Morgunblaðið - 22.03.1989, Side 45

Morgunblaðið - 22.03.1989, Side 45
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 h BfÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI PÁSKAMYNDIN 1989 ÁYZTUNÖF Tequila Sunrise When (kinger mixes ivith ciesire. HÉR ER HÚN KOMIN HIN SPLUNKU-NÝJA TOPP- MYND „TEQUILA SUNRISE" SEM GERÐ ER AF HINUM FRÁBÆRA LEIKSTJÓRA ROBERT TOWNE. MEL GIBSON OG KURT RUSSEL FARA HÉR Á KOSTUM SEM FYRRVERANDI SKÓLAFÉLAGAR - EN NÚNA ELDA ÞEIR GRÁTT SILFUR SAMAN. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuö innan 12 ára. t f 4 II 1 L ■ - V THE * DEAD P00L IDJORFUM LEIK ★ ★★ AI.MBL. NÝJA DIRTY HARRY MYNDIN „DEAD POOL" ER HÉR KOMIN'MEÐ HINUM FRÁBÆRA LEIKARA CLINT EASTWOOD SEM LEYNI- LÖGREGLUMAÐURINN HARRY CALLAHAN. Aðalhl.: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ < Sími 32075 „TWINS“ SKILAR ÖLLU SEM HÚN LOFAR! ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA"! NUWSWEEK MAGAZINE I TVIBURAR SCHWARZENEGGER DEVITO tTWftNS KOKKTEILL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KYLFUSVEINNINNII Thc Sluck ls Badt! Sýnd kl. 7,9 og 11. HINN STÓRKOSTLEGI „MOONWALKER" HVER SKELLTISKULDINNIÁ ' KALLA KANÍNU? Metsölublað á hverium degi! Only their mother can td them apart. BESTA GAMANMYND SELNNI ÁRA! Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báð- ir mæta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir eru jafn likir og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghost- busters, Animal House, Legal Eagles). Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Ath. 3. sýn. daglega fram yfir páska. KOBBISNYR AFTUR! Ný, æðimögnuð spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. JÁRNGRESIÐ „Bctri leikur sjaldséður." ★ ★★Vi AI.Mbl. Sýnd í C-sal 5,7.30,10. Bönnuð innan 16 ára. Snjór og slabb Ert þú í f ramhaldsskóla??? Langar þig á ball fyrir 200 .krónur? Ef svo er þá munum við halda ball fyrir þig og þína í kvöld frá ki. 23.00-03.00. Höldum upp á páskafrfið og mætum í kvöld. Allt sem þú þarft að gera er að vera orðin 18 ára og geta sýnt fram á með einhverju móti að þú sért í framhaldsskóla og þá kostar að- eins 200 krónur inn. Annars 750,- krónur. Heppnir gestir fá páskaegg frá húsinu. Mættu með skólaskírteini, stærðfræðibók, pennaveski eða eitthvað sem tengist skólanum. ÍT^i^lI CUBA Borgartúni 32, sími 35355. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SiM116620 <&j<9 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. Miðv. 29/3 kl. 20.30. Sunnud. 2/4 kl. 20.30. \SJAHG euG „Ua Eftir: Göran Tnnström. Ath. breyttan sýningartíma. Fimm. 30/3 kl. 20.00. Örfá s*ti Iaus. Fös. 31/3 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Laug. 1/4 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Bamaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. Laugard. 1/4 kl. 14.00. Örfá sæti lans. Sunnud. 2/4kl. 14.00. Örfásætilaus. MIÐASALA IIÐNO SÍMI 16620. OPNUNARTÍMI: mán. - fös. kl. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og fram að sýningu þá daga sem _ lcikið er. Símapantanir virka ’ daga kl. 10.00-12.00. Einnig simsala með VISA og EUROC ARD á sama tíma. Nú er vcrið að taka á mótipon tunum til 9. apríl 1989. m C 5it 1 f 9b't Hæsti vinningur 100.000.00 Kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. NBOGMN FRTJMSÝNIR NÝJUSTU MYND DAVID CRONENBERGS: JEREMYIRONS GENEVIEVE BUJ0LD TVIBURAR AÐSKILNAÐUR ER LIFSHÆTTULEGUR „DEAD RINGERS" k Efþú sérð aðeias eina mynd á tíu ára fresti, sjáðu þá Tvíbura". Marteinn St. Þjóðlíf. ★ ★ * ★. „Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið betri". S.V. Mbl. ★★★. DEELDU ÖLLU HVOR MEÐ ÓDRUM, STARFINU, FRÆGÐINNI, KONUNUM, GEÐVEIKINNI.DAVID CRONENBERG hryllti þig með „THE FLY". Nú heltekur hann þig með „TVÍBURUM", bestu mynd sinni til þessa. ÞÚ GLEYMIR ALDREI TVÍBURUNUM! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. HJONABAND ARSINSII Hann snýr aftur heim til Frakklands til að skilja við konu sina, en lendir í blóðugri hringiðju byltingarinnar og út- koman verður nokkuð önnur ’en ætlað var. Spennandi, fjörug og skemmtileg frönsk mynd mcð Jean-Paul Belmondo, Marléne Jobert. Leikstj.: Jean-Paul Rappeneau. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. FENJAFOLKIÐ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 óra. BAGDADCAFÉ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Sýnd 11.15. GESTAB0Ð BABETTU ^i 18. sýnmgarYÍka! Sýnd kl. 5,7 og 9. Jónas Jónsson skólastjóri. Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson. Borgarfiörður: Opnir dagar í Reykholti Kleppiárnsreykjum. SÚ NYBRTEYTNI var tekin upp nú i siðustu viku fyrir páskafri, að skólastarfí var breitt á þann hátt að stunda- skrá var lögð til hliðar og nemendur notuðu tímann til að riQa upp það sem áður hefur verið gert í skóla- starfí Héraðsskólans i Reykholti. Nemendur tóku saman landshluta skiptingu fyrri nem- enda, sögu staðarins, það sem ritað hefur verið um skólann og skólastarfíð. Lesið var úr endurminningum Áma Bergmann sem var nemandi í Héraðsskólanum í Reykholti. Nokkrir nemendur settu á svið valda kafla úr leikritinu „Þið munið hann Jör- und“ eftir fyrrverendi kennara við skólann, Jónas Ámason. Karlakórinn Söngbræður söng undir stjóm Sigurðar Guð- mundssonar á Kirkjubóli. Nokkrir foreldrar og gestir mættu á samkomuna og tókst hún hið besta að sögn Jónasar Jóns- sonar skólastjóra. - Bernhard.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.