Morgunblaðið - 07.04.1989, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989
^37
Lágmarksaldur20ár
Kr. 600,-
Hilmar
Sverrisson
leikur fyrir gesti
Ölvers í kvöld
frá kl. 21.00
Opið frá kl.
11.30 til 15.00
og 18.00 til 03.00
Ókeypis aðgangur
JOHN-PAUL
GEORGE—RINGO
saga
bítlanna
SJÁ AUGLÝSINGU BLS. 19.
Þyngsta rokkhljómsveit íheimi
+ gestahljómsveit
TÓNLEIKAR
I kvöld frá kl. 23
Húsið opnað kl. 22
Laugardag frá kl. 23.
Húsið opnað kl. 22
(JNGLINGAKVÖLD
sunnudag frá kl. 22.
Húsið opnað kl. 21
Adgangseyrir kr. 950,-
Forsala adgöngumida t Skífunni og Tunglinu
Diskótek - Tónleikar - Diskótek
Bíókjallarinn opnadur kl. 18
Hljómsveitin Glaumar frá Akureyri
öll kvöldin íBíókjallaranum.
Frumsýning íkvöld.
Hljómsveitin Stjórnin
leikurfyrirdansi.
Miðaverð á dansleik
kr. 850,-
Í TUNGLINU
Matthea sýnir
í FÍM-salnum
í FÍM-salnum, Garðastrœti
6, verður opnuð myndlistar-
sýning, laugardaginn 8.
aprU á um 50 verkum eftir
Mattheu Jónsdóttur. Um er
að ræða vatnslita- og olíu-
málverk, flest unnin á sl.
tveimur árum.
Matthea er fædd 1935 og
stundaði nám við Myndlista
og handíðaskóla íslands
1954—56 og Myndlistarskól-
ann 1960—61.
Þetta er 11 einkasýning
Mattheu, en hún hefur tekið
þátt í fjölmörgum samsýning-
um hér heima og erlendis,
þ.á m. verið þátttakandi um
árabil á sýningum í Lyon,
Frakklandi, sem settar hafa
verið upp á vegum Academie
Mondiale og Listamiðstöðvar-
innar í Lyon.
Sýningin mun standa til 25.
apríl og verður opin mánu-
daga til föstudaga klukkan
13— 18 og um helgar klukkan
14- 18.
tC „
La i wm'Él
andUtsmynd a_ Jj . ö\\um 'atu’lt2)írinn M>'ano|
Veröiröu ^® 9\ta\sVc\ J fá íriU á dans-t
sa"nn t\' w*®- qQ Matargest ara \
opnaður Vd. 20-° ^urstakmaj^ ^
BIC0AVID
Borðapantanir í síma 77500.
SSSjgSSS5nn9tón
V'Sta Vreesty'edanS 12 iú« 1
Vr' ' mrð ti' Benidorm ^ ^0od \
Vsz&sz-L* 1
cWRlf SlOfA
'rÉykÍavíkuR
Félagsvist
kl. 9.00
Gömlu og
nýju dansarnir
kl. 10.30
★ Midasala opnai kl. 8.30
★ Góó kvöldverðlaun
Sfud og stemmning á Gúttógleði
500/v miðinn fáQQRr á dansleihinn eingóngu)
S.G.T.
Templarahöllin
Eiriksgotu 5 - Simi 20010
Staóur allra sem vilja skemwta sér án áfengis.
SHUSIÐ
’cedi&œ*
▲
í Firðinum í kvöld Opið frá kl. 22-03
Aldurstakmark 20 dr - Snyrtilegur klœðnaður dskilinn.
í KVÖLD
Hljómsveitin
Í GEGNUM TÍÐINA
ásamt hinni frábæru söngkonu
önnu Vilhjólms
leika fyrir dansi í kvöld.
Opið frá kl. 22-03
Rúllugjald 700 kr.
Matthea Jónsdóttir við eitt verka sinna.
GOMLU DANSARNIR
f kvöld frá Id. 21.00-03.00.
Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum ÖmuÞor-
_ stoinsogQrétari. Dansstuðiðer
Vagnhöfða 11, Reykjavfk, sfmi 685090.
yerðui q