Morgunblaðið - 22.03.1989, Side 52
"SJÓVÁ-ALMENNAR
Nýtt féíag nieð sterkar rætur
MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989
VERÐ í LAUSASÖLU 80 KR.
Morgunblaðið/Kr.Ben.
Líður að lokum loðnuvertíðar
Skipveijar á loðnubátnum Albert GK frá Grindavík voru í gær- I ana, að sögn Sveins Isakssonar skipstjóra á loðnuskipinu Hábergi GK.
kvöldi í óðaönn að þrífa lestargalir úr bátnum. Albert er einn Sveinn sagði að síðdegis í gær hefðu 20 til 30 loðnuskip legið
fyrsti báturinn til að ljúka kvóta sínum. I í vari við Snæfellsnes. „Þáð eru ennþá að finnast loðnutorfúr við
Sjómennirnir á loðnuskipunum eiga frí á föstudaginn langa og I Eystrahorn og Papey. Hins vegar hefúr verið leiðinlegt að eiga
páskadag en mörg skipanna eru 3 til 4 daga frá veiðum um pásk- | við hana þar og loðnan er hrekkjótt í ár,“ sagði Sveinn Isaksson.
Vestur-Þýskaland;
Enginn fískur keyptur fyrr
en vísindaveiðum verður hætt
Viðskipti fyrir hundruð milljóna tapast
Lóan komin
LÓAN er komin, en Guðrún
Lilja Arnórsdóttir sá lóu
spfgspora í Qörunni f Viðey
i gær.
Lóan kemur venjulega til
landsins í byijun aprfl og þessi
lóa er því óvenjulega snemma
á ferðinni. Henni hafa ef til
vill blöskrað harðindin eins og
mannfólkinu og er því komin
„til að kveða burt snjóinn".
HÖRÐUR Lárusson, deildar-
stjóri f framhaldsskóladeild
menntamálaráðuneytisins, segir
að enn hafi engar umræður orð-
ið um hvort flýta eigi prófiun í
framhaldsskólum vegna verk-
lállsboðunar HÍK. Komi til verk-
falls mun það einnig hafa ein-
hver áhrif i efstu bekkjum
grunnskólans, en þar eiga eftir
að fara fram samræmd próf f
9. bekk.
Hörður segir að nú séu páskafrí
- i,;_ gangi í skólunum og því gefist
ekki tími til að ræða við rektorana
fyrr en að þeim loknum. Hann bjóst
Bandaríska veitingahúsakeðj-
an Red Lobster hefúr tilkynnt
dótturfyrirtækjum Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna og
Sambandsins í Bandaríkjunum
að fyrirtækið muni ekki kaupa
fastlega við að málið yrði tekið til
umræðu eftir páska.
Guðni Guðmundsson, rektor
Menntaskólans í Reykjavík, segir
að hann muni halda þeirri áætlun
sem til staðar er. Lokakennsludagur
í MR verður 14. aprfl eða viku eft-
ir að verkfallið á að skella á. Ef
af verkfallinu verður segir Guðni
að nemendur muni fá þessa viku
sem upplestrarfrí en próf yrðu síðan
tekin að loknu verkfalli. Hann segir
það skelfilega tilhugsun ef verk-
fallið muni standa langt fram á
sumar.
Sjá einnig fréttir um kjaramál
á bls. 2 og 4.
sjávarafúrðir af íslendingum í
bráð, meðal annars vegna þrýst-
ings frá samtökum umhverfis-
verndarsinna, sem andvíg eru
hvalveiðum íslendinga. Dick
Monroe, blaðafiilltrúi Red Lobst-
er, segir að fyrirtækið muni ekk-
ert kaupa fyrr en íslendingar
nái samkomulagi við Alþjóða
hvalveiðiráðið og hætti visinda-
veiðum á hvölum. Monroe telur
að miðað við óbreytt ástand verði
enginn humar keyptur frá ís-
landi á sumri komanda. Viðskipti
íslendinga við Red Lobster hafa
numið hundruðum milljóna
króna árlega.
„Margir gestir okkar hafa miklar
áhyggjur af umhverfismálum, þar
á meðal hvalveiðum. Við höfum
verið undir talsverðum þrýstingi frá
umhverfisverndarsamtökum, en
einnig koma til viðskiptasjónarmið,
því að verðið hefur verið hátt upp
á síðkastið. Þetta í sameiningu varð
til þess að við komumst að þeirri
niðurstöðu, að það væri hagsmun-
um okkar fyrir beztu, bæði til lengri
og skemmri tíma litið, að hætta
kaupum á íslenzkum físki þar til
allir væru ánægðir í hvalamálinu,"
sagði Dick Monroe í samtali við
Morgunblaðið. „Ef verðið lagast
líka, getum við vonandi farið að
kaupa af íslendingum aftur. Cold-
water og Iceland Seafood hafa ver-
ið góðir viðskiptavinir."
Monroe sagði að mörg umhverf-
isvemdarsamtök hefðu lagt hart að
Red Lobster að hætta að kaupa
hráefni af íslendingum. Grænfrið-
ungar hefðu þó farið þar fremstir
í flokki, enda væru þeir vel skipu-
lagðir.
Friðrik Pálsson, forstjóri SH,
sagðist ekki tilbúinn að nefna
ákveðnar tölur um tapið, sem Cold-
water Seafood, dótturfyrirtæki SH,
yrði fyrir vegna þessa, enda væri
erfitt að segja um það. Sigurður
Markússon, framkvæmdastjóri
sjávarafurðadeildar Sambandsins,
sagði að hann teldi að viðskipti Red
Lobster við Iceland Seafood Corp.,
dótturfyrirtæki SÍS vestra, hefðu
numið 2-3 milljónum Bandaríkjad-
ala (100-150 milljónum króna) í
meðalári, sem væri um 2% af heild-
arveltu fyrirtækisins. Það væri eft-
irsjá í Red Lobster ef fyrirtækið
hætti að kaupa fisk, því að það
hefði verið mjög traustur og góður
viðskiptavinur, þótt það hefði ekki
verið sá stærsti.
Á árum áður keypti Red Lobster
einkum frystan ufsa frá íslandi.
Sala á ufsa hefur hins vegar verið
treg að undanförnu. Red Lobster
hefur einnig keypt Jiumar í tölu-
verðum mæli frá íslandi. Bjami
Lúðvíksson, framkvæmdastjóri SH,
sagði að Red Lobster hefði verið
stærsti humarkaupandi SH og um
helmingur af humarframleiðslu fyr-
irtækisins farið þangað. Sigurður
Markússon sagði að fyrirtækið
hefði ekki verið stærsti humarkaup-
andi Sambandsins, en þó mjög stór,
og hlutur humarsins í viðskiptunum
numið hálfri til einni milljón dala,
eða 25-50 milljónum króna. Það
væri svo óvíst, hvemig gengi að fá
nýjan markað fyrir humar, ef Red
Lobster brygðist, og yrði að koma
í ljós ef þar að kæmi.
Fálki um borð
SKIPVERJAR um borð í Særúnu
ÁR-400 fengu óvæntan feng um
borð er skipið var statt á miðun-
um vestur af Reykjanesi. Fálki
flaug um borð og settist þar að
dasaður nokkuð. Skipveijum
tókst að handsama fálkann og
haldið var með hann til Vest-
manneyja.
í Eyjum var fálkanum komið á
Náttúmgripasafnið. Þar mun hann
verða til sýnis næstu daga í þar
tilgerðu búri. Ekki er ljóst af hveiju
fálkinn flaug á haf út en skipveijar
á Særúnu sögðu hann töluvert
vánkaðan.
wfcí^erkfallsboðun HÍK:
Engar umræður enn
um að flýta prófum
Sunnutínd-
^ur SU fékk
met verð
fyrir karfa
SUNNUTINDUR SU fékk met-
verð, 150 til 210 krónur, fyrir
karfa i Vestur-Þýskalandi í gær,
þriðjudag, að sögn Kristjáns
Ragnarssonar formanns Lands-
sambands íslenskra útvegs-
manna. Úr skipinu voru seld 129
tonn af blönduðum afla fyrir
14,838 mil(jónir króna, eða
115,33 króna meðalverð. Karfi
var innan við helmingur aflans.
í síðustu viku og til dagsins í gær
vom seld í Vestur-Þýskalandi 2.034
tonn úr 9 skipum fyrir 185 milljón-
ir króna, eða 90,87 króna meðal-
verð. í þýskum mörkum var meðal-
verðið 3,23. Á sambærilegum tíma
í fyrra vom seld þar 1.999 tonn úr
9 skipum fyrir 112 milljónir króna,
eða 56,10 króna meðalverð. í þýsk-
um mörkum var meðalverðið 2,41.
Hækkun á meðalverði á milli ára
er því 62% í íslenskum krónum en
34% í þýskum mörkum.
.. i Kristján Ragnarsson sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að aðalorsök-
in fyrir þessu háa meðalverði í
Þýskalandi að undanfömu væri
bræla á Norðursjó og Biscayaflóa
í seinni hluta síðustu viku.
Bandaríska veitingahúsakeðjan Red Lobster: