Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS tiuittuuÆ^mtUaUUL Þessir hringdu . . Skíðaskór fundust Taska með skíðaskóm fannst við Miklubrautina að kvöldi 1. marz. Upplýsingar í síma 39805. Fundið og tapað Steinunn hringdi: Ég fann stóra slæðu við Toll- stjórahúsið nýverið. Sjálf týndi ég hvítri ullarhymu. Nánari upplýs- ingar í síma 10413. Að minnsta kosti nógu gott Einar Logi hringdi: Mig langar að gera smá at- hugasem við skrif Ólafs M. Jó- hannessonar í Morgunblaðinu. Ég er mikill íslenskumaður og þykir því slæmt að sjá hve Ólafur not- ast mikið við „í það minnsta" í skrifum sínum. Þetta er ekkert annað en bein þýðing úr dönsku. Við eigum gott íslenskt orðalag „að minnsta kosti“. Lagið hans Valgeirs stolið? Guðrún Pálsdóttir hringdi: Ég er á því að lagtö hans Val- geirs Guðjónssonar, „Ég held ég gangi heim“, sé stolið. Það er al- veg eins og lagið „Lochloman". Mig langar líka til að spyija hvort einhver veit ekki um sokka- viðgerðir hér í bænum. Þetta tíðkaðist hér einu sinni, en ég hef ekki séð þetta núna. Mig vantar að láta gera við sokka sem ég á. Skrýmslin og ómenningin María hringdi: Ég er með fyrirspum til Sigur- laugar Tryggvadóttur, sem hringdi í Velvakanda varðandi Sjónvarpsþáttinn Ja. Getur hún verið svo væn að útskýra fyrir okkur hinum, leitandi sauðunum, hver hin sanna list er. í leiðinni langar mig að minna hana á forvera hennar, nasistana í Þýskalandi fyrir 40 árum síðan. Þeir höfðu einnig hlotið þá náð almættisins að geta dæmt á milli hinnar sönnu listar og síðan þess sem þeir kölluðu entartete Kunst. Ef við eigum að geta haldið áfram útiýmingu ómenningar verðum við að vita hvar skýrmslin halda sig. Varanlega fermingargiðfin! Gefið krökkunum ómetanlega gjöf sem þeir búa að alla ævi: Enskunámskeið í Englandi í sumar í CONCGRDE INTERNATIONAL málaskólanum. Hringið í s. 91-74076 og fáið upplýsingar sendar heim. Bragötegundir: — Súkkulaöi, karamellu, vanillu og jaröarberja. I ( í i ! Arnarflug krefiir aðra um skuldir en betlar sjálft Til Velvakanda. Ég var að lesa Morgunblaðið í morgun, 9. marz, en þar er talað um hugleiðingar Steingríms Her- mannssonar forsætisráðherra um að gefa Amarflugi eftir 150 milljón- ir. Mér finnst þetta skrýtið þegar ég horfi til baka, því er ég gekk í ábyrgð fyrir ferðaskrifstofuna Terru og þegar hún var orðin gjald- þrota, gengu Amarflugsmenn að okkur með mikilli hörku um greiðslu á skuldum, þó um vafaatriði væri að ræða. Mér finnst það undarlegt, á meðan þeir eru að biðja og betla af þjóðinni, að þeir skuli þá ganga í skrokk á öðmm, og jafnvel kné- setja, ef það á að ganga eftir. Ég vil einnig geta þess i leiðinni að Flugleiðir standa að samskonar máli með öðrum hætti, því þar var ég í ábyrgð sem enginn vafi var á og engin deiluefni um, en þeir lof- uðu því á sínum tíma og hafa stað- ið við, að þeir myndu meðhöndla það með mannlegri hætti. Torfi Ásgeirsson Flíkur teknar af snúru Kæri Velvakandi. Sunnudaginn 26. febrúar um kl. 17 hengdi ég upp þvott á þvotta- snúm í Stekkjahverfi, Breiðholti. Um kl. 19 tók ég inn þvottinn og vantaði þá tvær nýlegar flíkur af mér, dökkbláa gallaskyrtu og bleik- an og hvítan hettubol með stöfunum „Ball" framan á. Bið ég þann sem tók flíkumar að skila þeim aftur á snúmna eða hringja í síma 74684 og verða fötin þá sótt strax. Virðingarfyllst, Áslaug. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! FORSÝNING sunnudaginn 19. marskl. 14.30 NICKYog GINO rennur iðaöngumiðar se,^ir. jfflrrte.li. Hagame. £ nngang«nn- B/örk Jónsdóttir syngur %ur en -'^nn,n hefst. ^íorgoret Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta, Jamie Lee r Leikstjóri: Robert M. Young Ralgeymaverksniiðian Pólar hl. Prentsmlðla Arna Valdlmarssonar Matkaup ht. T.P. & Co. Arnarprent filafur Þorsteinsson & Co. Baula hf. Biorn Kristiánsson, heildverslun Ralverktakinn Sturla Snorrason H|á Agnesl. hárgreiðslustofa Skemmuprent Tðsku- op hanskabúðin hl. Verzlunarbankinn í Miádd Verzlunln Brynja Saga film hf. Farmasía h(. Mosfells Apðtek Hðaleltis Apðtek Verslunin Austurstrætl 17 Vélin sf. Vélar- og sklpahlðnustan Framtak Ratvörur ht. Bílaborg ht. Holts Apótek Feröaskrifstofan Ratvís hf. Brunabótafélag fslands Miðnes hf. Andrl hl. Kredltkort hl. SILITKSIU) TIMARIT UM FTR0AMAL Lionsklúbburinn Eir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.