Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11-AjARZ 1989 13 AJxrif sifl aspella í bemsku vara oft ævilangt eftirHelgu Hannesdóttur Böm bregðast á mismunandi hátt við sifj'aspelli. Fómarlömb siflaspella upplifa þó flest hegðun- ar- og tilfínningaerfíðleika í kjölfar sifjaspells. Algengustu fyrstu ein- kenni em svefntmflanir, lystar- leysi, reiðitilfínning, sektartilfínn- ing og einangmn. Fómarlömbin em oft upptekin af allskonar kynferðis- legum bollaleggingum. 50% af þess- um bömum fá alvarleg sálræn vandamál, sem geta haft áhrif á persónuleikaþróun og öryggistil- fínningu og tmflað samskipti við aðra einstaklinga. Þessi böm og unglingar verða oft óeðlilega reið eða hafa löngun til þess að meiða sig sjálf. Oft er um líkamlegar kvartanir án nokkurra vefrænna orsaka. Oft fínnst þessum einstakl- ingum eins og þeir séu utan við sinn eigin líkama. Einnig er algengt að fómarlömb sifjaspella upplifi svokallaðar traflanir vegna meiri- háttar áfalla. Siflaspellsfómarlömb eiga erfítt með að verða fyrir kjmlífsáhrifum og þar af leiðandi er meiri hætta á að þessir einstakl- ingar tengist öðmm einstaklingum sem bjóða upp á sjálfseyðileggjandi hegðun eins og það að vera nauðg- að aftur eða selja sig kynferðislega. Mörg fómarlömb sifjaspella þróa með sér löngun til að taka út refs- ingu, sem getur leitt til sársauka- fullra kynlífssambanda síðar meir á ævinni. Líf bama sem orðið hafa fyrir siíjaspellum í bemsku og æsku ein- kennist oft af rótleysi og stjómleysi þegar aldurinn fer að færast yfir þau.'' Þessi ungmenni komast oft í kynni við annað fólk fyrir tilstuðlan sjálfseyðileggjandi athafna m.a. með því að selja sig kynferðislega eða hafa kynmök við þá sem þau bera tvíáttaðar eða blendnar tilfínn- ingar til og óljósar kynlífsþarfir. Einstaklingar þessir bera oft lítið skynbragð á hvað er tilhlýðileg hegðun og leyfíleg sem getur haft þau áhrif að tilfinningasambandið við aðra fer fljótt út um þúfur síðar meir. Böm eða unglingar sem hafa verið eggjaðir eða hvattir til kynlífs af eldri systkinum geta síðar meir vart gert greinarmun á því hvort þeim hafí verið nauðgað eða þeir hafí notið eðlilegs ástarsambands. Þeir þurfa að losa sig við bældar tilfínningar fyrri upplifunar til þess að geta notið eðlilegs kynlífs. Fómarlömb sifjaspella gera sér ekki alltaf grein fyrir því að eitt- hvað rangt hafi átt sé stað. Stund- um hatda þessi böm eða unglingar að þeim sé óhætt að treysta full- orðnú, þetta hljóti að vera viður- kennd hegðun. Síðar upplifa þessi sömu fómarlömb að þeim hafi verið gert rangt til og þau hafi verið særð og jafnvel eyðilögð tilfinninga- lega. Ef fómarlamb siijaspella hef- ur á einhvem máta upplifað vellíðan meðan á sifjaspelli hefur staðið getur sá sami einstaklingur haft þörf fyrir að vera þvingaður til þess að njóta kynlífsatlota síðar. Oftast orsakar slík lífsreynsla á yngri ámm kynlífsvandamál á full- orðinsámm. Fómarlömbin þrá oft út af óskiljanlegum sálarflækjum að upplifa aftur ógnun fullorðins einstaklings. Þannig er ekki óal- gengt að viðkomandi einstaklingur reyni að sækjast eftir að upplifa það sama aftur á fullorðinsárum. Sjálfspíning kemur gjaman í kjöl- farið. Ef rekkjunautur getur ekki uppfyllt kynþarfír einstaklingsins getur hann orðið reiður og gefst fljótt upp. Síðari afleiðing Augljóst er að fómarlömb sifja- spella hafa tilhneigingu til að fá geðheilsuvandamál síðar á ævinni. Langvarandi einkenni má sjá hjá mörerum fómarlömbum. Þessi ein- kenni geta komið í ljós sem alvarleg kvíðaköst, þunglyndi, langvarandi reiðitilfínningar, sjálfsásakanir og niðurrif. Vandamál þróast í tengsl- um við kynhneigð, kynlíf og kyn- þroska sem lýsa sér í erfiðleikum í samskiptum við hitt kynið og til- hneigingar til afbrigðilegs kynlífs. Ymis vandamál geta komið í kjöl- farið eins og lyfjamisnotkun, flótti að heiman og hórdómur. Rannsóknir sýna, að stúlkur em oftar misnotaðar en drengir, jafn- framt að drengir ganga í gegnum sömu erfiðleika og stúlkur síðar meir á ævinni eftir misnotkun. Ráð til úrbóta Opna þarf alla umræðu um þessi málefni í okkar þjóðfélagi, því eng- inn vafí er á að sifjaspell tíðkast hér á landi, sem annars staðar í heiminum í svipuðum mæli. Fela ætti fagfólki að meta vitnisburð og framburð barna, en börnum er yfir- leitt alltaf treystandi. í flestum til- fellum er vanalega þörf á sérfræði- rannsókn og læknisfræðilegri með- ferð og í kjölfar hennar fjölskyldu- viðtölum. Reyna ber að varðveita fjölskyldutengsl án þess að fjar- lægja fómarlamb sifjaspells. Efla Helga Hannesdóttir þarf faglega þekkingu innan heil- brigðis- og dómskerfis okkar til mikilla muna og þekkingu alls al- „ Augljóst er að fórn- arlömb siQaspella hafa tilhneigingn til að fá geðheilsuvandamál síðar á ævinni. Lang- varandi einkenni má sjá hjá mörgum fórn- arlömbum. Þessi ein- kenni getarkomið í ljós sem alvarleg kvíðaköst, þunglyndi, langvarandi reiðitilfinningar, sjálfsásakanir og niður- rif“ mennings til þess að bregðast fljótt og vel við þessum vanda og koma í veg fyrir hann í framtíðinni. Höfundur er barnageðlæknir. J|j < ‘O * < ftMsJ Sll o o o 3 uu OG BÍLL * MALASKÓLAR • FERÐ ELDRI BORGARA • FLUG OG LEST O o o -J 11 fh o QZ iu u. • CC ‘O * < *< T smmnmA IÆGSTA VEMH! Verðsamanburður DV 4. mars sl. staðfestir að Úrvalsverð er jafnframt lœgsta verð. Samanburður DV sýnir að Úrval býður lœgsta verð á „flugi og bíl“ til Luxembourgar, Kaupmanna- hafhar, Salzburgar og Amsterdam. Á Úrvali leggjum við mikla áherslu á þjónustu við þá sem kjósa að' ferðast á eigin vegum. -Dýrmœt viðskiptasambönd okkar á þessu sviði tryggja farþegum okkar bestu fáanlegu kjör, bæði á bílaleigu- bílum og gistingu, hvortsem er ísumarhúsum, íbúðum eða á hótel- um. Verð miðað uið 2 fullorðna og 2 börn 2-11 ára í 2 uikur. Verðflokkur A. Innifalið: Flug, bíll, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og söluskattur. Hvort sem þig langar til að hressa upp á enskuna, frönskuna eða nánast hvaða tungu sem er, þá aðstoðum við þig að finna rétta Úrvalsstaðinn. Verð miðað uið flug til og frá London, 2ja uikna duöl hjá fjölskyldu með hálfu fœði, kennslu, kennslugögnum, skoðunarlerðum og ýmsum tómstundum. Sa Coma er tvímœlalaust einn allra besti staðurinn á Majorku þar sem ströndin er hrein, breið og ómenguð. Rebekka Kristjánsdóttir er fararstjóri og Ingveldur Ólafsdóttir hjúkrunarfrœðingur verður hópn- um til aðstoðar. Verð miðað uið 4 í stórri 2ja suefnher- bergja íbúð. Innifalið: Flug, gisting, flutn- ihgur til og frá fluguelli erlendis ásamt íslenskri fararstjórn. Að ferðast um Evrópu með járnbrautarlest er ógleymanlegt ævintýri. Láttu drauminn rœtast á Urvalsverði. ^ Verð miðað við flug til og frá Luxembourg og lestarkort sem gildir í einn mánuð um alla Evrópu. Komdu strax og staðfestu Úrvalsferðina þína á lœgsta verði. Við viljum vekja athygli á að aðeins örfá sœti eru laus í Majorkuferðir 27. maí og 7. ágúst. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAl fl°Oa yUÓHBi ’fs/íi Oitfff ftftD: máiaskói£ UEGSW 52.<_ Mco/ha orgara LÆGSTA V£RD: 40J00 FLUG 0G LiST (INTERRAIL) LÆGSTA VíRÐ: 32.840 Öll verð eru miðuð við staðgreiðslu. - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900. -n P" C a o o 83 F m -n £fi o o u D j. u. tv-v ■ wm i v; ■’ /- i • ^v i mm■■■j * ■ ■ ■ ■ ■ FLUG OG BÍLL • MÁLASKÓLAR • FERO ELDRI BORGARA • FLUG OG LEST 2 >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.