Morgunblaðið - 22.03.1989, Page 32

Morgunblaðið - 22.03.1989, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 ATVIN N U A UGL YSINGAR Mosfellsbær Blaðbera vantar í Bugðutanga í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 666293. Ertu fatahönnuður? Viltu skapa þér verkefni? Hafðu þá samband. Leggðu inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ÞÓ - 8045“. Bakari Óskum að ráða bakara í brauðgerð vora. Útvegum góða íbúð sem hentar vel fyrir litla fjölskyldu. Upplýsingar gefur Gísli Hallgrímsson, sími 97-81200, heimasími 97-81785. Matreiðslumaður - kjötiðnaðarmaður Við leitum að fólki til starfa í matvöruverslun. Reglusemi, snyrtimennska og jákvætt viðhorf nauðsynlegt. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi nöfn og upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. mars merktar: „M - 6365“. KENNARA- HÁSKÓU ISLANDS Lausar stöður við bókasafn Kennaraháskóla íslands: Staða bókasafnsfræðings og staða bóka- varðar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir aðalbókavörður í síma 688700. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf skulu sendar Kennaraháskóla íslands fyrir 24. apríl nk. Rektor. R AÐ AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR Hlutafjársjóður Byggðastofnunar Hlutafjársjóður Byggðastofnunar hefur tekið til starfa samkvæmt lögum nr. 9/1989 um efnahagsaðgerðir og reglugerð nr. 100/1989. Hlutverk sjóðsins er að taka þátt í fjárhags- legri endurskipulagningu útflutningsgreina með kaupum á hlutabréfum í starfandi fyrir- tækjum og þátttöku í stofnun nýrra fyrir- tækja, er taki við starfsemi eldri útflutnings- fyrirtækja. í tengslum við fjárhagslega endurskipulagn- ingu fyrirtækja er Hlutafjársjóði Byggðastofn- unar heimilt að kaupa hlutabréf að uppfyllt- um eftirtöldum skilyrðum: 1. Að viðkomandi fyrirtæki teljist vera megin uppistaða í útflutningi og atvinnurekstri á viðkomandi starfssvæði eða í viðkomandi atvinnugrein samkvæmt nánari reglum sjóðsstjórnar. 2. Að sýnt þyki að fyrirtækið búi við jákvæða rekstrarafkomu og viðunandi greiðslu- stöðu að lokinni fjárhagslegri endurskipu- lagningu. 3. Að samhliða hafi tekist með frjálsum samnjngum, nauðarsamningum eða öðr- um aðgerðum að gera eiginfjárstöðu við- komandi fyrirtækis jákvæða miðað við matsverð fasteigna, véla, tækja og áætlað endursöluverð skipa. 4. Að fullnægjandi skil hafi verið gerð á ið- gjöldum lífeyrissjóða vegna starfsmanna sem starfað hafa hjá viðkomandi fyrir- tæki. í kjölfar árangurslausra nauðarsamninga og gjaldþrots fyrirtækja er hlutafjársjóðnum heimilt að taka þátt í stofnun nýrra fyrir- tækja með hlutabréfakaupum. Stjórn hlutafjársjóðsins setur nánari skilyrði og reglur um hlutabréfakaup en þau sem að ofan greinir. Þau fyrirtæki, sem hug hafa á því að kannað verði hvort aðstoð Hlutafjársjóðs Byggða- stofnunar komi til greina, þurfa að koma þeirri ósk á framfæri hið fyrsta. Ekki er nauð- synlegt að skilyrðum reglugerðarinnar sé fullnægt áður en umsókn er send. Umsókn skal hafa borist Byggðastofnun eigi síðar en 3. apríl nk. Umsókn skal vera skrifleg og undirrituð af stjórnarformanni eða framkvæmdastjóra. Vísa má til gagna sem liggja hjá Byggðastofn- un, Atvinnutryggingarsjóði útflutningsgreina, bönkum og öðrum lánastofnunum varðandi efnahag fyrirtækis og annað er skipta kann máli. í umsókn felst umboð til sjóðsins til að skoða viðkomandi gögn. Erindi skal senda til stjórnar Hlutafjársjóðs Byggðastofnunar, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, sími 91-25133, telefax 91-26566. Hægt er að fá lög og reglugerð um sjóðinn hjá Byggðastofnun. Stjórn Hlutafjársjóðs Byggða- stofnunar. TILBOÐ - ÚTBOÐ (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið „Elliðaárstöð - frárennslisskurður". Verk- ið er m.a. fólgið í því að taka upp núverandi skurðbakka og endurbyggja þá. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 12. apríl 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkifkjuvecji 3 Slmi 25800 FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Orðsending til læknafrá Sjúkranuddarafélagi íslands Fyrirhugaður fyrirlestur um „Lymphologia" sem átti að vera þann 28. og 29. mars nk. í Lögbergi, Háskóla íslands, verður frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra orsaka Stjórn Sjúkranuddarafélagsins. Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður hald- inn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á meðal breytingar á samþykktum og ákvörðun arðs. b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. c) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboð. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 5., 6. og 7. apríl næstkomandi. Fh. bankaráðs Alþýðubankans, Ásmundur Stefánsson, formaður. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 29. mars 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöld- um fasteignum á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi á neðangreindum tíma. Kl. 14.00 Háarifi 13 (1. hæð), Rifi, þinglesin eign Búrfells hf., þrotabú, eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Landsbanka íslands, sveitar- stjóra Neshrepps, Brunabótafélags íslands og skiptaréttar. Önnur sala. Kl. 14.15 Háarifi 35, Rifi, þinglesin eign Búrfells hf. þrotabú, eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps, veðdeildar Landsbanka (slands, Brunabótafélags íslands og skiptaréttar. Önnur sala. Kl. 14.30 Hafnargötu 12 (efri hæð), Rifi, þinglesin eign Búrfells hf. þrotabú, eftir kröfu Landsbanka íslands, sveitarstjóra Neshrepps, veðdeildar Landsbanka fslands, Brunabótafélags íslands og skipta- réttar. Önnur sala. Kl. 14.45 Nesvegi 22a, Stykkishólmi, þinglesin eign þrotabús Aspar hf. trésmiðju, eftir kröfu Iðnlánasjóðs, SigríðarThorlacius hdl., Bruna- bótafélags islands og skiptaréttar. Önnur sala. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. mars 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fastelgnum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau ki. 14.00: Brekkugötu 60, Þingeyri, þinglesinni eign Halldórs J. Egilssonar, oftir kröfu innheimtumanns rfkissjóðs. Hlfðarvegl 31, (safirði, þinglesinni eign Grétu Jónsdóttur, eftir kröfu Lffeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands. Mánagötu 1, isafirði, þinglesinni eign Djúps hf. eftir kröfu bæjar- sjóðs ísafjarðar, Árna Hjaltasonar og Iðnaðarbankans. Annað og sfðara. Njarðarbraut 4, Súðavik, þinglesinni eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Pólgötu 10, (safirði, talinni eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Seljalandsvegi 40, (safirði, þinglesinni eign Guðmundar Helgasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs Isafjarðar. Smárateigi 6, (safirði, þinglesinni eign Trausta M. Ágústssonar, eft- ir kröfu Búnaðarbanka íslands, bæjarsjóðs (safjarðar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka Islands. Sætúni 3, Suðureyri, talinni eign Elfars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Silfurgötu 11, vesturenda, ísafirði, þinglesinni eign Óðins Svans Geirssoriar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Urðarvegi 80, 3. hæð t.v., ísafirði, þinglesinni eign Árna B. Ólafsson- ar og Gunnþórunnar Brynjarsdóttur, eftir kröfu Landsbanka (slands. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á fsafírði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. HÚSNÆÐIÓSKAST SEIN/I STENST Steypuverksmiðja SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ £) 651445 - 651444 Raðhús eða sérhæð óskast til leigu í 1-2 ár. Nánari upplýsingar gefnar í síma 651444 milli kl. 8.30 og 16.30 virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.