Morgunblaðið - 07.04.1989, Page 34

Morgunblaðið - 07.04.1989, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 7. APRIL 1989 I einangrun Minni orkuþörf Viö völdum þessa fyrirsögn á auglýsinguna til þess að vekja athygli á því sem er sérstakt við Tropical kæliskápana. Við höfum ekki mörg orð um útlitið, myndirnar segja sitt. Og allir vita að frá Philips kemur vönduð vara. hað bjóðast þrjár gerðir. Þeir stærri með fjögurra stjörnu frysti, tveimur hurðum, og sjálfvirkri afþíðingu. Sá minnsti með tveggja stjörnu frysti og hálfsjálfvirkri afþíðingu. Allir afar hljóðlátir og með segullokun. Tropical gerðirnar fullnægja kröfum um stöðugt hitastig í kæli- skáp i hitabeitislofts- lagi. Þess vegna er einangrunin aukin og reksturinn einstaklega ódýr í okkar loftslagi. P Heimilistæki hf • Sætúni8 • Kringlunni • SÍMI: 6915 00 8ÍMI:6915 20 fclk f fréttum Sturla Ólafsson Morgunblaðið/Róbert Schmidt SUÐUREYRI Páskamót í snóker Snókeríþróttin er vaxandi íþrótt um allt land og eru Súgfirðing- ar án vafa á listanum yfir þá áhuga- sömustu. Eftir að Gísli Jónsson verslunareigandi innréttaði fyrir ári stofu fyrir eitt 12 feta snókerborð, hefur hópur áhugamanna farið ört stækkandi. Menn hafa verið dugleg- ir að munda kjuðana og þótt Vetur konungur sé harður, klofa þeir skaf- lana óhindraðir á leið í hlýju stofuna hans Gísla. Fjölmargar keppnir hafa verið haldnar og um páskana var haldið páskamót í snóker. Mótið er liður fyrir svokallaðan „Ásbikar". Keppt var víða um landið og mótið öllum opið. Þeir sem sigra á hverjum stað, gefst kostur á að fara í útsláttarkeppnina sem haldin verður í Knattborðsstofu Suður- nesja. Tveir efstu keppa síðan til úrslita í beinni útsendingu í Sjónvarpssal 8. aprí! klukkan 16.00. Fjórtán manns tóku þátt í mótinu hér á Suðureyri, sem stóð yfír í fimm daga. Raðað var niður í þijá riðla og komust tveir úr hveijum riðli í úrslit. Elsti snókerleikari Súgfirð- inga, Sturla Ólafsson sem er 64 ára gamall skráði sig í mótið og komst í úrslitin um sex efstu sætin. JrTopog ímörgumlHum. Verðkr. 129.100,- 0 Jr • M M _ •• • # •• Faxafeni 14, sími 680755 HUSGOGN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.