Morgunblaðið - 07.05.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.05.1989, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 T Tk *persunnudagur7.maí,6. sd.eftirpáska. 127. 1 UALr dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.27 og síðdegisflóð kl. 19.47. Sólarupprás í Rvík kl. 4.39 og sólarlag kl. 22.12. Myrkur kl. 23.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 15.25 (Almanak Háskóla íslands). Brákaðan reyr brýtur hann ekki, og ijúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, uns hann hefiir leitt réttinn til sigurs. (Matt. 12,20.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afinæli. Á morg- •/i/ un, mánudag, 8. maí, er níræður Siguijón Eiríks- son, Skólabraut 1, Mosfells- bæ, fyrrum eftirlitsmaður hjá Vita- og hafnamálastofnun. í dag, sunnudag, ætlar hann að taka á móti gestum á heim- ili sínu. nA ára afinæli. Næst- I U komandi þriðjudag, 9. maí, er sjötugur Þórir Guð- mundsson, Grenimel 44, fyrrverandi innkaupastjóri hjá SH. Hann og eiginkona hans, Amfríður Snorradóttir, taka á móti gestum í sal Meistarafélags bygginga- manna, Skipholti 70, á af- mælisdaginn kl. 17 til 20. SKIPIIM______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Stapafell fór í fyrradag á ströndina. í gær kom Kyndill af strönd og í gær fór togar- inn Jón Vídalín. í fyrradag kom hin „fljótandi kjörbúð" Pan Trader inn og fór út aftur í gær. Danska eftirlits- skipið Beskytteren fór. í dag rt JT ára afinæli. Á morgun • 0 8. þ.m. er 75 ára Sig- urður Guðmundsson bif- reiðastjóri frá Streiti í Breiðdal, Hvassaleiti 12, hér í bænum. Kona hans er Bima Runólfsdóttir frá Innri Kleif í Breiðdal. nA ára afinæli. Sjötugur I U verður á morgun, mánudaginn 8. maí, Eyjólfur Sigurðsson bankastarfs- maður, Skipasundi 75, hér í bæ. Hann og kona hans, Inga Magnúsdóttir, taka á móti gestum í Fólkvangi á Kjalamesi á morgun, af- mælisdaginn, kl. 18-21. er Sagaland, leiguskip SlS, væntanlegt að utan og Græn- landsfarið Johann Petersen. Á morgun fer rússneska skip- ið Akademik Krylov og þá var sænskt olíuskip Thun- tank, sem er lítið skip, vænt- anlegt í gær. Grænlenski tog- arinn Anson Mölgaard sem kom inn til löndunar á fimmtudag fór út aftur í gær. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: í gær kom inn til löndunar frystitogaramir Snæfell og Siglfirðingur. KROSSGATAN ■ “■r" Hm~mz 122 23 24 LÁRÉTT: — 1 auli, 5 nóar, 8 guð, 9 skekkju, 11 gálan, 14 askur, 15 umhyggjusöm, 16 líkamshlutar, 17 greinir, 19 fuglinn, 21 svara, 22 tán- ing, 25 drykks, 26 spíri, 27 bardaga. LÓÐRÉTT: - 2 púki, 3 fraus, 4 gyðju, 5 litla greinin, 6 snjó, 7 keyri, 9 vandfysin, 10 stöðug, 12 stríða, 13 kroppaði, 18 tölustafur, 20 óþekktur, 21 fian, 23 gelt, 24 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 norpa, 5 svaia, 8 ókáta, 9 smala, 11 öldur, 14 ryk, 15 organ, 16 uglan, 17 sum, 19 urin, 21 ótal, 22 týndist, 25 les, 26 auð, 27 aur. LÓÐRÉTT: - 2 orm, 3 pól, 3 akams, 4 stökum, 6 val, 7 lóu, 9 stopull, 10 auglits, 12 dílótta, 13 rangalar, 18 undu, 20 ný, 21 ós, 23 Na, 24 ið. Sigurður Markússon: Fjórir draugar sóttu a útflutningsfyrirtækjum SSo s _4r- S-9 raMúrdo MANNAMÓT FÉL. eldri borgara. í dag, sunnudag, er opið hús í Sigtúni 3, Goðheimum, kl. 14 og þá spilamennska. Félags- vist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Á morgun, mánudag, er opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30 og byijað að spila fé- lagsvist kl. 14. KVENFÉL. Grensás- sóknar. Kaffisala verður í safnaðarheimilinu í dag sunnudag 7. maí og hefst kl. 15. Tekið verður á móti kök- um á sama stað eftir kl. 10. Lokafundurinn á þessu starfsári verður annað kvöld, 8. maí kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. KVENFÉL. Heimaey heldur árlegt veislukaffi í Súlnasal Hótels Sögu í dag sunnudag kl. 14. KAFFIBOÐ Fél. Snæ- fellinga og Hnappdæla hér í Reykjavík fyrir eldra fólk úr héraðinu er í dag, sunnudag, í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A. Hefst það kl. 15. Aðalfundur félagsins verður svo í framhaldi af kaffiboðinu kl. 17.30. Þar verður rætt um kaup á hús- eign fyrir félagið. KVENFEL. Breiðholts heldur hattafund í kirkjunni nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Kaffi verður borið fram og skemmtidagskrá flutt. KVENFELAG Bústaða- SÓknar heldur fund mánu- daginn 8. maí kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu. Gestir koma á fundinn. Skemmtiatriði. Kaffiveitingar. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, mánudag, á Háaleit- isbr. 11-13 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Gunnlaugur Guðmundsson stjömufræð- ingur. FÉL. raungreinakenn- ara heldur aðalfund sinn nk. fimmtudag 11 þ.m. í Kvenna- skólanum við Fríkirkjuveg. Að loknum aðalfundarstörf- um flytur Kristján Jónasson erindi sem hann nefnir: Hvemig reikna reiknivélar sínusa og kvaðratrætur? ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík held- ur kynningarfund á Loftleiða- hóteli nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Kynntur verður þar nýr orlofsstaður húsmæðra nú á þessu sumri. FRÉTTIR RÚMHELGA vika heitir vik- an sem nú fer í hönd, þ.e. vikan fyrir hvítasunnu. í Stjömufræði/Rímfræði segir að nafnskýring sé óviss, en líklega andstæða við helgu viku. HÚSFRIÐUNARNEFND hefur augl. eftir umsóknum í Lögbirtingablaðinu, úr hús- friðunarsjóði. Hann var stofn- aður með lögum árið 1975, til að styrkja viðhald og end- urbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja sem hafa menningarsögulegt eða list- rænt gildi. Umsóknarfrestur ertil 1. sept. nk. Húsfriðunar- nefnd hefur bækistöð hjá Þjóðminjasafni íslands. I HRISEY. I tilk. frá sveitar- stjóranum í Hrísey og skipu- lagsstjóra ríkisins í Lögbirt- ingi segir að gerð hafi verið tillaga að aðalskipulagi Hríseyjarhrepps, sem nær yfir núverandi byggð og fyrir- hugaða á skipulagstímabilinu sem er 1988-2008. RAUFARHÖFN og Þórs- höfti. Bæjarfógeti Húsavíkur hefur augl. í Lögbirtingi lausar tvær lögregluþjóns- stöður í umdæmi sínu: Á Raufarhöfn, með aðsetri þar og á Þórshöfn, með aðsetri þar. Stöðumar verða veittar frá 1. júni, en 10. þ.m. rennur út umsóknarfrestur um báðar stöðumar. ÞETTA GERDIST ERLENDIS: 1223: Svarti greifinn tekur Valdimar Danakonung til fanga. 1703: Hertoginn af Marlbor- ough tekur Köln og síðan Bonn og Eugen prins af Savoy heijar í Rínarhémðun- um og Suður-Þýskalandi. 1777: Bandaríska beitiskipið „Surprise" tekur breska beiti- skipið Prince of Orange á Ermarsundi. 1821: Breska stjómin tekur við stjóm bresku V-Afríku Sierra Leone, Gambíu og Gullstrandarinnar. Breska Afríkufélagið lagt niður. 1832: Grikkir lýsa yfir stofn- un sjálfstæðs konungsríkis. 1848: Prússar bæla niður uppreisn í Varsjá og Pólveijar gefast upp. 1908: Andrew Fisher myndar fyrstu stjóm Verkamanna- flokksins í Ástralíu. 1915: Þjóðveijar sökkva breska hafskipinu „Lusitan- ia“ og 1.100 týndu Íífí. 1918: Rúmenar semja frið við Miðveldin. 1939: Öxullinn Berlín-Róm settur á laggimar. 7. maí 1942: Sjóorrustan á Kóralhafi hefst. HÉRLENDIS: 1197: Önundarbrenna. 1425: Bréf Eiríks konungs um siglingar til skattlanda. 1804: Stefán Þórarinsson settur stiftamtmaður. 1884: Bergi Thorberg veitt landshöfðingjaembættið. 1891: Ráðist á sr. Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprest fyrir altarinu. 1908: Páll Einarsson skipaður fyrsti borgarstjóri Reylqavík- ur. 1934: Borðeyrardeilan hefst. 1940: Fyrsti ríkisráðsfundur ráðuneytis íslands sem hand- hafi konungsvaldsins. 1951: Bandarískt herlið kem- ur til Keflavíkurflugvallar. Aftnæli: Johannes Bhrams þýskt tónskáld (1833-1897). Rússneska tónskáldið P. Tsjajkovskíj (1840-1898). Rosebery lávarður og stjórn- málamaður í Bretlandi (1847-1929). Mach Leish bandarískt skáld fæddur 1892. Hérlendis fæddist stór- útgerðarmaðurinn Haraldur Böðvarsson. ORÐABOKiN Kartafla - kartaflna í íslenzku hefur sú verið aðalreglan, að kvk. no., sem enda á -a í nf. et., endi á -na í ef. ft. Þar má nefna no. eins og stúlka - stúlkna, perla - perlna o.s.frv. Vissu- lega eru á þessu undantekn- ingar, og fer það m.a. eftir hljóðasamböndum. Hins vegar hefur lengstum verið kennt, að þau orð, sem hafa g eða k í stofni, hafi ending- una -na í ef. ft. Þar má nefna sem dæmi sprengja - sprengna, kirkja - kirkna o.s.frv. Snemma hefur borið á tvískinnungi í beygingu þessara orða. í íjölmiðlum má oft sjá og heyra sagt „þar féll fjöldi sprengja“. Samt hygg ég menn segi enn miklu oftar sprengna í þessu dæmi sem öðrum áþekkum. Eins mun al- mennt sagt ekkna af ekkja, gang na af ganga, sbr. gangnamenn, o.s.frv. Þá hef ég haldið, að almennt væri talað um góða uppskeru kartafl na, en ekki kartafla. í minningabók, sem ég las fyrir stuttu, stendur: „Ég saknaði náttúrulega kartaflanna." Og í nýlegri grein um kartöfluinnflutn- ing var talað um innkaups- verð hollensku kartaflonna. Ég vona, að flestir séu mér sammála um, að hér hefði betur farið á að segja kart- aflnanna. - JAJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.