Morgunblaðið - 22.03.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
19.00 ►
Poppkorn.
19.25 ► Hver
á að ráða?
(Who'sthe
Boss?)
>1 15.45 ► Santa Barbara.
16.30 ► Miðvikudagsbitinn. Sitt lítiö af hverju og stundum
fÆsTOD2 aðtjaldabaki.
17.25 ► Golf. Sýnt verðurfrá erlendum stórmótum.
18.20 ► Handboiti. Sýnt veröurfrá 1. deild karla. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.35 ► Dagskrá
20.00 ► Fróttir og veður. Sjónvarps. 20.50 ► Dagskrá Útvarps. 21.00 ► Nick Knatt-
erton.
21.15 ► „Af sfldlnni öll erum orðin rfk ..Ný íslensk helmllda-
mynd eftir Hjálmtý Heiðdal og Finnboga Hermannsson. Myndin
fjallar um síldarævintýrið í Árneshreppi á Ströndum er hófst árið
1934 með byggingu síldarbræðslu á Djúpuvík.
22.05 ► Njósnari af Iffi og sál (A Perfect Spy) Lokaþáttur. Bresk-
ur myndaflokkur byggður á sögu eftir John Le Carré.
23.00 ► Seinni fréttir.
23.10 ► Þriðji maðurlnn (TheThird Man). Bandarísk
bíómynd frá 1949. Aðalhlutverk: Orson Welles, Joshep
Cotton og Trevor Howard. Ungur Bandaríkjamaður kem-
ur til Vínar til að hitta vin sinn, Harry Lime.
00.50 ^ Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Skýjum ofar (Reaching for
the Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum
umflugið. 5. þáttur.
21.35 ► Af bæíborg (Perfect Strangers). Gaman-
myndaflokkur um frændurna Larry og Balki og
lífsmynsturþeirra.
22.00 ► Leyniskúffan (Tiroir Secret). Spennandi
framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 4. þáttur.
23.00 ► Við- 23.30 ► Indiana Jonos og must-
skipti. (slensk- eri óttans (Indiana Jones & the
urþátturum Temple of Doom). Fornleifafræö-
viöskipti. ingurinn Indiana Jones leitar hins
fræga Ankara-steins.
1.25 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig-
urðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsáriö með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. „Sögustund" með
Gyðu Ragnarsdóttur, en hún segir sög-
urnar um Fóu feikirófu og Búkollu. (Einn-
ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlarf
íslenskar mataruppskriftir sem safnað er
í samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekiö við óskum hlustenda á mið-
vikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 I dagsins önn. Dagvistun: Börn í
geymslu eða námi. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson.
13.35 Miðdegissagan: „i sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð
af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson
les (17).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar.
Margrét Eggertsdóttir, Karlakórinn Fóst-
bræður, Guömunda Elíasdóttir og Árni
Jónsson syngja íslensk lög. (Hljóðritanir
Útvarpsins.)
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grétarsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
15.46 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
18.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Dimmalimm". Arnar
Jónsson les og sagt verður frá höfundi
sögunnar, Guömundi Thorsteinssyni,
Mugg.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr. „Hetjuhljóm-
kviðan" eftir Ludwig van Beethoven.
Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur;
Kurt Masur stjórnar. (Af hljómdiski.)
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtímatón-
skálda, verk eftir Sylvia Bodorova frá
Júgóslavíu og Vasco Martins frá Græn-
höfðaeyjum.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Fjölmiölauppeldi. Umsjón: Ásgeir
Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl.
föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins
önn".)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 49. sálm.
22.30 Mannréttindadómstóll Evrópu. Um-
sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir.Fréttir kl. 8.00. Veð-
urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna
kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur, Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek-
ur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.16 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00.
14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkikkið kl.
14 og kynntur sjómaður vikunnar. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og
Æva( Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl.
16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.
Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum
eftir kl. 17. Stóru mál dagsins milli kl. 17
og 18. Þjóðarsálin, ki. 18.03. Fréttii kl.
17.00 og 18.00.
18.03Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni ut-
sendingu.
19.00Kyöldfréttir.
19.32 Iþróttarásin. Umsjón: íþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Lög af ýrrisu tagi í nætur-
útvarpi til morguns. Að loknum fréttum
kl. 2.00 endurtekinn frá i fyrra 10. þáttur
syrpunnar „Gullár á gufunni" ( umsjá
Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN — FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 ValdísGunnarsdóttirFréttirkl. 10.00,
12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba
og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17
og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurösson.
20.00 Bjarni Ólafúr Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT-FM 106,8
O.OORótardraugar.
13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux-
ley. Framhaldssaga.
13.30 Nýi tíminn. Bahá’lar á (slandi. E.
14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna-
listans. E
16.00 Búseti. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslff.
17.00 Samtökin '78.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
19.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvíkursam-
tökin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna.
21.00 Barnatimi.
21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux-
ley. Framhaldssaga. E.
22.00 Við og umhverfiö. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi
Rót.
22.30 Laust.
23.00 Samtök Græningja. E.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
STJARNAN — FM 102,2
7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00
og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
12.00, og 14.00.
14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.
18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns-
son.
19.00 Setið að snæðingi.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Mássonl
24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist.
ÚTRÁS — FM 104,8
12.00 FB
14.00 FG
16.00 MR
18.00 MS
20.00 IR
22.00 FB
24.00 MR
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt-
ur.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið
nk. laugardag.)
22.00 (miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur.
Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt.nk.
föstudag.)
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 ( miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun-
um o.fl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK
FM 95,7/101,8
7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs-
son.
8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Axel Axelsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Væntanleg á allar urvals nryndbanúaieigur.
EMPIRE OF THE SUN
Meistarasmíði Steven Spielbergs.
Mynd sem allir verða að sjá.
Hugmyndahrærur
Víkveiji er í miklu uppáhaldi hjá
þeim er hér ritar. Höfundar
koma víða við og það er notalegt
að geta gengið að föstum spjall-
þætti. Undirritaður hefír líka oft
fískað ýmsar góðar hugmyndir úr
sjóði Víkvetja en þó ætíð getið
heimilda eins og vera ber en þannig
eflast hugrenningatengslin. En
stöku sinnum freista menn þess að
gleypa sólina. Víkveiji vitnaði í
undirritaðan síðastliðinn þriðjudag
í sambandi við framhaldsmyndina
um Selinn Snorra sem var á dag-
skrá Stöðvar 2. Víkveiji gefur í
skyn að undirritaður misskilji hér
hina alkunnu bamasögu um Selinn
Snorra er var bönnuð í Noregi á
stríðsárunum því þar var hæðst að
nazistum og kvislingum. En myndin
um Selinn Snorra á Stöð 2 er bara
allt önnur Ella en hin norska bar-
nasaga. Enda segir Víkveiji:
„Víkveiji sá ekki þessa mynd og
er því ekki dómbær um hana."
Undirritaður hefír hins vegar þá
vinnureglu að dæma aldrei sjón-
varps- eða útvarpsefhi án þess
að hafa horft eða hlustað.
GóÖ hugmynd
Og enn er vitnað í Morgunblaðið,
þessa hugmyndahræru þjóðarinnar.
I þetta sinn er tilefnið bráðsnjöll
hugmynd höfundar forystugreinar
téðs þriðjudags: Útvarp og sjónvarp
eru áhrifaríkir miðlar. Vel fer á því
að koma á framfæri vel undirbúinni
fræðslu í öllum greinum móður-
málsins á" þeim vettvangi. / Þá
mætti bregða upp einni mynd á
hveiju kvöldi, 15-20 sekúndur í
senn, á bezta sendingartíma, þar
sem veitt væri fræðsla um eitt
málfarslegt atriði, t.d. beygingu
orðs sem oft er rangbeygt eða rétta
meðferð á orðtaki sem oft er farið
rangt með.
Já, hvemig væri að bregða
slíkum „málfarsmyndum“ á skjáinn
á besta sýningartíma? Dæmi: Þulur
er styðst við gömlu góðu skólatöfl-
una — þar sem fær skrautritari rit-
ar textann — segir við áhorfendur:
„í kvöld lítum við á nokkrar setn-
ingar þar sem orð sem áður voru
aðeins til í eintölu eru notuð í fleir-
tölu og vitna ég í Málgerði eftir
Halldísi Ármannsdóttur, Guðnýju
Sigurgísladóttur og Svein M. Áma-
son frá árinu 1984, blaðsíðu 8, þar
sem segir: Hver hefur t.d. ekki séð
texta af þessu tagi: Góðar vörur á
góðum verðum. Hann tók þátt í
mörgum keppnum erlendis á þessu
ári. Tryggingarfélagið þurfti að
bæta mörg tjón. í sumum tilvikum
virðast þessar breytingar óhjá-
kvæmilegar til þess að mæta nýjum
aðstæðum og má þar nefna orðið
keppni sem dæmi en annars staðar
virðist þetta vera til óþurftar. En
um óþurftarorðin ræðum við í næsta
málfarsþætti, kæru áhorfendur, og
er ekki upplagt að glugga í Mál-
gerði eða aðrar málfræðibækur á
meðan? Góðar stundir."
Skemmtileg hugmynd sem von-
andi verður að veruleika. En að
lokum vil ég minna áhugamenn um
íslenskt mál á þætti Fræðsluvarps-
ins er nefnast: Málið og meðferð
þess. í fyrradag horfði pistlahöf-
undur til dæmis á ágætan þátt um
miðjan vinnudag þar sem var gerð
grein fyrir frásögn af ýmsum toga.
Minntust þáttarstjórar sérstaklega
á ævintýri og þjóðsögur. Töldu hin-
ir vísu menn að lestur slíkra sagna
efldi mjög málþroska og málkennd
bama og svo geta menn rétt ímynd-
að sér hversu mikilvægt það er fyr-
ir langskólabam 21. aldar að læra
að hlusta! En þessi þáttur Fræðslu-
varps sannaði að það er hægt að
kenna íslensku með ýmsu móti þótt
kennslan á heimilunum og í skólan-
um skipti auðvitað sköpum. En
hvemig væri að hlúa betur að
Fræðsluvarpinu þar sem menn hafa
greinilega burði til að kenna
íslensku?
Ólafur M.
Jóhannesson