Morgunblaðið - 22.03.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989
9
I/ELKOMINÍ TBSS
Nýjar vörur
frá
TKSSv“we
■ MÆ 0 W \^DUNHAGA
f ..... X S. 622230.
Opið laugardagfrá
kl. 10-12
Tíl sölu
Ford Econoline, árgerð 1977. Bíllinn er
sjálfskiptur með aldrifi og mjög vandaðri og
fullkominni innréttingu.
Upplýsingar í síma 24531.
Hlutverk Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norr-
ænni samvinnu á sviði menningarmála. I þessum tilgangi
veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði
visinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi, t.d.
myndlistar, bókmennta, tónlistar og leiklistar, og til sér-
staks norræns samstarfs félagasamtaka.
Styrkir eru einkum veittir til verkefna sem unnin eru i
eitt skipti fyrir öll á ýmsum sviðum menningarlífs í víðtæk-
um skilningi og sérstaklega til starfsemi er horfir til nýjunga.
Sjóðurinn leggur áherslu á að um sé að ræða víðtæka norr-
æna þátttöku í verkefnum sem styrkt eru. Umsóknir þurfa
að öðru jöfnu að varða fleiri en tvær Norðurlandaþjóðir til
að koma til greina.
Styrkir eru að öðru jöfnu ekki veittir til reglubundinnar
starfsemi né til að kosta formlegt samstarf, sem þegar er
komið á laggirnar. Ekki eru styrkir heldur veittir til náms-
dvalar eða til kennara- og nemendaskipta.
Styrkir til rannsóknaverkefnis er því aðeins veittur, að um
sé að ræða samvinnu vísindamanna frá þremur Norðurianda-
þjóðum hið fæsta.
Sé styrkur veittur til norræns fundahalds, rennur hann til
aðila sem að skipulagningu fundar stendur, en ekki beint
til þátttakenda frá einstökum löndum.
Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins.Sjóðs-
stjórnin heldur fundi fjórum sinnum á ári, venjulega um
miðbik mánaðanna mars, júnf, september og desember.
Skilafrestur umsókna er sem hér segir: Fyrir marsfúnd sjóðs-
stjórnar til 15. janúar, fyrir júnífund til 15. apríl, fyrir sept-
emberfimd til 15. ágúst og fyrir desemberfund til 15. októ-
ber.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má
fá frá skrifstofu sjóðsins:
Nordisk kulturfond
Nordisk ministerráds sekretariat
St. Strandstræde 18, DK-12S5
Köbenhavn K
(sími (1) 114711 (og frá 16. maí (33)
1147 11),
svo og í menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
Stuttar þingfréttir
Sameining’
Landsvirkj-
unar og RARIK?
talsins. Flutningskostnaður ork-
unnar til notenda væri hinsvegar
mjög mismikill. RARIK fram-
kvæmdi og vissa verðjöfnun með
því að leggja sama prósentuálag á
verð Landsvirkjunnar. óháð vega-
Orkumarkaðurinn
Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, varpaði fram þeirri hugmynd
í þingræðu að breyta Rafmagnsveitum ríkisins í hlutafélag. Ólaf-
urG. Einarsson og Birgir ísl. Gunnarsson, þingmenn Sjálfstæðis-
flokks, ræddu þann möguleika að skipta RARIK upp í 8-15
dreifiveitur, sem og að efna til héraðsveitna er önnuðust orku-
þjónustu, bæði að því er varðar rafmagn og jarðvarma.
Þessar hugmyndir vóru reifaðar í tengslum við tillögu Jóns Helga-
sonar (F/SI) og fleiri þingmanna um sameiningu Landsvirkjunar
og Rafmagnsveitna ríkisins í eitt orkufyrirtæki.
Daglegt brauð
á misháu
verði
Daglegur framferslu-
kostnaður heimila og ein-
staklinga er mishár eilir
búsetu. Þannig er kostn-
aður fólks á höfuðborg-
arsvæðinu við að komast
milli heimilis og vinnu-
staðar töluvert hærri en
fólks i litlum byggðarlög-
um.
StijálbýSsfólk greiðir
hinsvegar hærra al-
mennt vöruverð, bæði
vegna flutningskostnað-
ar og ónógrar verzlun-
arsamkeppni. Sama máli
gegnir um orkuverð, þótt
heildsöluverð Lands-
virkjunar sé eitt og hið
sama, þar sem flutnings-
kostnaður orkunnar er
himinhár.
í vikunni var rædd á
Alþingi dllaga Jóns
Helgasonar (F/Sl) og
fleiri þingmanna um
sameiningu Landsvirkj-
unar og Rafmagnsveitna
rfldsins. „Enn fremur
verði í þeirri lagasetn-
ingu,“ sagði Jón, „kveðið
á um jöfinun smásölu-
verðs á raforku þannig
að verðlagning hjá hinu
nýja fyrirtæld verði sam-
bærileg við vegið meðal-
tal hjá öðrum rafveit-
um.“
Héraðsveitur
Ólafur G. Einarsson
og Birgir ísl. Gunnars-
son, þingmenn Sjál&tæð-
isflokks, lýstu sig
andvfga sameiningu
Landsvirkjunar og RAR-
JK.
Þeirra hugmynd var
að sldpta RARIK upp i
dreifiveitur, átta til
fimmtán talsins, eftir
landfræðilegum aðstæð-
um. Vitnuðu þeir til hér-
aðsveitna á Suðumesjum
og VestQörðum.
Orkubú Suðumesja
annast bæði dreifingu
heits vatns og raforku.
Stjómun, rekstur og
verðákvörðun er í hönd-
um heimaaðila.
RARIK hluta-
félag
Jón Sigurðsson, iðnað-
arráðherra, tók undir
með gagnrýnendum til-
lögunnar. Hann benti á
héraðsveitu á Suðumesj-
um (raforka og heitt
vatn) sem dæmi um „þró-
un, sem orðið hefur sjálf-
krafa og segja má i
ftamningiim tnilli eigenda
og hagsmunaaðila og
stefnir til réttrar áttar“.
Ráðherra sagði sam-
einingu Landsvirkjunar
og RARIK „ha& i för
með sér ýmiss konar
vandamál, t.d. í verðlagn-
ingu til sveitarfélaga-
veitna“. Hann taldi hins-
vegar rétt að „samreka
dreifiveitur fyrir raf-
orku og jarðvarma".
Orðrétt sagði ráðherra:
„Ég hugleiði og það
hafa ýmsir gert á undan
mér hvort ekki sé rétt
að stefha að þvf i framt-
íðinni að breyta Raf-
magnsveitum rfldsins að
rekstrarformi i einhvers
konar hlutafélag, þar
sem hlutaféð gæti í
fyrstu verið algerlega i
eigu rfldsins, en fyrir-
tældð gæti síðan i ein-
hveijum mæli Qármagn-
að nýjar framkvæmdir
með útgáfú bréfa sem
seld yrðu á frjáisum
markaði. Þetta er flár-
mögnunarleið sem víða
er notuð í öðrum löndum
f raforkubúskapnum
með góðiim árangri."
Sitt hvað hef-
urveriðgert
f umræðunni kom
fram að sitt hvað hefur
verið gert til að draga
úr verðmismun raforku,
þótt hann sé enn ærinn.
Dæmi:
• 1) Heildsöluverð
Landsvirlgunar á raf-
orku er hið sama á öllum
sölustöðum, 21 talsins.
• 2) Lándsvirkjun leyf-
ir sammælingu á afla-
toppum RARIK, sem
lækkar heildsöluverð til
þess fyrirtækis.
• 3) RARIK fram-
kvæmir sfðan vissa verð-
jöfiiun með þvf að leggja
sama prósentuáiag á
verð Landsvirlgunar
óháð vegalengd og flutn-
ingskostnaði.
• 4) Rðdð hefur veitt
RARIK Qármagn (beina
styrki) úr Orkusjóði til
rafvæðingar f stijálbýli.
• 5) Rfkið greiðir raf-
hitun niður. Árið 1988
nam þessi niðurgreiðsla
200 m.kr.
• 6) Landsvirkjun hef-
ur veitt sérstakan afelátt
af heildsöluverði til RAR-
IK og Orkubús Vest-
Qarða.
9 7) Rfldssjóður yfirtók
verulegar skuldir af
RARHC þegar verðjöfti-
unargjald var lagt niður,
en það var um árabil tek-
ið af orkukaupendum til
verðjöfiiunar í stijálbýli.
Afrek „félags-
hyggju-
stjórnar“
Hvort nóg er að gert
til verðjöfinunar er siðan
pótitískt matsatriði
landsfeðra. Undanfiurið
er það margfræg „fé-
lagshyggjustjóm" sem
ber „með reisn og stolti"
stjómar&rslega ábyrgð
á verðþróun i landinu að
þessu og öðm leyti.
■1 HAIOGEN
CU BORÐIAMPI
ER TILVALIN
FERMINGARCJÖF
>-3 Lamparnir eru
skemmtilegir útlits
CtfS og fást í svörtu og hvítu.
’ CQ Verð kr. 5.690,-
á Hótel Borg í kvöld.
Húsið opnað kl. 21.
Miðaverð á tónleika kr. 350,-
Dansleikur til kl. 03.