Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989 31 # "...„.." húsnæði í boði ] Til leigu bjart og gott 80 fm húsnæði á 1. hæð fyrir margskonar starfsemi. Upplýsingar í símum 39150 og 41128. Til leigu - til leigu við Laugaveg Til leigu 2. og 3. hæð í nýlegu verslunarhúsi innarlega við Laugaveg. Hvor hæð er um 150 fm. og geta leigst sam- an eða hvor hæð fyrir sig. Upplýsingar í síma 27677 á daginn eða í síma 18836 eftir kl. 20.00. tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið 1989-90. Styrkþegar þurfa að hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok námsársins 1988-89. Umsóknareyðublöðfást hjá Íslenzk-ameríska félaginu, pósthólf 7051, 107 Reykjavík, og Ameríska bókasafninu, Neshaga 16. Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir 15. apríl nk. Íslenzk-ameríska félagið. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Breyting á landnotkun „Víkingssvæðis“ á Réttarholti Tillaga á landnotkunarbreytingu á Aðalskipu- lagi Reykjavíkur 1984-2004 er hér með aug- lýst samkv. 17. og 18. gr. laga nr. 19/1964. Svæðið sem er á horni Hæðargarðs og Réttarholtsvegar, staðgr.r. 1.817.4, breytist úr útivistarsvæði í íbúða- og útivistarsvæði vegna fyrirhugaðra bygginga íbúða aldraðra. Uppdráttur og greinargerð verða til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, kl. 8.30-16.00 alla virka daga frá mánudegi 13. mars til mánudags 24. apríl 1989. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.15, mánudaginn 8. maí 1989. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. L ýmisiegt í Kjalarneshreppi er í óskilum brúnn hestur. Verður seldur laug- ardaginn 18. mars nk. kl. 10.00 hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram. Upplýsingar hjá Guðmundi Benediktssyni í síma 666087. Hreppsstjóri. | fundir — mannfagnaðir | Skaftfellingar Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með kaffiboð fyrir aldraða í Skaftfellingabúð sunnudaginn 12. mars kl. 15.00. Stjórnin. Umræðufundur í MÍR Samstarf þjóða á norðurslóðum verður um- ræðuefni á fundi í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 11. mars kl. 14. Gestir og þátttakendur verða íslenskir og sovéskir stjórnmála- og fræðimenn: Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Guð- rún Agnarsdóttir alþingismaður, Haraldur Ólafsson dósent, sr. Rögnvaldur Finnboga- son prestur, Margrét Guðnadóttir prófessor, Jevgení Kazantsév aðstoðarmenntamálaráð- herra Rússlands, Vladimír Jeroféjev sagn- fræðingur, dr. Júrí Piskúlov hagfræðiprófess- or og Sergei Roginko hagfræðingur. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. MÍR. Aðalfundur Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn laugardaginn 18. mars og hefst kl. 14.00 í húsi félagsins í Borgartúni 33. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Kjarasamningar og atvinnumál Reikningarfélagsins liggja frammi á skrifstof- unni. Stjórnin. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164 REYKJAVlK PÓSTHÓLF 5236 Orðsending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árið 1988 verða haldnir sem hér segir: Mosfells- og Kjalarnesdeildir: Föstudaginn 17. mars kl. 14.00 í félags- heimilinu Hlégarði, Mosfellsbæ. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnarfjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysustrandardeildir: Laugardaginn 18. mars kl. 14.00 í skrifstofu félagsins, Korngörðum 5. Suðurlandsdeild: Mánudaginn 20. mars kl. 14.00 í veitinga- húsinu Inghóli, Selfossi. Innri-Akraness-, Skilmanna-, Hval- fjarðarstrandar-, Leirár- og Mela- sveitardeildir: Þriðjudaginn 21. mars kl. 14.00 í féiags- heimilinu Fannahlfð. Kjósardeild: Miðvikudaginn 22. mars kl. 14.00 í félags- heimilinu Félagsgarði. Aðalfundur félagsráðs: verður haldinn laugardaginn 1. apríl á Hótel- Sögu og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. [ kennsla Enskunámskeið íEnglandi Bournemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skólafólk (15 ára og eldri) og annað fólk í fríum yfir sumarmánuðina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 24. júní og 22. júlí þar sem skóla- gjöld og uppihald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl. er innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Traust þjónusta. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. Kópavogur Aöalfundur fulltrúauráös sjálfstæöisfélag- anna í Kópavogi veröur haldinn i Hamra- borg 1, 3. hæö, þriöjudaginn 14. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Fyrsti þingmaöur Reykjaneskjördæmis, Matthías Á. Mathiesen, verður gestur fund- Stjórnin. Börnin og nútíminn Laugardaginn 11. mars nk. verður haldin ráðstefna um dagvistar- og skólamál i Val- höll, húsi Sjálfstæðisflokksins á Háaleitis- braut 1. Aö ráöstefnunni standa fjölskyldu- og jafnréttisnefnd Sjálfstæöisflokksins, skóla- og fræðslunefnd flokksins, Lands- samband sjálfstæðiskvenna, Samband ungra sjálfstæðismanrta, og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavik. Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi: Kl. 10.00 Rástefnan sett. Guðrún Zoéga, formaður fjölskyldu- og jaf nréttisnef ndar. Kl. 10.10 Tillögur sjálfstæðismanna í dagvistar- og skólamálum. Birgir (sleifur Gunnarsson, alþingismaður. Kl. 10.30 Uppeldi og fræðsla á dagvistum. Selma Dóra Þorsteinsdóttir, formaður Fóstrufélags fslands. Kl. 10.50 Aukiö valfrelsi - hærri barnabætur og lægri niðurgreiðslur. Sigurður Snævarr, hagfræöingur. Kl. 11.10 Er þörf á dagmæðrum? Selma Júlíusdóttir, formaður Samtaka dagmæðra. Kl. 11.30 Rekstur og uppbygging dagvistarheimila í Reykjavík. Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnar Dagvista barna í Reykjavik. Kl. 12.00 Hlé. Lóttur hádegisveröur á staðnum. Kl. 13.00 Er þörf á menntuðu starfsfólki á dagvistum? Guðmundur Magnússon, fyrrv. aðstoðarmaöur menntamálaráðherra. Kl. 13.20 Fyrstu skólaárin. Herdis Egilsdóttir, kennari í Skóla ísaks Jónssonar. Kl. 13.40 Lengri skóladagur - hvers vegna? Maria Héðinsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla. Kl. 14.00 Almennar umræður. Ráðstefnustjóri: Áslaug Friðriksdóttir, fyrrv. skólastjóri Ölduselsskóla. Að loknu hverju erindi gefst tækifæri til að beina fyrirspurnum til ræðumanna. Ráðstefnunni verður slitið ekki síðar en kl. 15.00. Barna- gæsla verður á staðnum. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.