Morgunblaðið - 13.04.1989, Side 8

Morgunblaðið - 13.04.1989, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 í DAG er fimmtudagur 13. apríl, sem er 103. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.34 og síðdegisflóð kl. 20.09. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.03 og sólarlag kl. 20.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 20.28. (Almanak Háskóla Islands.) Ég vona á Drottin, sál mfn vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm. 130,5.) LÁRÉTT: - 1 guðhræddan, 5 kusk, 6 sæla, 9 stúlka, 10 ellefii, 11 samhtióðar, 12 ambátt, 13 bein, 15 púka, 17 skelfur. LÓÐRÉTT: - 1 eðlishvöt, 2 belti, 3 baráttuhug, 4 fæða, 7 blása kalt, 8 dráttardýrs, 12 brak, 14 bilbug- ur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sæma, 5 úrug, 6 tuða, 7 ær, 8 vargs, 11 al, 12 ris, 14 rita, 16 trassi. LÓÐRÉTT: - 1 sótsvart, 2 múður, 3 ara, 4 Ægir, 7 æsi, 9 alir, 10 gras, 13 sói, 15 ta. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ var eins stigs nætur- frost hér í Reykjavík í fyrrinótt. Kaldast á lág- lendinu hafði verið á Nautabúi og var þar 5 stiga frost um nóttina en uppi á hálendinu 11 stig. Hér í bænum var úrkomulaust um nóttina, en 14 mm úr- koma mældist norður á Hombjargsvita. Snemma í gærmorgun var 19 stiga frost vestur í Iqaluit, 13 stiga frost f Nuuk. Hiti var 11 stig í Þrándheimi, en aðeins eitt stig í Sundsvall og í Vaasa var hiti 6 stig. Þessa sömu nótt í fyrra var 15 stiga frost á Nautabúi og hér í bænum 7 stiga frost. SÉRFRÆÐINGUR. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heii- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að ráðu- neytið hafi veitt Siguijóni B. Stefánssyni lækni starfs- leyfi sem sérfræðingur í geð- lækningum með klíniska taugalífeðlisfræði sem undir- grein. FÉLAG eldri borgara í dag, fimmtudag, er opið hús í Goð- heimum kl. 14 og þá ftjáls spilamennska. Félagsvist verður spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Morgunblaðið fyrir 50 árum Norski skíðagarpurinn Birger Ruud kom tö landsins og sýndi leikni sína við mikla hrifningu. Við komu sína heim til Noregs birti stórblaðið Aftenposten samtal við hann undir fyrirsögninni: Þegar Birger Ruud varð að fá lyfseðil til að fá appelsínur. í því segir hann frá ýmsu af því sem á daga hans dreif í ís- landsferðinni. Hann dáð- ist iqjög að því að Sigl- firðingar hefðu komið til að vera viðstaddir. Það er ferðalag sem tekur á þessum tíma árs 4—5 daga, sagði Birger. Hann bætti þvf við að á íslandi gengi regluleg skfða- veiki. Nú er ég svo aldeilis bet. Maður fær ekki einu sinni að sofa úr sér... KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Gunnlaugur Guð- mundsson stjörnufræðing- ur._________________________ KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsfund í kvöld. Vænst er að félagsmenn mæti með hatta. Frú Kristfn Gestsdóttir verður gestur félagsins og sýnir framleiðslu smáveislurétta._____________ ITC á íslandi. Nk. laugardag verður haldinn 20. ráðsfundur í Hlégerði í Mosfellsbæ og hefst kl. 9 og stendur dag- langt, í umsjá ITC Korpu þar í Mosfellsbæ. Meðal þess sem verður á dagskrá er erindi um steitu sem Dórothea Bergs frá Akureyri flytur. Ný stjóm 2. ráðs verður sett í embætti m.m. SKIPIN REYKAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom nótaskipið Sig- urður RE og er loðnuveiðum þess lokið og skipinu lagt. Þá fór togarinn Vigri til veiða. Togarinn Arínbjörn kom inn og landaði á Faxamarkað og á ströndina fór leiguskipið Dorado. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn og landaði. Stapafeil kom af ströndinni. Grundarfoss kom að utan en áleiðis til útlanda fóru Selfoss, Dísarfell, Ár- fell og Laxfoss. Þá kom Amarfell af strönd og fær- eyska ieiguskipið Sagaland kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN. Rækjutogarinn Jörfur kom inn til löndunar. Þá kom í gær Dorington sem er í súráls- flutningum til Straumsvíkur frá Rotterdam. Selfoss var væntanlegur í gær. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Kvökl-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 7. apríl til 13. apríl, aö bóöum dögum meötöldum, er í Brelðholts Apóteki. Auk þess er Apó- tek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru iokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f s. 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaÖgerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sfmi um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis ó miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfraaöingur munu svara. Uppl. í róögjafasíma Samtaka '78; mónud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess ó milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmlsvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, S. 22400. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. mlöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasfmi 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræóiaÖ8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. MS-fótag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjélp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö éfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.65-19.30 6 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yflr helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaö- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkuriaeknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13^16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Asgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra böm kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfiröi: Sjómínjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000. Akureyrl s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f MosfellssveK: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.