Morgunblaðið - 07.04.1989, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989
39
FRUMSÝNIR GRÍ NMYNDINA
dudley moore • liza
Thx 9rthur2
ONTHEROCKS
HVER MAN EKKI EFTIR HINNI FRÁBÆRU
GRÍNMYND ARTHUR7 NÚNA ER FRAMHALDIÐ
KOMIÐ ARTHUR ON THE ROCKS OG ENNÞÁ ER
KAPPINN FULLUR, EN TEKUR SIG SMÁM SAM-
AN Á. ÞAÐ ER DUDLEY MOORE SEM FER HÉR Á
KOSTUM EINS OG 1 FYRRI MYNDINNI.
A SKALLANUM
SKELLTU ÞÉR Á GRÍNMYNDINA
ARTHUR Á SKALLANUM.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minelli, John Gi-
elgud, Geraldine Fitzgerald. Leikstjóri: Bud Yorkin.
Tónlist: Burt Bacharach.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
ÁYZTUNOF
Hér er hún komin hin
splunku-nýja mynd
„Tequila Sunrise".
TOPPMYND MEÐ
TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Mel Gibson,
MicheUe Pfeifíer, Kurt
Russel, Raul Julia.
Leikstjóri: Robert Towne.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.00.
Bönnuð innan 12 ára.
t
\ t
- V 1 THE
• DEAD
P00L
IDJORFUM LEIK
★ ★★ AI. MBL.
NYJA DIRTY HARRY
MYNDIN „DEAD POOL" ER
HÉR KOMIN MEÐ HINUM
FRÁBÆRA LEIKARA CLINT
EASTWOOD SEM LEYNI-
LÖGREGLUMAÐURINN
HARRY CALLAHAN.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
„TWINS“ SKELAR ÖLLU SEM HÚN LOFAR!
ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA11!
NEWSWEEK MAGAZINE
★ ★★ SV.MBL.
SCHWARZENEGGER DEVITO
TW6NS
Only their mother ron tel them oport.
★ ★★ SV.MBL.
BESXA GAMANMYND SEINNI ÁRA!
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
FRUMSYNINQ:
ÁSTRÍÐA
Meg yfirgaf
sinn mann.
Lenny piprar.
Babe skaut sinn.
MaGrath-systrun-
um gcngur svei mér
vel í karlamálimnm.
Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikurum.
tDEEOia
FJ
SISSY SPACEK (COAL MINERS DAUGHTER),
JESSICA LANGE (TOOTSIE),
DIANE KEATON (ANNIE HALL).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
SÍÐASTA FREISTING KRISTS
"A MAGNIFICENT STORY."
—Gene Siskel, SISKEL & EBERT
'TWO THUMBS UP."
— SISKEL& EBERT
Endursýnum þessa
'Tij_ | . r,. umdeildu stórmynd í
ÍHE liv)l nokkra daga!
Témptation Sýnd kl. 5 og 9
ofQírist
Bönnuð innan 16 ára.
®Hlaðvarpanum
Vesturgötu J.
SÁL MÍN ER
IhtrSfitn
í KYÖLD
18. sýn. laug. kl. 20.00. Uppselt.l
■ >. sýn. þriðjud. 11/4 kl. 20.00.1
llO. sýn. fóstud. 14/4 kl. 20.00.1
TAKMARKAÐUR
SÝNINGARFJÖLDI!
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 19560. Miða-
salan í Hlaðvarpanum er
opin frá kl. 18.00 sýningar-
daga. Einnig er tekið á moti
pöntunum i listasalnum
Nýhöfn, simi 12230.
ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ
HUGLEIKUR
sýnir nýjan íslenskan sjónleik:
IN GVELDUR
Á IÐAVÖLLUM
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9.
J. sýn. í kvöld kl. 20.30.
4. sýn. laugardag kl. 20.30.
5. sýn. þrið. 11/4 kl. 20.30.
Miðapantanir í súnum 24650 og
16274 frá kl. 17.00 sýningardaga.
VJterkurog
Ll hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Grundarfj ör ður:
Breyttar snjómoksturs
reglur á Snæfellsnesi
Grundarfirði.
VEGNA mikilla snjóa og
ófærðar af þeim sökum
hafa samg'öngumál og þá
sérstakiega reglur um
snjómokstur verið í
brennidepli. Reglur um
snjórnokstur voru gamlar
og tóku ekki mið af aukn-
um kröfum og aukinni
þörf á bættum sam-
göngum bæði í dreifbýli
og þéttbýli.
Nær allur fiskur sem
fluttur er frá Snæfellsnesi
er fluttur landleiðina til
Reykjavíkur en viðkomur
strandferðaskipa eru stopul-
ar á Nesinu. Stór hluti flutn-
inganna er ferskur fiskur og
fer ýmist á fiskmarkaði við
Faxaflóa eða erlendis. Þessir
flutningar þola litla sem
enga bið og mjög erfitt var
að taka mið af moksturs-
dögum Vegagerðarinnar
sem hingað til hafa einungis
verið tveir í viku, þriðjudag-
ur og föstudagur. Hrepps-
nefnd Eyrarsveitar, Grund-
arfírði, fjallaði um sam-
göngumál á fundi sínum 9.
mars síðastliðinn og sendi
frá sér svohljóðandi ályktun:
„Rysjótt tíðarfar undanfar-
inna mánaða hefur minnt
óþyrmilega á það hversu
mikilvægt er að sú þjónusta
sem Vegagerð ríkisins innir
af hendi við snjómokstur á
landinu svari þörfum nútí-
mans.
Hreppsnefnd Eyrarsveitar
lýsir ánægju með breyttar
snjómokstursreglur á Snæ-
fellsnesi. Þær fela m.a. í sér
að mokað er daglega milli
þéttbýlisstaðanna á norðan-
verðu Nesinu frá mánudegi
til föstudags í stað tvisvar
áður, og þriðji moksturs-
dagurinn bætist við um
Heydal suður í Borgames.
Með þessum nýju reglum er
stigið stórt skref í fram-
faraátt varðandi vetrarsam-
göngur í þessum landshluta.
Hreppsnefnd Eyrarsveitar
ítrekar fyrri samþykktir
sínar um nauðsyn þess að
hraða beri uppbyggingu
vegakerfisins á Snæfells-
nesi. Við leggjum áherslu á:
1. Að byggðarlögin á
norðanverðu Snæfellsnesi
verði tengd með varanlegum
vegi.
2. Að leiðin-um Vatna-
heiði verði framtíðarvegar-
stæði yfir Snæfellsnesfjall-
garð.
Hreppsnefnd væntir góðs
samstarfs við Vegagerð
ríkisins í bráð og lengd.“
- Ragnheiður
TVIBURAR
★ ★ ★ ★ Þjóðlíf — ★ ★ ★ ★ Tíminn — ★ ★ ★ Mbl.
{ JEREMY1R0NS GBOTVEBÍpF Tvíburar hlaut 10 GENIE-
VERÐLAUN (kanadíski
á Óskarinn): Besta mynd, leik-
^ 1 stjóm, handrit, leikur Irons o.fl.
I EKKI MISSA AF EINNI
l wj BESTU MYND SÍÐUSTU
fC ^ ÁRA
"“ík. ^ sérð aðeins eina mynd
a tíu ára fresti, sjáðu þá
Tvíbura. ‘ M. St.Þ. Þjóðlif.
| Sýnd 5,7,9,11.15.— Bönnuð innan 16 ára.
NICKY0GGIN0
KQOígtKWamQC
CRDOCBDÍKW simd
ÞEIR VORU BRÆÐIJR, ANNAR BRÁÐGÁFAÐUR,
HINN ÞROSKAHEFTUR. FRÁBÆRT EFNI, FRÁBÆR
LEIKUR, TOM HULCE, SEM LÉK AMADEUS f SAM-
NEFNDRI MYND, LEIKUR HÉR ÞROSKAHEFTA BRÓÐ-
URINN OG SÝNIR Á NÝ SNILLDARTAKTA.
| Aðalhlutverk: Tom Hulcc, Ray Liotta, Jamie Lee
Curtis. — Lcikstjóri: Robert M. Young.
Sýnd kl.7,9og11.15.
BAGDADCAFE
Sýnd 5 og 9.
[ Allra siðasta sýnl
ELDHEITAKONAN
Endurs. kl. 7,11.15.
Bönnuö Innan 16 éra.
GESTABOD
BABETTU
-áj
Sýnd kl.7.
HINIR AKÆRÐU
'ii if; acci m i)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
JODIE FOSTER HLAUT ÓSKARINN FYRIR LEIK
«INN f DFCC&RT MVNni
OG SVO KOM REGNIÐ...
Vönduð, frönsk mynd um uppsteyt þá, er koma
ungs pars til rólegs smábæjar veldur. Lilas var
stúlka ægifögur og ætluðu Volke-bræðumir því
ekki að láta Fane sita að hcnni einn.
, Leikstjórn og handrit er í höndum Gérard Krawczyk,
en hann er einn nokkurra ungra, franskra leikstjóra (Luc
I Besson, Jean-Jacques Beneix o.fl.) sem eru að hasla
sér völl utan heimalandsins með nýrri bylgju kvikmynda á
borð við Betty Blue, Subway o.fl.
! Og svo kom regnið... hefur hvarvetna hlotið lof gagn-
rýnenda og áhorfenda og þykir scm nýr hæfileika-
maður sé framkominn í franskri kvikmyndageið.
Leikarar: Jacques Villeret, Pauline Lafont, Jean-Pierre Bacri,
Guy Marchand og Claude Chabrol.
„OG SVO KOM REGNIÐ... ER BETTY BLUE ÁRSINS
I ÁR" (Starfix-Frakkl.).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára.
FRUMSÝNIR:
Þú svalar lestrarþörf dagsins
" síðum Moggans!