Morgunblaðið - 22.03.1989, Síða 31

Morgunblaðið - 22.03.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 31 Heitar umræður á bæjarstjórnarfiindi: Agreiningur um hvar elstu nemendur Síðuskóla stundi nám 1 framtíðinni Bæjarráð fær málið aftur til frekari umflöllunar Jón Laxdal sýnir í Gamla Lundi JON Laxdal Halldórsson opnar sýningn á upplímingum i Gamla Lundi á föstudaginn langa, 24. mars, kl. 16.00. Jón Laxdal er Akureyringur, fæddur árið 1950. Fyrsta einkasýn- ing hans var í Rauða húsinu árið 1983 og sú næsta í Nýlistasafninu árið 1987, auk þessara sýninga hefur Jón tekið þátt í samsýningum á Akureyri. Á sýningu Jóns verða aðallega smámyndir frá síðustu sex árum. Sýningin stendur aðeins til mánu- dagsins 27. mars og er opin dag- lega frá kl. 16.00-21.00. MIKLAR og á köflum heitar umræður urðu á fúndi bæjar- sijórnar Akureyrar í gær er tek- ið var fyrir erindi varðandi skólasókn nemenda í 7.-9. bekk Síðuskóla. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar frá því i febrúar 1987 var fyrirhugað að nemend- ur 7.-9. beldgar Síðuskóla myndu sækja nám í Glerárskóla og þar yrði annar af tveimur safnskólum bæjarins. Eindregn- ar óskir, nemenda, foreldra, kennara'og hverfasamtaka um að ákvörðun þessari verði hnekkt og nemendur elstu bekkja Síðuskóla fái áfram að stunda sitt nám í skólanum urðu til þess að Björn Jósep Arn- viðarson formaður skólanefind- ar lagði fram tillögu þess efinis að þar til annað verði ákveðið fái nemendur í Síðuhverfi áfram að stunda nám við skólann, en yrðu ekki fluttir í Glerárskóla. Á bæjarstjórnarfundi í gær var Hlíðarflall: Flugleiðatrimm- iðápáskadag Glerárkirkja: Kyrrðarstund á föstudag- inn langa KYRRÐARSTUND verður í Glerárkirkju á föstudaginn langa og hefst hún kl.20.30. A kyrrðarstundinni verður boðið upp á söng, hljóðfæraleik og lestur úr píslar- og passíusálmum. Á páskadag verður hátíðarguðsþjón- usta í kirkjunni og hefst hún kl. 8.00 árdegis. Eftir messu verður boðið upp á súkkulaði, en kirkju- gestir eru beðnir að hafa með sér brauð eða kökubita. ALLAR lyftur í Hlíðarfjalli verða opnar um páskana, boðið verður upp á þrautabraut alla dagana fyrir yngri kynslóðina og þeir allra yngstu geta nýtt sér leiksvæði sem sett verður upp. Föstudaginn langa verður leiðbeinandi við göngubraut frá kl.11.00-15.00 og mun hann að- stoða fólk við að bera rétt und- ir skiðin. Á skírdag fer fram parakeppni í flokkum 12 ára og yngri á vegum Foreldraráðs og hefst keppnin kl. 10.00. Samhliðasvig Flugleiða, for- keppni fer fram laugardaginn 25.mars kl. 10.00 og verður braut- arsvæðið með tveimur stökkpöll- um. Forkeppnin er fyrir 13 ára og eldri. Úrslitakeppnin fer fram á annan dag páska Og hefst kl.13.00. I úrslitakeppnina komast þeir sem hlotið hafa rétt til að keppa í full- orðinsflokki á vegum SKÍ, auk þeirra sem unnið hafa sér rétt í forkeppninni. Verðlaunin eru ferð til Lúxemborgar, bæði í karla- og kvennaflokki. Skráning þarf að berast fyrir laugardaginn í síma 21766. Flugleiðatrimmið fer fram á páskadag og verður brautin opin frá kl. 10.00 til 16.00. Tímataka í karla- og kvennaflokki fer fram kl. 14.00, en boðið er upp á tvær vegalengdir, 4 km og 8 km. Á Páskadag verður messa við Skíðastaði og hefst hún kl. 13.00. Séra Pálmi Matthíasson predikar. ákveðið að vísa málinu afitur til . bæjarráðs. Björn Jósep (D) sagði óvenjulega mikla samstöðu í hverfinu fyrst og fremst hafa orðið til þess að hann skipti um skoðun í þessu máli. Hversu gott sem eitthvert kerfi er, sagði Björn Jósep, yrði það aldrei gott ef fólk teldi í hjartans ein- lægni að það væri vont. Því væri óæskilegt að þröngva upp á fólk kerfi sem það fyrir engan mun vildi sjá. Hann sagði skólanefnd fjarri því að vera sammála í þessu máli sem best sæist á því að hver og einn skólanefndarmaður hefði séð ástæðu til að sérbókana á fundi nefndarinnar um þetta mál. Sigrún Sveinbjarnardóttir (G) fagnaði tillögu Bjöms Jóseps og sagði að í raun væri um ótrúlega einfalt mál að ræða, en Kolbrún Þormóðsdóttir (B) spurði bæjarfull- trúa hvort þeir væru, á tímum að- halds og spamaðar tilbúnir til að reisa það skólahúsnæði sem fylgdi samþykkt tillögunnar. Freyr Ófeigsson (A) benti á að frá og með næstu áramótum bæru sveitarfélög stofnkostnað vegna grunnskóla og sagði hann að íhuga bvrfti betta mál vel áður en endan- leg ákvörðun yrði tekin. Hann sagði bæjarfulltrúa kjöma til að þjóna öllum bæjarbúum og til að ráðstaf*. fé réttlátlega gagnvart öllum auk þess sem þeim bæri skylda til að sýna hagkvæmni þegar fé væri deilt út og því lagði hann til að málinu yrði vísað til bæjarráðs á ný. Var það samþykkt með sex atkvæðum, en fimm fulltrúar sátu hjá. Bergljót Rafnar, Sjálfstæðis- flokki, sat sinn síðasta bæjarstjóm- arfund í gær og þakkaði hún bæjar- fulltrúum og bæjarstjóra fyrir ánægjulegt samstarf og góða við- kynningu og sagði að hún vonað að starf sitt í bæjarstjóm hefði orðið til nokkurs gagns. Gunnar Ragnars forseti bæjarstjómar þakkaði Bergljótu samstarfið og óskaði henni og eiginmanni henn- ar, Bjama Rafnar yfírlækni á FSA, alls hins besta í nýjum heimkynn- um, en þau hjónin flytja búferlum til Reykjavíkur um næstu mánaða- mót. o INNLENT 72 herbergi, meó baði, lieimiin simu, úlvnrpi, lit- sjónsarpi ug video, mini- bar og herbergis|>jónustu. Hútelið hefur nýlega verið stækkað og cndurnýjað og allur aðbúnaður rétt eins og best gerist. Njótið góðra veiga og veit- inga i notalegu umhverfi. Glæsilegir veitingasalir, bar og knffitería. HOTEL KEA AKUREYRI Hafnarstræti 87-89, 600 Akureyri. I'ósthólf 283 Sími: (961-22200, Telex: 3166 hot kea is A SKIÐUM i SKEMMTIEG MER... í Hlíðarfjalli er gott færi og nægur snjór as CD 03 TD _C0 j ■o KIDfiSTAOlR MUNIÐ FLUGLEIÐATRIMMIÐ26. MARS Opið alla daga vélfryst skautasvell Leikfélag Akureyrar sýnir r?Wr er fai<ecCcCcc% vtd *t/£nyí*U«c dagana 23., 25. j og 27. mars Fjöldi af góðum veitinga- og skemmtistöðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.