Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 14
£H4 OC . MDKGUKBIADID SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1989. r Miele Talaðu við okkur um uppþvottavélar SUNDABORG 1 S. 6885 88 -6885 89 Talaðu við okkur um eldhústæki Talaðu við okkur um ofna Heimsreisur Heimsreisur á hagkvæman hátt er meðal þess sem Ferðaskrifstofa stúdenta hefur sérhæft sig í. Margra mánaða heimsreisa er ódýrari en þig grunar. Kynntu þér úrvalið af tilbúnum ferðum eða láttu okk- ur setja saman ferð eftir þínu höfði. Málaskólar Málaskólar þjóðast um víða veröld. Við höfum umboð fyrir virta enskuskóla í Bretlandi. Einnig bjóðum við viðurkennda skóla í Frakk- landi, Þýskalandi, á Spáni og víðar. Hópkennsla eða einka- tímar, fjölbreyttir gisitimögu- leikar. Síberíuhraðlestin O íberíuhraðlestin er ferða- O máti sem ekki verður lýst með orðum. Lestin tengir Moskvu við Kína og Japan á ódýran og spennandi hátt. Einstaklings- eða hópferðir. DELTA-llugpassinn DELTÁ-flugpassinn er til- valinn fyrir þá sem ætla að ferðast um Bandaríkin. Með passanum geturðu flogið hvert sem er innan Bandaríkjanna í 30 daga. ir Toppferðir á tveggja hæða strætisvögnum sem eru inn- réttaðir til ferðalaga, með svefnplássi og öllu tilheyrandi. Ferðirnar eru 2-10 vikna lang- ar og er farið vítt og breitt um Evrópu og til sólarstranda. WKKMSI Austurlönd Thailand, Kína og allur sá undraheimur sem Austur- lönd bjóða, er innan seilingar hjá okkur á ódýran og skemmtilegan hátt. Sovétríkin Sovétríkin eru líka á ferða- áætlun Ferðaskrifstofu sfúdenta. Kynnist margslung- inni menningu, sögu og mann- lífi í skipulögðum hópferðum, eða uppá eigin spýtur. Interrail Interrail er skemmtilegur og ódýr ferðamáti með járn- brautalestum um Evrópu og Marokkó. Með Interrail-pakka sem inniheldur lestaráætlanir, landakort og handbækur eru þér allir vegir færir. Ævintýraferðir Ævintýraferðir á framandi slóðir njóta sívaxandi vinsælda. Safaríferðir, fjall- gönguferðir og frumlegar strandferðir á sérbyggðum trukkum. Brottfarir allan ársins hring. Gerið verðsamanburð! Lítið inn ogfáið bœkling, opið til kl. 18:00 alla virka daga. FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA Hringbraut, sími 16850 Skáld vonar Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Ivar Orgland: LENGTENS VEG- AR. Várgoymde vers og ballad- ar. Illustrasjonar av Hans Ger- hard Sorensen. Fonna Forlag 1988. Ivar Orgland, góðkunnur fyrir ljóð sín, Ijóðaþýðingar, fræðibækur og kennslu, sendi frá sér í fyrra nýtt ljóðasafn: Lengtens vegar. Þessi bók segir okkur mikið um hugðarefni Ivars Orglands, viðhorf hans til lífs og listar. Ljóðin eru flest í fremur hefðbundnum anda og stíl, hrynjandi og rím á sínum stað. Auk þess eru yrkisefnin róm- antísk, oft sótt til fortíðar, en þau spegla líka samtíma skáldsins, heit- ar tilfinningar þess. Ivar Orgland er alltaf með hug- i ann við Island. Það sanna ekki síst ljóðin Ballade om ein islandsk skald (um Davíð Stefánsson) og Balladen om Drangey. Auk þess er eitt ljóð- anna að því er virðist frumort á íslensku (einnig birt á norsku), Svandísarljóð. Það er ort undir ljóðahætti. Eins og fleiri rómantísk skáld getur Ivar Orgland verið mælskur og upphafinn í skáldskap sínum. En hann getur líka ort á óþvingað- an og einlægan máta eins og þeir gerðu Stefán frá Hvítadal og Davíð Stefánsson, en báðum er hann skyldur. Það er freistandi að reyna að finna þessum orðum stað með því að vitna í heild til ljóðs Org- lands, Fáfengd ferd? Eg heldt i mi hand ein levande blom. Men kongsgarden lág der aud og tom - Sá drog eg dit fáfengt? - Nei, langt meir eg kjende at vegen eg fór var utan ende - Langt om lenge - sá finn du det dyre - Og eg var pá veg i eventyret... Eg hadde fátt varslet. Eg hadde sett teiknet. Eg ság inga fáfengd som fekk det te bleikne - Jámhillur I ýmsum Irtum - upplagðar á vinnustaðl, á lagerinn, I geymslur, bflskúr- Inn o.fl. Skjala- og geymsluskápar á sporbraut; fádæma góð nýting á geymslurými. TRAUSTAR HILLUR LUNDIA-skápar, eða járnhillur á brautum, hafa þann meginkost að með þeim má fullnýta geymslu- rými. Hægt er að fá skápana með keðjudrifi, handdrifi eða rafdrifi og þeir eru afar einfaldir í uppsetningu. Hilluraðir má fá í mörgum stærðum og ( allt að 10 metra lengd. Verðdæmi: 6 hillur 80x30 ásamt tveimur uppistöðum 200x30 = kr. 6.798,- Lundia SlÐUMÚLA 22 ■ SlMI 680922 Ivar Orgland Ikkje ei veglengd vert fáfengt stegen forde lengten deg pá den vegen. Ikkje ein veg vert fáfengt koyrd nár hjarta si royst pá vegen vert hoyrd. Du kan dra langt, og du kan dra lenger nár málet ditt er det hjarta ditt trenger - Þessi ferð skáldsins er ekki án fyrirheits heldur á sér takmark. Ivar Orgland er ekki svartsýnt skáld. Hann er skáld vonar eins og Lengtens vegar og fleiri bækur hans eru til marks um. Balladen om Saliere, Mozart, og hans Requiem og fleiri ljóð í þeim anda eru ort af íþrótt. Mjög vfða er komið við í Lengtens vegar. Astaljóðin eru að mínu viti með þeim athyglisverðustu, í þeim er hreinn og einlægur tónn þótt fæst þeirra séu beinlínis nýstárleg. En segja má að Lengtens vegar sé safn ástaljóða, leikið er á þá strengi sem vel mega kallast dolce amoroso og dolce con dolore. A íslandi þekkjum við Ivar Org- land best fyrir ljóðaþýðingar hans og bókina um Stefán frá Hvítadal. En Lengtens vegar er þrettánda frumsamda ljóðabók skáldsins. Það er vel þess virði að kynna sér skáld- skap Ivars Orglands. Mér er minnis- stæðust ljóðabók hans Nattstilt ijord (1973), en fyrir hana fékk hann virt bókmenntaverðlaun í Noregi, Sunnmors-prisen. ERTU AÐ HUGSA UM KÁPU? þá liggurleiðin tilokkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.