Morgunblaðið - 22.03.1989, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 22.03.1989, Qupperneq 44
 44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 t Ný íslensk kvikmynd eftir sögu Halldórs Laxncss. Mynd- in fjallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar. Stórbrotin mynd sem enginn Islendingur má missa af. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ ★ ★★★ Variety. — ★★★★ Box Office. Stundum fær maður tilboð sem ekki er hægt að hafna. Þann- ig var komið fyrir Gino (Don Amecc úr Trading Plac- es og Cocoon). En Jerry (Joe Mantegna Three Ami- gos og Suspect) hafði eina helgi til að bjarga málunum. Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd með óviðjafnanleg- um leikurum í leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrif- aði handritin að The Untouchables. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG MH SÝNIR: Leikstj.: Andrés Sigurvinsson. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sýning! SÝNINGAR í MH. Miðapantanir i síma 39010 frá kl. 13.00-19.00. lílifp GAMANLEIKUR eftir: William Shakespeare. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. 13. sýn. skírdag 23/3 kl. 20.30. Eáar sýningar eftir! Miðapantanir flllan wólflrhringÍTiii í síma 50184. SÝNINGAR f BÆJARBÍÓI IO' ÍSLENSKA ÓPERAr FRUMSÝNIR: BRÚÐKAUP FÍGARÓS eftir: W.A. MOZART Hljómsveitarstj: Anthony Hose. Leikstj.: Þórhildur Þorleiisdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Æfingastjóri: Catheríne Williams. Sýningarstjóri: Krístin S. Kristjánsdottir. Hiutverk: Krístinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Við- ar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadótt- ir, Sigurður Bjömsson, Sigríður Gröndal, Inga J. Backman, Soffia H. Bjarnleifsdóttir. Kór og hljóm- sveit íslensku óperunnar. Frumsýn. laug. 1/4 kl. 20.00. Upp- selt. 2. sýn. sunnud. 2/4 kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 7/4 kl. 20.00. Miðasaía er opin frá kl. 16.000- 19.00, simi 11475. Miðaalan er lokuð frá 23.-27. mars. Opnar aftur þriðjud 28/3 kl. 16.00-19.00. Ósóttar pantanir verða seldar 28. mars! Ath. styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt til 22. mars. FJARÐAR S.YNIR figa háskúlabíú LtdHUMiUtímsiMi 22140 HINIR ÁKÆRÐU 1 5 1 r Mögnuó, cn frábær mynd mcó þeim Kclly McGillis og Jodic Fostcr í aóal- hlutverkum. Mcóan hcnni var nauógaó, horfóu margir á og hvöttu til verknaóarins. Hún var sökuó um aó hafa ögraó þcim. Glæpur, þar scm fórnarlambió vcróur aó sanna saklcvsi sitt. KELLYMcGILLlS J0DIE F0STER THE ACCUSED Leikstjóri: Jonathan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. — Bönnuð innan 16 ára. Ath. 11. sýn. eru á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. IMyndin cr tilncfnd I til óskarsvcrðlauna I I Myndin er gcrð af þcim sama og gcrði Fatal Attraction (Hættulcg kynni) ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ HÞK. DV. „Hinir ákærðu er sterk mynd, athyglisverð og vel leikinn og hún hefur mikið til málanna að leggja". ★ ★★ AI. Mbl. ÞJÓDLEIKHUSIÐ ÓVTTAR Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus. 6. sýn. miðvikud. 29/3. 7. sýn. sunnud. 2/4. 8. sýn. föstud. 7/4. 9. sýn. laugard. 8/4. ua BARNALEIKRIT eftir Gnðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar nm helgar hefjast kl. tvð eftir hádegi! Sunuud. 2/4 kl. 14.00. Uppselt. Miðv. 5/4 kl. 16.00. Fáein sæti laus. Laug. 8/4 kl. 14.00. Uppselt. Sun. 9/4 kl. 14.00. Uppselt. Laug. 15/4 kl. 14.00. Uppselt. Suu. 16/4 kl. 14.00. Uppselt. Fim. 20/4 kl. 16.00. Uppselt. Laugard. 22/4 kl. 14.00. Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Laugard. 29/4 kl. 14.00. Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Haustbrúður SAMKORT, gestaleiknr frá Lundúnum. Á verkefnaskránni: DANSAR ÚR HNOTUBRJÓTNUM Tónlist: P.I. Tchaikovsky. Danshöfund- ur Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. TRANSFIGURED NIGHT Tónlist: A. Schönberg. Danshöfundur: Frank Staff. Sviðsetning: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer. CELEBRATION Tónlsti: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. AÐALDANSARAR: Steven Annegarn, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og Jack Wyngaard. Föst. 31/3 kl. 20.00. Uppselt. Aukasýn. laug. 1/4 kl. 14.30. Fáein sæti laus. Laug. 1/4 kl. 20.00. Uppselt. Ath: Ósóttar pantanir á listdans þarf að sækja í dag! Miðasala Þjóðlcikhússins verður lokuð frá skírdegi t.o.m. annars i páskum. Fyrir ntan páskafri er miðasala Þjóðleikhússins opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30 þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvóld frí kl. 18.00. P | Leikhúsveisla Þjóðlcikhússins: JBL L Miltíð og miði á gjafverði. Synir t Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. SAL MIN ER BÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: FISKURINN WANDA JOHN JAMIELEE KEVIN MIŒAEL CLEESE CURTIS KLINE PALIN A FISH CALLED WANDA ★ ★★ SV. MBL. — ★★★ SV.MBL. ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND „FISH CALLED WANDA" HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ f GEGN ENDA ER HÚN TALLN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDLN SEM FRAMLEIDD HEFLIR VERIÐILANGAN TIMA. Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndiaa, hélt áfram að hlœja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ★ ★★V* SV.MBL. Tucker er með 3 óekarst- ilnefningar í járf Myndin er byggð i aattn- sögulegum atburðuml ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ MEISTARICOPP- OLA HEFUR GERT MARG- AR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EIN AF HANS BETRI MYNDUM TIL ÞESSA. Aðalltl.: Jeff Bridges, Mnrtin tandau. Sýnd kl. 5,7,9, g 11.05. IÞOKUMISTRINU {A- Thc truc iiiKvrmirf of Dian l ossw Gorillas INTHE M^ST ★ ★★ ALMBL. Sýndkl. 5og10.15. OBÆRILEGUR LETT- LEIKIT1LVERUNNAR Sýnd kl.7.10. Bönnuð innan 14 ára. SÍÐASTA SÝNING! Þú svalar lestrarþörf dagsins á sfóum Moggans! Húsmæðrafélag Reykjavíkur: ÍKTrcititll Verðhækkunum mótmælt IKVÖLD eftir Ghclderodc og Árna Ibsen. 3. sýn. 1 kvöld kl. 20.00. 4. sýn. mánud. 27/3 kl. 20.00. 5. sýn. miðv. 29/3 kl. 20.00. TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI! Miðapantanir allan sólar- hringinn i síma 19560. Miða- salan í Hlaðvarpanum er opin frá kl. 18.00 sýningar- daga. Einnig er tckið á móti póntunum í listasalnum Nýhöfn, simi 12230. ítllHlf lliiitllsiii« AÐALFUNDUR Húsmæðrafélags Reykjavíkur, haldinn 15. mars 1989, for- dæmir harðlega þær öru hækkanir sem orðið hafa að undanförnu og lýsir flirðu sinni á að rikisvaldið skuli vera þar í fararbroddi. Fundurinn skorar á ríkisstjómina að end- urskoða þá röngu stefnu sína að niðurgreiða landbúnaðarafurðir sem fara til útflutnings og teljum við þeim peningum betur varið til að lækka verðlag á þessum vörum innan- lands, svo almenningur hér á landi hafi ráð á að neyta þeirra og enn og aftur skorum við á ríkisvaldið að fella niður hinn alræmda matarskatt. Þá vill aðalfundurinn lýsa stuðningi við starfsemi Neytendasamtakanna og stendur heilshugar að baki þeim í því að berjast á móti stórauknum álögum á neytendur með því að viðhalda úreltu kerfi í framleiðslu og sölu á búvörum. Að lokum vill aðalfundurinn lýsa samstöðu með þeim tillögum sem fram hafa komið frá • Hagsmunanefnd heimavinnandi húsmæðra um 100% skattaafslátt fyrir heimavinnandi fólk, enda eru það sjálfsögð mannréttindi að þeir aðilar sitji við sama borð og aðrir. Þá viljum við einnig lýsa ánægju okkar með stofnun á fyrirhuguðum landssamtökum heimavinnandi fólks. (Fréttatiikynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.