Morgunblaðið - 22.03.1989, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989
47
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Arnarflug' og Terra
Ágæti Velvakandi.
Torfi Ásgeirsson, einn af for-
svarsmönnum ferðaskrifstofunnar
Terru, sendi þér línu um daginn þar
sem hann heldur því fram að Amar-
flug hafi gengið fram af mikilli
hörku við að innheimta skuldir,
þegar Terra varð gjaldþrota.
Af því tilefni skal eftirfarandi
tekið fram:
Ferðaskrifstofan Terra fékk á
sínum tíma farseðlabirgðir frá Am-
arflugi og eins og venja er í slíkum
viðskiptum setti hún tryggingu fyr-
ir greiðslu þeirra farseðla sem hún
seldi og gæfi út.
Skrifið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til — eða
hringja milli kl. 10 og 12, mánu-
daga til föstudaga, ef þeir koma
því ekki við að skrifa. Meðal efnis,
sem vel er þegið, eru ábendingar
og orðaskiptingar, fyrirspumir og
frásagnir, auk pistla og stuttra
greina. Bréf þurfa ekki að vera
vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og
heimilisföng" verða að fylgja öllu
efni til þáttarins, þó að höfundur
óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
Þegar ferðaskrifstofan varð
gjaldþrota var skuld hennar við
Amarflug orðin rúmlega tvöföld
tryggingaupphæðin. Tryggingin
gekk upp í skuldina en afgangurinn
er tap Amarflugs á viðskiptum við
Terru og hefur á engan hátt verið
gengið eftir að fá hann greiddan.
Við þetta má bæta að eigendur
Terru skrifuðu sig á sínum tíma
fyrir hlutafé í Amarflugi og voru
þeir persónulega ábyrgir fyrir
greiðslu þess. Þegar fór að síga á
ógæfuhliðina óskuðu þeir eftir að
Til Velvakanda.
í dálkum Velvakanda á þfiðju-
daginn í síðustu viku segir frá fyrr-
verandi sparifjáreiganda sem finnst
hljótt um mál ávöxtunarbréfaeig-
enda. Þeir em eflaust margir sem
em sparifjáreigandanum fyrrver-
andi sammála. Hann kveðst hafa
heyrt væntanlegra hagsmunasam-
taka getið og vill frétta eitthvað
nánar þar um.
Vísir að hagsmunasamtökum
varð til sunnudaginn 5. marz sl.
Þau kusu sér stjóm, eða kannski
öllu heldur stjónamefnd, sem hóf
þegar störf við að kanna möguleika
þeirra sem eiga bréf í sjóðum
vera leystir undan þessari ábyrgð
og varð Amarflug við þeirri ósk.
Enn má við þetta bæta að eigend-
ur Terru fóm framá að fá skuld
ferðaskrifstofunnar við Amarflug
breytt í hlutafé í Terrn. Arnarflug
samþykkti einnig að verða við þess-
ari ósk, en áður en málið kom til
framkvæmda varð ferðaskrifstofan
gjaldþrota.
Þetta er nú harkan sem Amar-
flug sýndi eigendum Term.
Með bestu kveðjum
Arnarflug.
Ávöxtunar sf., hjá skilanefnd. Einn-
ig hefur hún undirbúið stofnfund
samtakanna, en tilkynning um hann
er að vænta á næstunni.
Uppgjörsmál þessara verðbréfa-
sjóða virðast með afbrigðum þung
í vöfum. Þessi mál verða hagsmuna-
samtökunum vafalítið þungsótt,
hvað þá einstaklingum.
Því er þess vænst að samtökin
verði sem fjölmennust. Þeir sem
eiga hagsmuna að gæta varðandi
ávöxtunar- og/eða rekstrarbréf
geta fylgst með tilkynningum um
stofnfund á næstunni.
Þórður Jónasson
Hagsmunasamtök eig-
enda ávöxtunarbréfa
Innilegar þakkir vegna 80 ára afmœlis míns.
Heimsóknir aÖ Hlégaröi og heillaskeyti, glœsi-
blóm og gjafapakka, góÖvildina öllum þakka.
GrímurS. Norödahl,
Úlfarsfellu
Opið til kl. 21
í kvöld
Opió frá kl 9 - 16 laugardag.
20 éra aldurstakmark
SHUSIÐl
'ae&i&ae
MIDVIKUDAGUR:
Guómundur Haukur
leikur fyrir gesti Ölvers i kvöld
Opió frá kl. 11.30 til 15.00
og frá kl. 18.00 til 03.00
Athugiá! Snyrtilegur klæónaóur
ÍKVÖLD
Hljómsveitin í GEGNUM TÍÐINA leikur
fyrir dansi ásamt söngkonunni Önnu Vil-
hjálms frá kl. 22-03
Rúllugjald kr. 600,- Snyrtilegur klæðnaður
Hoiuwooa
í kvöld sýna Módel '79 föt
úrhinnifrábæru
PLEXÍGLAS
fatalínu.
Nýtt merki — Ný verslun
á Laugavegi 34a
Það er svo i kvöld sem þið
veljið nýjan Hollywood
Topp 10 lista.
Toppföt - Topplög -
Toppkvöld
%
%
Milanó
opnað kl. 20
fyrir matargesti
Dansleikur í kvöld
Húsiðopnað kl. 20
Glcesilegur þríréttadur
kvöldveróurkr. 2.500,-
Fríttinnádansleik
fyrir matargesti
Wórniniej*
Ur fyrir d
Rausnarlegur skammtur af léttúð og lausung
með Elsu Lund og flokki gleði- og gáska-
manna í broddi fylkingar.
Þríréttur veislumáltíö.
Húsið opnað kl. 19.00.
Orfá SSeti laus. Borðapantanir hjá veitingastjóra
dagmilli kl. 14-18 í símum: 23333 og 23335.
Stórdansleikur til kl. 03
Sjóðheit stemmning frnm ó rauön nótt.
Nýtt bnnd leikur fyrir dansi!
í Amadeus
ræður tónlist áranna 1975-1985 ríkjum.
20ára + 750kr.
1>ÓRS§CAFÉ
tírautarholti 20.
i