Morgunblaðið - 11.03.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.03.1989, Qupperneq 9
M0RGUFPI4PIÐ, LAUGA-RDAGUg ll. MARZ, ,1989 9 Öllum börnum mínum og tengdabörnum, ásamt vinum og vandamönnum, sem glöddu mig meÖ gjöfum, blómum og skeytum, sendi ég hjartans kveðjur og þakkir fyrir ógleyman- legar stundir á 70 ára afmœli mínu 5. mars. GuÖ blessi ykkur öll. Margrét Hjördís Pálsdóttir. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS Morgunverðarfundur Verslunarráðs íslands miðvikudaginn 15. mars kl. 8.00 íSkálanum á Hótel Sögu. Til fortíðar eða f ramtíðar? Fjallað verður um aukna tilhneigingu til miðstýringar og skammtímalausna í efnahagsmálum. Frummælendur: 1. Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinn- ar hf.: Þjóðnýting útflutningsgreina. 2. Björn Líndal, aðstoðarbankastjóri Landsbankans: Uppgjöf á fjármagnsmarkaði? 3. Jón Asbergsson, forstjóri Hagkaups hf.: Hömlur á viðskipti með kartöflur og grænmeti. 4. Steingrímur A. Arason, hagfræðingur VÍ: Skattlagning gegn atvinnu. Fundurinn er öllum opinn. Þátttaka tilkynnist til Verslunarráðs íslands, sími 83088. Þátttökugjald kr. 400, morgunverður inni- falinn. AUÐUR EIRÍKSDÓTTIR, FULLTRÚI SPYR: Hvort er HAGKVÆMARA FYRIR MIG AÐ FJÁRFESTA í VERÐBRÉFUM EÐA STEIN- STEYPU? DAVÍÐ BJÖRNSSON, REKSTRARHAGFRÆÐ- INGUR, DEILDARSTJÓRI VERÐBRÉFADEILDAR SVARAR: „I flestum tilvikum er mun hagkvœmara að fjárfesta í verðbréfum. / fyrsta lagi greiðir einstaklingur ekki tekjuskatt af vaxtatekjum sínum, en leigutekjur hans af húsnœöi eru að fullu tekjuskattskyldar. Að aukijmrfa húseigendur að greiða ýrnis gjöld setn ekki falla á eigri í verðbréfum, s. s. fasteignagjöld, viðhaldskostnað ogsérstakan skatt á verslunar- ogskrifstofuhúsnœði. íþriðja lagi fylgirþví mun tneira umstang að leigja út húsnœði en að eiga verðbréf. Verðbréf eni hins vegar afar fyrirhafnarlítill kostur. Maðursern œtlarað fjárfesta fyr- ir 5 milljónir og kýs fremur en fasteign traust skuldabréf með 10% raunvöxtum, fœr 500.000 kr. í vexti árlega. Efþessi maðurfjárfest- irhins vegar í íbúðþarfhann að leigja hana á 70.000 kr. á tnánuði til að vera jafn vel settur og hann er með skuldabréfakaupunum. “ Lesandi góður, ef þú hefur spumingar urn verðbréfamarkaðinn eða fjármál almennt þá veiturn við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn okkar er 686988, en við tökum líka gjaman á rnótiþér á 5. hœð í Hiisi verslunarinnar í Nýja miðbœnum við Kringlumýrarbraut. KAUPÞING HF Hási verslunorinttar, sítrti 6X6988 Andri Þór Guðmundsson, efsti maður á lista Vöku til Stúdentaráös ÁHRIF DEILDAR- OGSKORARFÉLAGA VERÐIAUKIN lr 5M) o* þ.rf *f fóoi 43% «A fridrcjjiu 1000 kr. ptppin- B«Ui.lilSHl lwu»enru (. b 7 miUjónu. En hnð é tm ■» gcra við allan þcnnan pcnmi' * hjl|n 1 h«l»a'ctv>iui Efsta sxtiá lisU Vöku til Stúdcntaráðs skipurað þessu sinniAndri Þór Guðwundsson, formaöur Félags Viöskiptafrxðinema. Auk félagsstarfa innan Háskólans tók Andri virkan þitt i féJagsliTtnu i Vcrsló ogcrdnn afstofncndum Knattspymufclagsins Hvatbcra san núveriö vann sig upp í 4. ddld iinnanhúsknallspyrnu. Tíðindamanni Vökublaðsins lék forvitniá riðhorfum Andra tílstarfsins i Stúdcntaráöi: icm að ijélfrogAu v» er alvcj ólrúle»l h«A RöUvi rcymr oA *ð lU ryki i augu aamuúdcnu unnn. M Ullur ■lve| lp»i fynr »A V«k« n ckki é móti hjckkun némiUni cim Of Rovkva hcklur fram Suðrcyndin cr w «A Vaka hóf móo hefur RAtkva’ekki kunn «A viA aA kocna hupyonar- veHt StúdcntaréAt? „Hlutvcrk StádcnuréAa ci fyrat oj frcmu aA vmna at Kosningar til Stúdenta- ráðs og Háskólaráðs „Studentapólitík'1 er orð sem hefur yfir sér vissan Ijóma æsku, áræðis og framsýni. í næstu viku ganga stúdentar í Háskóla íslands til kosninga bæði til Stúdentaráðs og Háskól- aráðs. Þær vekja gjarnan allnokkra athygli í samfélaginu. Staksteinar staldra í dag við orð Andra Þórs Guðmundssonar, efsta manns á framboðslista Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, til Stúdentaráðs. Efhim fé- lagslífíðjafn- hliða hags- munabaráttu Andri Þór Guðmunds- son segir S VÖKU-blaði: „Mörgum stúdentum er það ekki jjóst að það eru þeir sjálfir sem borga starfeemi Stúdentaráðs með innritunargjöldun- um. Siðasta vetur voru þau 5.200 kr. og þar af fóru 43% að frádregnu 1.000 kr. pappirsgjaldi til SHÍ. Þetta gerir u.þ.b. 7 millj- ónir. En hvað á svo að gera við allan þennan pening? A hann að fara i halla- rekstur á blaðaútgáfu eða á að nota hann til þess að efla félagslíf inn- an hinna ýmsu deilda og skora? Svarið liggur alveg ljóst fyrir Vöku: Eflum félagslffið jafii- hliða öflugri hagsmuna- baráttu." Verkin sýna merkin Enn segir Andri Þór i Vökublaðinu: „Undir stjórn vinstri manna i SHI 1987-88 var Stúdentablaðið rekið með allt að 2ja milljóna króna halla að núvirði, en auk þess voru framlög til deildarfélaga skert um 40%. Undir stjóm Vöku í vetur bregður hins vegar svo við að Stúdentablað- inu er gjörbreytt og er allt útlit fyrir að rekstur- inn standi undir sér, en auk þess hafr framlög til deildarfélaga verið aukin um 76% og námu u.þ.b. 2,2 m.kr. Auk þess veitti SHÍ undir stjóm Vöku hálfri milljón í byggingarsjóð stúdenta nú nýverið og leitar leiða til þess að útvega meira fé i sjóðinn. Sá aukni styrkur er deildar- og skorarfélögin fengu frá núverandi stjóm SHÍ hefur að minu mati verið mikil lyfti- stöng fyrir allt félagslif innan skólans." Viðfengsefiti- ið: hagsmuna- mál stúdenta Aðspurður um, hvert sé hlutverk Stúdenta- ráðs, segir Andri Þón „Hlutverk Stúdenta- ráðs er fyrst og fremst að vinna að hagsmuna- málum nemenda, en ekki að vera æfingastöð fyrir komandi pólitikusa. Stúdentaráð á að sjálf- sögu ekki að eyða dýr- mætum tima sinum i að álykta nm mál eins og aðskilnaðarstefiiu stjóm- valda í S-Afriku, slik mál eiga ekki heima á borði Stúdentaráðs. Ef stúd- entar Iiafa áhuga á að úttala sig um slik mál þá gera þeir það sem ein- staklingar á öðrum vett- vangi en í Stúdentaráði, eins og t.d. Amnesty Int- emational eða stjóm- málaflokkunum. Þegar stúdentar ganga að kjörborðinu að þessu sinni, verða þeir að gera upp við sig, hvort þeir vilja öfluga hags- munabaráttu óháða flokkspólitiskum áhrif- um. Megnið af þvi fólki sem star&r i Vöku hefur ekki komið nálægt pólitík, heldur er ein&ld- lega duglegt fólk, sem hefúr áhuga á félagsmál- um. Ef Vaka f.l.s. nær meirihluta i Stúdentaráði sé ég fram á betri tið með blóm í haga er varða hagsmunamál stúdenta." Tekið við skuldasúpu Á öðrum stað í Vöku- blaði segir: „Þegar núverandi stjóm tók við f Stúdenta- ráði vom ógreiddar skuldir upp á 1,5 m.kr. og rekstrarhalli á þriðja hundrað þúsund. Megin- orsök þessa var tap á gamla Stúdentablaðinu upp á tæpar 1,6 m.kr. í ár ha& fjármálin verið í góðu lagi og Ijóst, að við- takandi stjóm þarf ekki að taka við skuldasúpu. Halli á útgáfúmálum verður í kringum tiundi hluti þess sem var í fyrra, en i ár hefúr útgáfústarf- semin verið mun öflugri. Gefin hafe verið út 10 eintök af fréttablaðinu Háskólinn/Stúdenta- fréttir, eitt veglegt og eigulegt Stúdentabiað og handbók stúdenta." Fjoregg vestrænnar menningar Amar Jónsson segir m.a. í forystugrein Vöku- blaðsins: „Lýðræðið er Qöregg vestrænnar menningar og þátttaka er grundvöll- ur þess að það flöregg brotni ekki. Nú þegar nálgast kjördag er æski- legt að fólk sinni þeirri lýðræðislegu skyldu sinni að neyta réttar síns. Mundu að þetta skiptir þig máli því þér er ekki sama hvenær þú færð einkunnir þínar eða hvað þú feerð hátt lán. Þú vilt & húsnæði, bækur á rétt- um tima og á sanngjömu verði og geta sótt rétt þinn til yfirstjómar skól- ans. AUt em þetta hags- nninir þínir. Þegar ákvörðun er tekin ber að líta á verkin og þá stefou er liggur þeim að baki. Vaka er óhrædd við þann saman- burð. Eflum Vöku aftur til góðra starfo og öðlumst annað ár fram&ra." Símar 35408 og 83033 GAMLI BÆRINN Hverfisgata 63-115 Óðinsgata o.fl. BREIÐH0LT Fornistekkuro.fi. GRAFARV0GUR Dverghamrar Glæsilegt litaúrval. Faxafeni 14, sími 680755 HUSGOGn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.