN_________________ RE YKAJVÍ KURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Þor- lákur út aftur. Þá fóru tvö skip Hafrannsókna í leiðang- ur: Dröfii og Árni Friðriks- son. Rússneskt olíuskip sem kom á dögunum fór út aftur. í gær lagði Helgafell af stað til útlanda. Af ströndinni komu í gær og fóru aftur samdægurs á ströndina: Stapafell og Ljósafoss. Þá fór Hekla í strandferð en Esja kom. Arnarfell fór á ströndina og Svanur var væntanlegur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fóru tveir græn- lenskir bátar á veiðar: Regina C. og Natsak. Selfoss fór á ströndina og Kyndill kom og fór að bryggju í Straumsvík. Norski báturinn IsQord fór út aftur. í dag, laugardag, er Hofsjökull væntanlegur að utan. Svanur sem fór í fyrradag er væntanlegur aft- ur í dag af ströndinni. Sú stund er þannig greinilega runnin upp að Grænfriðungar ætli að fara að útvíkka aðgerðir sínar gegn okkur. Nú á ekki að láta við það eitt sitja að vernda sei og hval. Nú er að koma að þorskinum. fGMUWD Við verðum að vona að hinn nýi herra hafsins sýni okkur ofiirlitla mannúð... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 10. mars tll 16. mars, að báðum dög- um meðtöldum er I Laugamea Apóteki. Auk þess er Ingólfa Apótak oplð til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugerd. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnarnea og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur vlð Barónastig fré kl. 17 ti) kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénarl uppl. I s. 21230. Borgarapitallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaskni eða nær ekki tll hans s. 696600). Styaa- og sjúkravakt allan sólarhrlnginn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram { Hellauverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tanniæknafél. Slmavari 18888 gefur upplýslngar. Alnæml: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstlmi fram- vegis ú miðvikud. kl. 18— 19,8.622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmiavandlnn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13—17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnea: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Gerðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- teklö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugerdögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptia sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæjnn og Álftanas s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið ki. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigldage og almenna fridaga kl. 10—12. Hell8ugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést I aimsvara 1300 eftir ki. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússina 16.30—16 og 19—19.30. Rauðakrotahútið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimllis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persðn- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasfmi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðatoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrlr almennlng fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æeka Borgartúnl 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Flmmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan aólarhringlnn, s. 21206. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem belttar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag ialanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 16111/22723. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SJálfshjélparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrlr sifjaapellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólkB um éfengisvandamálið, Slðu- múla 3—6, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamél að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg réðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar R.Ú.V. tll útlanda daglega é stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlanda og meginlanda Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er j>0 sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10- 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta ainnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur timi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Lendepftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16—16. HeimsOknartfml fyr- Ir feður ki. 19.30—20.30. Bamaapftall Hringains: Ki. 13—19 alla daga. Öidrunarfæknlngedelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 16 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Helmsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftailnn f Fosevogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdaratöðfn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelid: Alla daga kl. 16.30 tll kl. 17. — Kópavogshællð: Eftlr umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. — Vfflleataðaepftall: Heimsókn- artfml daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóseft- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmill f Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sðlarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavlk — sjúkrahúslö: Helmsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hétiöum: Kl. 16.00— 16.00 og 19.00— 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf! vatns og hlta- valtu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgidögum. Rafmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN , Landsbðkasafn falanda: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags 9-19. Laguardaga 9-12. Handrltasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla falands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, s. 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabókasafnið Akureyrl og' Hóreðsskjalesafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð ménu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þlngholtsstræti 29a, a. 27155. Borgarbókasafnlð I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, a. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — flmmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar8alur, 8. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið ménud. — föstud. kl. 16—19. Bðkabllar, s. 36270. Við- komu8taðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðal8afn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi flmmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12, Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Ustaaafn fslands, Frfkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún ar opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónsaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsetaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Llstesafn Stgurjóns Ólafssonar, Laugarneai: Opið laug- ardage og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oþlð món,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru söguatundlr fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrðl: Sjúmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudagakl. 14—18. Byggðasafnið: Þrlöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—16. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyrl s. 96—21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.16, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Moafellaavelt: Opin mönudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundleug Kópevoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. - föatud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og aunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Siml 23260. Sundlaug Seftjamameas: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.