Morgunblaðið - 13.04.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.04.1989, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 8 18.00 ► Helða. (42).Teiknimynda- flokkur byggður á skáldsögu Jó- hönnu Spyri. 18.26 ► Stundln okkar — endur- sýning. Umsjón Helga Steffensen. 18.60 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Fljótið sem hvarf (Stolen River). Bresk náttúrulífs- mynd. 5TÖÐ2 15.45 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Með Afa. Endurteklnn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 18.05 ► Bylmlngur. Simon Potter á ferð og flugi um breska tónlist. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► 20.00 ► 20.30 ► Mannlíf hér 21.10 ► Fremstur í flokki. 7. 22.05 ► 22.35 ► fþrótta- Ævintýri Fréttir og og þar. Komið verður þáttur. Bieskurframhalds- fsland og um- syrpa. Umsjón Tinna. veður. víða við s.s. á myndaflokkur í tíu þáttum heimurinn. 1. IngólfurHannes Hvammstanga, byggðurá sögu eftir Jeffrey þáttur — Inn i son. Blönduósi, Grenjaðar- Archer. umheiminn. 23.00 ► Seinni stað og víðar. fréttir. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Morðgáta (Murder 21.25 ► Forskot é Pepsf popp. Kynning á helstu atriðum fjöllun. She Wrote). Sakamálaþáttur þáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. með Angelu Lansbury í aðal- 21.35 ► Sekureða saklaus? (Fatal Vision). Sannsöguleg hlutverki. framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlv.: Gary Cole, Eva Marie Saint, Karl Malden, Barry Newman og Andy Griffith. Alls ekki við hœfi barna. 23.10 Þ- Fyrir norðan helmskauts- baug. 23.40 ► Dagskrárlok. 23.05 ► Hœttuástand (Critical Condition). Mis- heppnað rán í verslun sem sérhæfir sig í hjálpartækj- um ástarlífsins kemur þrjótunum á bak við lás og slá. Aðalhlv.: Richard Pryor, RachelTicotin o.fl. Ekki við hæfi barna. 00.40 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Svarti ormurinn og rauða rósin". Bryndís Baldursdóttir les ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) ,9.20 Morgunleikfimi. Flalldóra Björnsd. 9.30 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekiö kl. 18.20 siðdegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmí Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Flermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Fládegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Alþingi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög — Snorri Guðvarðarson. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags. Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Dagmamma" eftir Eran Baniel (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. „Járnmaðurinn", fimm daga saga eftir Ted Flughes. Jó- hann Sigurðarson les þýðingu Margrétar Oddsdóttur (4). Sagan er flutt með leik- hljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Johannes Brahms. — Fjögur sönglög. Hákan Hagegárd syngur; Thomas Schuback leikur með á píanó. — Sinfónía nr. 4 f e-moll. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friörik Rafnsson og Balldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu — Óratoriur og mess- ur. Þýddir og endursagöir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Ellefti þáttur af þrettán. Umjsjón: Jón Örn Marinósson. (Aður út- varpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórn- andi: Petri Sakari. Einleikari: Ifor James. — Sinfónía nr. 35 „Haffner" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Konsert fyrir picc- olo-horn eftir Johann Baptist Neruda. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Við gluggann". Ingrid Jónsdóttir leikari les smásögur úr samnefndri bók Fríðu Á. Sigurðardóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgúndagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan i gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. (Einnig útvarpað nk. þriðjuag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands i Háskólabíói — Siðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Ifor James. — Hornakonsert eftir Gordon Jacob. — „Bachianas Brasileiras" nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Afmæliskveðjur kl 10.30 og - fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. 14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkíkkið upp úr kl. 14. — Hvað er i bíó? —Ólafur H. Torfason. — Fimmtudagsgetraunin end- urtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. — Meinhomiö kl. 17.30, kvartanir og nöldur. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóöarsálin. — Daglegt mál. Sigurð- ur G. Tómasson sér um þáttinn sem er endurtekinn frá morgni á Rás 1. Fréttir kl. 18.00, 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ísleriskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Annar þáttur endurtekinn frá sl. þriðjudegi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis er „Kaupmaðurinn frá Feneyjum" eftir William Shakespeare i endursögn Char- les og Mary Lamb. Kári Halldór Þórsson flytur þýðingu Láru Pétursdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi kl. 20.00.) 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Fimmti þáttur. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudag ki. 20.00.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dór kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis. 19.00 Freymóður Th. Siguðrsson 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. 15.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 18.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg. 18.00 Kvennaútvarpiö. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Spilerí. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætun/akt. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af likama og sál. Bjarni DagurJóns. 19.00 Sétið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson/Sigur- steinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist til morguns. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 20.00 FB. 18.00 MH. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð Guðs til þin. 15.00 Alfa með erindi til þín, frh. 21.00 Biblíulestur. 21.45 Miracle. 22.00 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Útvarp Hafnarfjörður. Fréttir úr Firð- inum, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin fram úr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlurog pastaréttir. Snorri Sturlus. 17.00 Siðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Leikritið * Utvarpsleikritin eru líkt og vitar á ljósvakasænum. Það er nota- legt að sigla eftir þessum vitum þegar allt annað brestur. Nýjasta útvarpsleikritið var frumflutt síðastliðinn þriðjudag. Því var lýst þannig í prentaðri dagskrá: Leikrit vikunnar, sem flutt verður á þriðju- dagskvöld, er að þessu sinni Dag- mamma eftir ísraelska skáldið Eran Baníel í þýðingu Jóns R. Gunnnars- sonar. Leikstjóri er Inga Bjamason. Leikritið segir frá gamalli konu sem hefur um árabil unnið fyrir sér sem dagmamma fyrir lítil börn. Nú er svo komið fyrir henni að aðskilnað- urinn við bömin er orðinn henni tilfínningalega ofviða. Kynni henn- ar af gömlum ekkjumanni verða þá til þess að lífið öðlast lit að nýju. Leikendur em: Sigríður Hagalín, Ámi Tryggvason, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Þór Túliníus og Gunnar Rafn Guðmundsson. Tæknimenn em Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Varnarleysi í reyndinni fjallaði leikritið eða hinn 40 mínútna langi leikþáttur um vamarleysi tveggja aldraðra einstaklinga. Ekki varð undirritaður hins vegar mikið var við að .. . aðskilnaðurinn við bömin væri orð- inn henni (það er að segja gömlu konunni) tilfinningalega ofviða . . . eins og komist var að orði í prent- aðri dagskrá. Það var fremur að gamli maðurinn, er Ámi Tryggva- son lék, leitaði á náðir þeirrar gömlu sem var í höndum Sigríðar Hagalín. En vamarleysi þessa gamla manns afhjúpaðist í átökum hans við nokkra unglingspilta. Átökin hófust með því að gamli maðurinn hringdi á lögregluna er slöttólfamir réðust inná boltavöll hjá smákrökkum. Og nokkm síðar hringdi svo einn slött- ólfurinn í gamla manninn og bað hann að vitja sendingar er biði úti í garði. Þar lá hundur gamla manns- ins lífvana. Hjarta gamla mannsins brast af harmi við þetta ódæði og hann leitaði eins og áður sagði á náðir gömlu konunnar. Frásögn Eran Baníel er einkar ljúfsár og hún á svo sannarlega erindi við okkur öll. Væri til dæmis ekki vel við hæfi að efna til um- ræðna í útvarpinu um efni þessa leikrits? í slíka umræðu mætti aldr- að fólk og einnig fulltrúar lögreglu- stjóra og annarra opinberra aðila er eiga að gæta öryggis borgaranna lögum samkvæmt. Slík umræða gæti ef til vill opnað augu ráða- manna og okkar sem yngri em fyr- ir vamarleysi aldraðra í vaxandi borgarsamfélagi? Leikstjórnin Inga Bjamason annaðist leik- stjórnina eins og áður sagði. Inga er ansi hugkvæmur leikstjóri er kann að beita áhrifahljóðum og tón- list til að seiða fram andrúmsloft er hæfir textanum. Þá hefir Inga góð tök á leikurunum. Þeir hætta að lesa upp úr handriti eins og á samlestraræfingu en taka þess í stað að leika. En það er líka vandi að velja rétta fólkið í hlutverk og að þessu sinni brást Ingu Bjamason ekki bogalistin, í það minnsta ekki við val á aðalleikurum. Þau Sigríður Hagalin og Ámi Tryggvason em engir aukvisar á þessu sviði og stóðu sig að þessu sinni með mestu prýði. Árni á býsna auðvelt með að tjá tilfínningar og um Sigríði Hagalín, stjörnu kvöldsins, má segja að hún sé eins og gott vín sem batnar með ámnum. Þessir ágætu leikarar em líka ekki stöðugt að erta hlustir og sjónir almennings með sprelli og hoppi í auglýsingum. Að lokum er rétt að minnast á þýð- ingu Jóns R. Gunnarssonar er særði hvergi hlustir undirritaðs. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.