Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.03.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989 Siglufjörður: Nýju skíðalyfturnar vígðar TVÆR nýjar skíðalyftur í Skarðsdal við Siglufjörð verða vígðar í dag, laugardag klukkan 14. Hafa framkvæmdir staðið yfír siðan um miðjan september og er áætlað að kostnaður verði á bilinu 25-30 m.kr. þegar upp er staðið. Er fyrri lyftan 789 metrar að lengd og tekur önnur við af henni sem er 1007 metrar að lengd. Eigandi lyftanna er SigluQarðarbær en rekstrarað- ili er íþróttabandalag Siglu- Qarðar. Birgir Sigmundsson, fram- kvæmdastjóri íþróttabandalags- ins, sagði þessar nýju lyftur breyta nánast öllu. Ein lyfta hefði verið fyrir en hún hefði verið á snjó- flóðasvæði og reyndar farið í snjó- flóði. Þá hefði líka einungis verið ein brekka þegar upp var komið en nú væri farið langt upp í fjall og byðust mjög fjölbreyttar brekk- ur. Segðu sérfræðingar þær hæfa allt frá byijendum til heimsmeist- ara. Fyrsta stóra mótið sem haldið yrði á þessu svæði væri íslandsmó- tið um páskana og einnig yrði reynt að taka við hópum. Væri þama á svæðinu hús sem tæki allt að 30 manns í svefnpokapláss. Margt væri þó eftir óklárað og yrði þessi fyrsti vetur nokkurs konar tilraunavetur. Matthías. Sunnlenskir hestamenn á gæðasýningu á Hellu. Morgunblaðið/Sig. Sigm. Kristniboðsvika haldin í Reykjavík HIN árlega kristniboðsvika í Reykjavík verður haldin dagana 12.-19. mars nk. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 10. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 50,00 38,00 42,94 17,843 766.197 Þorskur(ósL) 44,00 39,00 49,13 5,106 220.228 Þorskur(dbL) 35,00 33,00 33,94 4,783 162.339 Smáþorskur 28,00 28,00 28,00 0,868 24.317 Ýsa 84,00 37,00 61,72 3,077 189.965 Ýsa(ósL) 51,00 51,00 51,00 0,030 1.550 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,120 1.806 Ufsi 10,00 10,00 10,00 0,065 657 Steinbítur 26,00 15,00 22,80 3,490 79.584 Koli 35,00 35,00 35,00 0,074 2.598 Lúöa 240,00 150,00 218,32 0,154 33.817 Langa 20,00 20,00 20,00 0,183 3.660 Keila 11,00 11,00 11,00 0,269 2.959 Rauðmagi 54,00 54,00 54,00 0,010 540 Skata 40,00 40,00 40,00 0,028 1.154 Skötubörð 50,00 50,00 50,00 0,002 100 Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,076 12.920 Samtals 41,58 36,183 1.504.391 Selt var aðallega úr Lýtingi NS, Frey ÁR, Guðrúnu Björgu ÞH, Björgu HF og frá Tanga hf. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavfk 3.329.381 150.198 1.100 1.735.024 41.570 533.762 462.685 151.094 75.530 43.440 10.350 462 2.860 6.555.337 Selt var úr Engey RE, Jóni Baldvinssyni RE og bátum. í dag veröur selt úr bátum og hefst uppboðið klukkan 12.30. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 45,00 43,50 44,15 75,410 Þorsk(ósl.l.bL) 40,00 30,00 38,59 3,892 Þorsk(ósl.dbL) 22,00 22,00 22,00 0,050 Ýsa 67,00 35,00 54,95 31,576 Ýsa(ósL) 79,00 42,00 71,30 0,583 Karfi 31,00 28,00 30,02 17,778 Ufsi 21,00 17,00 19,71 23,474 Hlýri+steinb. 28,00 25,00 25,24 5,987 Skarkoli 41,00 38,00 40,46 1,867 Lúða 315,00 240,00 257,04 0,169 Langa 23,00 23,00 23,00 0,450 Keila 6,00 6,00 6,00 0,077 Skötuselur 130,00 130,00 130,00 0,022 Samtals 40,41 162,229 Þorskur 57,50 32,00 41,16 25,300 1.041.350 Ýsa(ósL) 81,00 35,00 48,86 2,059 100.660 Ufsi(ósL) 15,00 15,00 15,00 0,700 10.500 Steinbítur(ósl.) 15,00 15,00 15,00 0,057 542 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,300 10.500 Samtals 40,95 28,416 1.163.542 Selt var úr Hraunsvík GK, Guðrúnu Björgu HF, Guðbjörgu RE, Sæljóni RE, Baldri KE, Hvalsnesi GK, Margréti GK og Mána GK. ( dag verða seld um 50 tonn, aðallega af þorski og ýsu, úr ofan- greintíum bátum, Eldeyjar-Boöa GK og Sighvati GK. Fiskmarkað- ur Suðurnesja og fiskmarkaðurinn í Hafnarfiröi verða með sam- eiginlegt uppboð og hefst þaö klukkan 14.30. Hún hefst í húsi KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B, á morg- un, sunnudaginn 12. mars, klukk- an 16.30 síðdegis. Barnasamkoma verður á sama tíma. Samkomur verða síðan á hveiju kvöldi klukkan 20.30. Þriðjudag verður samkoman í Seltjamameskirkju, miðvikudag í Seljakirkju og fimmtudag í Lau- gameskirkju. Hin kvöldin verða samkomumar á Amtmannsstíg 2B. Meðal ræðumanna verður Elsa Jacobsen kristniboði frá Færeyj- um, en hún hefur starfað tæp þijátíu ár sem kristniboði í Eþíópíu. Hún starfaði lengi sem kristniboði í Konsó þar sem íslenskir kristni- boðar hófu starf fyrir 35 árum. Undanfarin ár hefur hún verið hjúkrunarforstjóri við sjúkrahús sem norska kristniboðssambandið rekur í Eþíópíu. Kristniboðamir Kjellrún Langd- al og Skúli Svavarsson eru nýkom- in úr ferð til kristniboðslandanna í Afríku og munu þau segja frá því sem er að gerast í kristniboðs- starfmu. Mörg aðkallandi verkefni bíða úrlausnar á þeim svæðum sem starfað er á. Nýtt starf er hafíð í Voitódalnum um 100 km fyrir vest- an Konsó. Þar býr þjóðflokkur sem býr við mikinn skort. Samkomuvikan er jafnframt fjáröflunarvika fyrir kristniboðið. Fjárhagsáætlun þessa árs er upp á 11,5 milljónir. Þar að auki kosta fyrstu framkvæmdir við nýja stöð í Voitódalnum um 9 milljónir. (Úr fréttatUkynnmgu) Kökubasar Félag Þingeyskra kvenna heldur kökubasar á morgun sunnudaginn 12. mars klukkan 14.00 á Hallveig- arstöðum. Sunnlensk hross sýnd í Reiðhöllinni í dag GÆÐINGAR, kynbótahross og söluhross verða sýnd í Reið- höllinni í Víðidal í dag, Iaugar- daginn 11. mars, klukkan 14.00-17.00. Það eru sunnlenskir bændur sem standa að þessari sýningu, þar sem meðal annars munu koma fram nokkrir af kunnustu gæðing- um landsins. Áætlað er að á sölu- sýningunni verði um tuttugu hross. Þá verða ýmis skemmtiat- riði á dagskrá, m.a. flytur Birgir Hartmannsson vísnaþátt af hest- baki. Nýju lyftumar í Skarðsdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.