Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGÚR 11. MARZ 1989 fclk í fréttum FRÚ HEIMUR María Björk Sverrisdóttir fulltrúi Islendinga Undirbúningur fegurðarsam- ar þess lands sem þær keppa fyr- keppninnar „Frú heimur" er ir. María er 25 ára, hefur starfað á lokastigi en krýningin fer fram sem Ijósmyndafyrirsæta, við aug- næsta mánudag í Las Vegas í lýsingagerð og verið við nám í Bandaríkjunum. Er þetta í fimmta Söngskóla Reykjavíkur. sinn sem slík keppni er haldin og Mikið tilstand er í kringum taka um 40 giftar konur þátt í keppnina og hafa þátttakendur henni. Fýrir Islands hönd keppir verið á æfíngum frá 8 að morgni María Björk Sverrisdóttir en hún til 11 að kvöldi, einnig um helg- býr í Reykjavík. ar, undanfamar þijár vikur. Sjón- Skilyrði er að konumar séu varpað verður beint frá keppninni búnar að vera giftar í eitt ár, séu til þriggja heimsálfa. átján ára eða eldri og ríkisborgar- Popptónlistar- menná Rauða torgfinu Greenpeace-náttúmvemdar- samtökin hafa afráðið að koma á fót skrifstofu í Moskvu og stjóma þaðan baráttu sinni fyrir umhverfísvemd og gegn notkun kjamorku í Sovétrílq'unum. Af þessu tilefni gáfu samtökin út tvö- falda hljómplötu, sem ríkisfyrirtæk- ið Melodíja mun dreifa í Sovétríkj- unum. A plötunni koma fram ýmsir þekktir flytjendur m.a. Dire Straits, Jolin Farman, Peter Gabriel, U2, Thompson Twins, Pretenders og Talking Heads. Listamennimir árit- uðu hljómplötuna í þremur verslun- um í Moskvu. Popptónlistarmenn- imir notuðu tækifærið og skoðuðu sig um í borginni og var myndin tekin er þeir stilltu sér upp á Rauða torginu við dómkirkju heilags Bas- ils. Frá vinstri.-The Edge (U2), All- ana Currey og Tom Bailey (Thomp- son Twins), Peter Gabriel, james Hood (Pretenders), Annie Lennox (Eurythmics), Karl Wallinger og Gary Chambers (World Party) og Jerry Harrisson (Talking Heads). Tina Turner og Erwin Lehtikuva Maria Björk Sverrisdóttir (fyrir miðju) ásamt fulltrúa Norð- manna, Hege Unþjem (t.v) og Maríu Hohenthal frá Sviþjóð. Um 40 giftar konur taka þátt i fegurðarsamkeppninni en „Frú heimur“ verður krýnd á mánudag. Upp á síðkastið hefur Tina Tum- er, 50 ára, æ oftar sést opin- berlega með vestur-þýskum kærasta sínum, Erwin Bach, 31 árs. Með- fylgjandi mynd er tekin er þau voru að koma frá næturklúbbi einum í London. Þau hafa staðið í ástarsambandi í tvö ár en Tina hefur viljað halda því leyndu. Hún á að baki storma- samt hjónaband með Ike Tumer og er sagt að hann hafi ekki verið henni góður eiginmaður. En fyrir tveimur árum féll hún fyrir Erwin sem er markaðsstjóri hjá hljómplötuútgáfu Tinu í Vestur-Þýskalandi. Þau láta ekkert uppi um hjúskap. NÚ ER AÐ HRÖKKVA EÐA STÖKKVA Hver fær milljónir í kvöld? PS. Þú getur notað sömu tölurnar, viku eftir viku - með því að kaupa tveggja, fimm, eða tíu vikna miða. Sími 685111. Upplýsíngasímsvari 681511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.