Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1989, Blaðsíða 25
C 25 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDÁGUR 23. APRÍL 1989 Ole Bentzen læknir — Minning Nýlega barst mér til eyrna sú sorgarfrétt að fornvinur minn Ole Bentzen dr. med. fyrrverandi yfir- læknir vkl heyrnarmiðstöð danska ríkisins í Árósum væri látinn. Kom sú frétt mjög á óvart, þótt ég reynd- ar vissi, að dr. Bentzen hefði ekki gengið heill til skógar hin síðustu ár, en hann hafði fengið ail alvarlegt hjartaáfall fyrir 5 árum. Hann virt- ist þó hafa náð töluverðum bata hin síðari ár. En enginn má sköpum renna. Hann fékk hjartaáfall að nýju og lést í Kaupmannahöfn 16. fyrra mánaðar. Ole Bentzen fæddist í Kaup- mannahöfn 19. mars 1917 en for- eldrar hans voru frú Jenny Andersen og Niels yfirlæknir Bentzen, sér- fræðingur í háls-, nef- og eyrna- lækningum. Að loknu stúdentsprófi 1936 hóf hann nám í læknisfræði við Kaup- mannahafnarháskóla. Hann lauk kandidatsprófi þaðan 1943. Viður- kenndur af danska læknafélaginu sem sérfræðingur í háls-, nef- og eymalækningum 1951 og dr. med. við háskólann í Árósum 1953. Að loknu sérfræðingsnámi í háls-, nef- og eyrnalæknisfræðum lagði dr. Bentzen stund á heyrnarfræði (audiologi) og endurhæfingu heyrn- arskertra. Þau mál áttu hug háns Fæddur 15. febrúar 1938 Dáinn 22. febrúar 1989 En þá dauðans dulda hðnd drepur högg á þil svo falla sterkir stofnar fljótt sem stráin foldar til. (Ók. höf.) Þessar ljóðlínur komu í huga minn er mér var færð sú harma- fregn að 'Gunnar frændi minn hefði orðið bráðkvaddur. Gunnar fæddist á Fjalli í Kol- beinsdal 15. febrúar 1938. Foreldr- ar hans vom Guðný Jónsdóttir, dóttir Jóns Klemenssonar frá Höfn- um á Skaga og Haraldar Björnsson- ar frá Fagradal á Skarðsströnd. Dauði, mikill er máttur þinn, oft- ast miskunnsamur þeim er þú heim- sækir, en fyrir okkur er þú sviptir ástvinum er það helsárt og þungt og við hrópum í orðvana skelfingu hvers vegna, hvers vegna? En hvað ert þú dauði annað en fæðing, inn í annað líf og eins og við skiljum eftir gamla flík sem er orðin ónot- hæf. Þess vegna ættum við ekki að syrgja, en við erum bara mann- leg og viljum hafa þá hjá okkur sem við unnum. Þegar ég sá elsku frænda minn síðast kom hann til mín og við röbb- uðum saman um stund um sameig- inleg áhugamál. Hann talaði um hvað hann væri þreyttur og ætlaði því að fara heim. Um leið og hann fór kvaddi hann eins og hann er vanur: „Vertu blessuð, ég kem fljót- lega aftur.“ Þegar hann var farinn sló niður í huga minn að ég hefði átt að kveðja Gunnar betur. Því miður fór ég ekki eftir þeirri hug- dettu. Hvað er það sem ýtir við okkur á svona stundu? Eitthvað sem við skiljum ekki. Þarna var Gunnar að kveðja í síðasta sinn. Mér hefði verið mikils virði ef ég á þessari stundu hefði kvatt elskulegan frænda minn betur en vanalega, þó ég hefði ekki skilið þá örlaga- stund fyrr en seinna. Ég sendi því yfir móðuna miklu ástarkveðju og hjartans dýpstu þökk fyrir allt sem hann var mér frá því að hann leit dagsins ljós á Fjalli sem lítill sólar- geisli. allan og vann hann að þeim allt til hinstu stundar. Þegar dönsk heilbrigðisyfirvöld ákváðu að taka þennan þátt heil- brigðisþjónustunnar föstum tökum í upphafi fimmta áratugarins með stofnun þriggja stórra heyrnarmið- stöðva, '} Kaupmannahöfn, Óðinsvé- um og Árósum, var dr. Bentzen ráð- inn yfirlæknir við Árósadeildina, en Danir urðu fyrstir þjóða hins mennt- aða heims að gera slíkt. Brátt mátti öllum ljóst vera að hér var réttum manni forysta falin, enda var dr. Bentzen fyrir margra hluta sakir sérstakur hæfileikamaður. Hann var að eðlisfari ákaflega starfsamur og féll sjaldan verk úr hendi. Hann var mannblendinn, skemmfilegur og veitandi í viðræðum. Honum var gefin einstök skipulagsgáfa, sem kom sér vel í starfi við uppbyggingu heyrnarstöðvarinnar í Árósum og skipulagningu á málefnum heyrnar- daufra á öllu Jótlandi, en þau heyrðu undir miðstöðina í Árósum. Dr. Bentzen var fyrstur manna, svo mér sé kunnugt um, sem reyndi að virkja dagheimili barna einnig í þágu heyrnarskertra. í því augna- miði stóð hann fyrir sérmenntun fóstra, sem síðan réðust til dag- heimiianna í Árósaborg, kom á fót endurhæfingarkerfi fyrir heyrnar- Frændi minn var háþroskað val- menni. Það er sárt að sjá á eftir slíkum mönnum á miðjum aldri, en ég veit að hann hefur verið kallaður til æðri starfa. Ég sendi Láru og sonum og öllum syrgjendum samúðarkveðjur og bið Ástkær amma mín, Eyleif Jóns- dóttir, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað eftir . skamma sjúkrahúslegu 2. apríl síðastliðinn. Eyleif amma var hógvær kona sem gat gefið ótrúlega mikið af sjálfri sér. Ég fékk að kynnast því er ég dvaldi nokkur sumur hjá ömmu og afa á Grund, Neskaup- stað, en afi lést árið 1971. Amma bjó ein á Grund þar til hún flutti í íbúð aldraða að Breiðabliki á Nes- kaupstað. Amma var einstök kona, svo blíð og góð, og aldrei sagði hún styggðaryrði um nokkurn mann skert börn með náinni samvinnu sérhæfðs starfsfólks heyrnarstöðva, skóla og dagheimila, sem að sögn þeirra sem gerst þekktu, átti ekki neina hliðstæðu annars staðar. Þessi nýja stefna f endurhæfing- armálum heyrnarskertra bar ríku- legan ávöxt. Hér var að margra áliti brotið blað í sögunni. Því er þó ekki að leyna að hér var um algjöra nýj- ung að ræða og brot á fyrri hefð, enda voru sumir forystumanna þess- ara mála þar í landi, honum alger- lega ósammála. Að sjálfsögðu kostaði öll þessi ykkur blessunar Guðs. Nú hefur kær frændi minn farið í gegnum „sólarlagsins eld“. Nú bið ég, leiði hann Drottins ljúfa hönd, langt inn í morgunroðans lönd. Margrét Jónsdóttir frá Fjalli. Okkur langar að minnast Iátins vinar og frænda í örfáum orðum. Gunnar var tíður gestur á heimili okkar og á heimili ömmu. Það spunnust ávallt ijörugar og djúpar umræður þegar hann kom og oft var setið fram á nótt og reynt að ráða lífsgátuna. Þegar við systkinin urðum eldri og kynntumst Gunnari af eigin raun varð hann ekki síður félagi okkar og vinur eins og for- eldranna. Kynslóðabilið var ekki til nálægt honum. Sérstaklega eru minnisstæðar þær stundir þegar Gunnar sat með kaffibolla og reyndi að ráða í framtíðina með því að rýna í þau tákn sem þurrir kaffi- dropar mynda í hliðum bollans. Þá er einnig mjög minnisstæður sá áhugi sem Gunnar hafði á útvarpi og sjónvarpi, hvort sem um var að ræða viðtækin sjálf eða það sem úr þeim heyrðist eða sást. Gunnar gat setið tímunum saman og spilað við ömmu og spjallað. Hann var henni ómetanlegur stuðn- ingur, sérstaklega eftir að hún flutt- ist á Sauðárkrók fyrir u.þ.b. þremur árum. Það skarð sem hann skilur eftir sig verður vandfyllt. Lára, Jón og Kristján og aðrir aðstandendur, Við sendum okkar samúðarkveðjur. Fyrir hönd okkar systkinanna, Sólborg Alda Pétursdóttir og Ragnar Pétur Péturs- son. heldur voru kærleikurinn og hjálp- semin ofar öllu. Oft var margt um manninn á Grund, og mikið að gera, en alltaf gaf amma sér tíma til að sinna þörfum okkar barnanna. Sumarið 1984 fór ég og fjöl- skylda mín til Neskaupstaðar og við dvöldum nokkra daga á Grund hjá ömmu. Hún var þá að flytja í íbúð sína í Breiðabliki og sýndi hún okkur hana, stolt og ánægð með nýju húsakynnin. Þar fengu synir mínir að kynnast þessari einstöku og ljúfu ömmu sem ég hafði sagt starfsemi mikið fé, en dr. Bentzen var ekki ráðafátt í þeim efnum frem- ur en öðrum. Fyrir hans tilstuðlan var starfsemi allra pylsuvagna í Árósaborg skattlögð í þágu þessarar starfsemi og verður slíkt að teljast einsdæmi. Sakir mannkosta sinna og hæfni var dr. Bentzen kallaður til starfa hjá Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna og gerði hann víðreist um heiminn til að stofna heyrnarstöðvar og skipuleggja heyrnarmál, einkum meðal vanþróaðra þjóða. Einn þáttur skaphafnar dr. Bentz- ens var hið jákvæða viðhorf til allra góðra mála. Ef leitað var liðsinnis hans í þeim efnum stóð til boða bæði hugur og hönd. Þannig studdi hann okkur Islendinga, öðrum út- lendingum fremur, að byggja grunn leggja hluta heilbrigðisþjónustunnar á Islandi í dag. Hann kom hingað til lands margsinnis og flutti fræði- leg erindi um þessi má bæði fyrir lærða og leika. Hann tók íslenska lækna í læri og fastar stöður við heyrnarmiðstöðina í Árósum, með það eitt í huga, að stuðla að upp- byggingu þessara mála hér að sérná- mi þeirra loknu. þegar hið fámenna lið íslenskra háls-, nef- og eyrna- lækna stóð fyrir fyrsta norræna þingi þeirra hér höldnu 1975, kom dr. Bentzen ásamt starfsliði sínu á heyrnarmiðstöðinni í Árósum okkur til aðstoðar við skipulagningu og framkvæmd, svo vel mætti úr hendi fara. Fyrir störf sín í þágu íslenskra málefna af sama toga og hér hefur verið lýst var dr. Bentzen sæmdur Fæddur6. mars 1958 Dáinn 1. mars 1989 Slæmar og sorglegar fréttir voru að berast frá íslandi, Stebbi Páls vinur okkar er látinn. Við erum §ögur erlendis vegna náms og það verður eins og vanti eitthvað mikið þegar maður kemur heim og Stebbi ekki til staðar. Kynni okkar við Stebba byijuðu með bridsíþróttinni fyrir nokkrum árum, en seinni ár var hann einnig góður vinur og fé- lagi fyrir utan spilaborðið. Þegar svona gerist spyr maður sjálfan sig af hveiju, hvers vegna öðlingur eins og Stebbi, og maður fær ekkert svar. Eitt getum við öll þakkað fyr- ir, að hafa fengið að kynnast jafn góðum dreng og Stebbi var. Stebbi var farsæll bridsspilari, og þó hann væri aðeins 30 ára þegar hann lést voru hann og Rúnar Magnússon orðnir eitt virtasta bridspar lands- ins. Þó Stebbi væri harður keppnis- maður og oft væri til mikils að vinna, þá var framkoma hans og prúðmennska við- spilaborðið alltaf til fyrirmyndar. Stebbi hafði alla tíð mikinn áhuga á íþróttum og var FH hans uppáhalds félag. Það var mjög gaman að fara með Stebba á völlinn þó ekki ættum við sama uppáhaidsfélag og ekki alltaf sam- mála, var umræðan alltaf málefna- leg. Páll pabbi Stebba var virkur áhugamaður í áhugamálum sonar íslensku fálkaorðunni 1977, enda að mínu mati vel að henni kominn. Það var ekki að ófyrirsynju að íslensk málefni voru honum hugleik- in. Ungur að árum kvæntist hann konu sem var af íslensku bergi brot- in, Lotte Bentzen, af Stephensens- ætt. Voru þau hjón einkar samrýnd í lífi og starfi, enda féllu áhugamál þeirra í sama farveg. Frú Lotte studdi mann sinn með ráðum og dáð í baráttu fyrir málefnum heyrnar- daufra. Hún var skarpgreind kona, gædd mikilli skipulagsgáfu, sem kom sér vel í fjölþættum störfum þeirra beggja, tryggðatröll vinum sínum, en var ekki allra. Hún hafði sterkar taugar til ættlands forfeðra sinna og kom alloft hingað til lands í heimsókn ásamt manni sínum. Frú Lotte er nú látin fyrir nokkrum árum. Eldhuginn Bentzen er fallinn. Þeim sem kynntust honum verður hann ógleymanlegur, svo sérstæður og töfrandi var persónuleikinn. Hans jákvæða lífsviðhorf til flestra mála heillaði samstarfsfólk og hvatti til dáða. Menn hrifust ósjálfrátt með honum er mál voru rædd. Enginn vandi án lausnar, og þörf athöfn fylgdi orðum. í nærveru hans leið öllum vel. Ég vil, fyrir hönd fjölskyldu minnar og vina hins látna hér heima á Fróni, færa börnum dr. Bentzens, þeim Niels lækni og Ann Charlotte hjúkrunarfræðingi, og ijölskyldum þeirra ásamt ágætri sambýliskonu, frú Grethe Bernth, okkar innilegustu samúðarkveðjur. Stefán Skaftason síns og var fastagestur á bridsmót- um. Skrifað stendur, að þeir sem guðirnir elska deyja ungir, þótt það sé stundum erfitt að sætta sig við það. Við kveðjum hér góðan vin og megi blessun guðs vera með honum. Við sendum sérstakar samúðar- kveðjur til foreldra Stebba, Páls og Súsönnu, systur hans og sambýlis- konu. Tulsa í mars 1989, Kristján Blöndal, Hafdís Sveinsdóttir, Sigurður Sverr- isson, Valgarð Blöndal. þeim svo mikið frá og er mér ógleymanleg minning. Síðastliðið sumar heimsótti elsti sonur minn og kærastan hans langömmu sína og tók hún á móti þeim með hlöðnu kaffiborði eins og hennar var von og vísa. Svona var amma alltaf. Ég og fjölskyldan mín biðjum Guð að styrkja alla hennar afkom- endur á þessari erfiðu stund. Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með fijóvgun hreina fyrst um dags morgunstund á snöggu augabragði af skorið verður fljótt lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. (H. Pétursson) Blessuð sé minning hennar. Sigríður Gunnarsdóttir Gunnar Haralds- son - Kveðjuorð EyleifJónsdótt- ir — Kveðjuorð Stefán Ottó Páls- son — Kveðjuorð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.