Morgunblaðið - 07.05.1989, Page 23
23
1 IA wi .1 _ __ m 'm ■ VliVX/Viú r.
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989
ATVIN N MMAUGL YSINGAR
Yfirvélstjóri
Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra á skuttog-
ara sem er í smíðum og er með 3600 ha.
aðalvél.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf fljót-
lega. Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál. Umsækjandi skal senda inn
umsókn með upplýsingum um menntun og
fyrri störf.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
í síma 94-4913.
Álftfirðingur hf.,
Njarðarbraut 1 -5,
420 Súðavík.
ST. JÓSEFSSPÍTÁil, LANDAKOTI
Fóstra
Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala
óskar eftir áhugasamri og sjálfstæðri fóstru
í 100% starf eða hlutastarf. Litlakot er
skemmtilegur vinnustaður þar sem hug-
myndir fóstrunnar fá að njóta sín.
Upplýsingar hjá Dagrúnu í síma 19600/297
fyrir hádegi.
Reykjavík 7. maí 1989.
Framtíðarstörf
Viljum ráða sem fyrst gott fólk til eftirtalinna
framtíðarstarfa:
★ Ritara til almennra skrifstofustarfa, æski-
legur aldur 35 ára eða eldri.
★ Ritara, ritvinnsla og almenn skrifstofu-
störf.
★ Afgreiðslumann í byggingavöruverslun.
★ Sölumanneskju í góða skartgripaverslun.
Vinnutími frá kl. 13.00-19.00.
★ Góðan mann í plastframleiðslu. Vakta-
vinna, góðar tekjur.
★ Góðan mann í matvælaframleiðslu.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og 13.00-15.00.
simspjúmm #
Brynjollur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raóningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki
Blikksmiðir
óskast til starfa.
Aðrir járniðnaðarmenn koma einnig til
greina. Fjölbreytt störf. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar á staðnum.
BLIKKSMIÐJAN HÖFÐI HF.
ELDSHOFÐI 9 - 112 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 10167
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til
starfa á Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
84443 eða 681615.
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
við Menntaskólann á ísafirði eru lausar til
umsóknar eftirtaldar kennarastöður:
íslenska og tjáning (2 stöður), franska (V2
staða), þýska, stærðfræði og tölvufræði (IV2
staða), eðlisfræði (V2 staða), skipstjórnar-
fræði (% úr stöðu), vélstjórnargreinar, raf-
virkjun, rafeindavirkjun og rafiðnir.
Þá eru lausar til umsóknar störf húsbónda
(V2 staða) og húsmóður (V2 staða) á heima-
vist.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní nk.
Menntamálaráðuneytið.
H| BORGARSPÍTALINN
Forstöðumaður
dagheimilis
Börn og starfsfólk á dagheimilinu Birkiborg
bráðvantar fóstru til að veita heimilinu for-
stöðu.
Birkiborg er eitt af fjórum barnaheimilum
Borgarspítalans og eru þar vistuð börn á
aldrinum 1-6 ára.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram-
kvæmdastjóri í síma 696205.
RÍKISSPÍTALAR
Fóstra
óskast á dagheimilið Stubbasel, Kópavogs-
braut 19. Um 100% starf er að ræða frá 1.
júní eða 1. september nk.
Upplýsingar gefur Katrín S. Einarsdóttir, for-
stöðumaður í síma 44024.
Fóstra eða þroska-
þjálfi
óskast nú þegar á dagheimilið Sólbakka,
Vatnsmýrarvegi 32. Um 80% starf er að
ræða (4 daga vikunnar) til stuðnings við fatl-
að barn.
Upplýsingar gefur Bergljót Hermundsdóttir,
forstöðumaður í síma 601593.
Reykjavík 7. maí 1989.
Lánasvið
viðskiptafræðingur
Iðnaðarbankinn hf., Lækjargötu
vill ráða starfsmann til starfa á lánasvið.
Starfið er laust samkvæmt samkomulagi.
Starfssvið: M.a. arðsemismat, mat á láns-
umsóknum og skýrslugerðir ýmiskonar.
Leitað er að viðskiptafræðingi. Einhver
starfsreynsla er æskileg.
Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir í fyllsta trúnaði.
Umsóknir og allar nánari upplýsingar eru
eingöngu veittar á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 17. maí nk.
Gudní Iónsson
RÁDC JÖF & RÁÐNIN CARhj Ó N L1STA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Þingeyrum
A-Húnavatnssýslu
Barngott, duglegt og reglusamt starfsfólk
óskast frá 28. maí til 1. september 1989.
Um er að ræða:
1. Starf matráðskonu.
2. Starf aðstoðarmanns í eldhúsi.
3. Störf leiðbeinenda á aldrinum 17 til 35 ára.
Sérstaklega vantar þá sem kunna á gítar,
og hafa áhuga fyrir íþróttum og stangveiði.
Umsóknir sendist fyrir 12. maí á auglýsinga-
deild Mbl. merktar-: „Fjársjóður - 6367“.
Ferðaskrifstofan
Saga
Ferðaskrifstofan Saga óskar að ráða starfs-
kraft til sölustarfa í millilandadeild.
Aðeins fólk með reynslu í fargjaldaútreikning-
um kemur til greina. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf eigi síðar en í ágúst.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknareyðublöð á skrifstofunni.
Ferðaskrifstofan Saga,
Suðurgötu 7,
sími 624040.
St. Jósefsspítali
Landakoti
Ársstaða aðstoðarlæknis við handlækninga-
deild St. Jósefsspítala Landakoti er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 1. október 1989.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1989.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil
og fyrri störf skal senda til yfirlæknis hand-
lækningadeildar spítalans.
Reykjavík, 7. maí 1989.
Bílamálarar
- réttingarmenn
Óskum að ráða reynda bílamálara og rétt-
ingamenn.
Umsóknum skal skilað á þjónustumiðstöð
okkar á Bíldshöfða 6, fyrir 16. maí nk.
Brimborg,
Traust fyrirtæki í sókn.
FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAViKURBORGAR
Droplaugarstaðir
heimili aldraðra, Snorrabraut 58
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga.
Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliðar á hjúkr-
unardeild.
Hjúkrunarfræðing á vistdeild.
Starfsfólk í eldhús.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
25811 milli kl. 9.00 og 12.00 f.h. virka daga.