Morgunblaðið - 07.05.1989, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989
ATVINNUA UGL YSINGA R
Matráðskona /
matartæknir
Staða matráðskonu á dagvistarheimilinu
Marbakka er laus til umsóknar. Æskilegt er
að umsækjandi hafi menntun eða sérþekk-
ingu á þessu sviði. Uppl. um starfið gefur
forstöðumaður í síma 641112. Einnig gefur
dagvistarfulltrúi uppl. í síma 45700. Umsókn-
um skal skila á þar til gerðum eyðublöðum
sem liggja frammi á Félagsmálastofnun
Kópavogs, Digranesvegi 12.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
111 Vinnuskóli
Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa 1. júní
nk. og er starfstími skólans júní og júlí mán-
uðir. I skólann verða teknir unglingar fæddir
1974 og 1975 og voru nemendur í 7. og 8.
bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið
1988-1989.
Vinnuskólinn býður enn fremur sérstök störf
fyrir fatlaða einstaklinga sem þurfa mikinn
stuðning í starfi. Takmarkaður fjöldi í hóp.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími
622648 og skal umsóknum skilað þangað
fyrir 19. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu.
Vinnuskóli Reykjavíkur.
Höfn, Hornafirði
Fóstrur óskast til starfa
Bæjarfélagið Höfn auglýsir eftir fóstrum til
starfa vegna stækkunar leikskólans á Löngu-
hólum. Æskilegt er að umsækjndur geti haf-
ið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 23. maí nk.
Upplýsingar um launakjör og fleira eru gefn-
ar á skrifstofu bæjarstjóra, Hafnarbraut 27,
780 Höfn, sími 97-81222.
Höfn 5. maí 1989,
bæjarstjóri Hafnar.
Kennarar
- kennaraefni
Við Grunnskólann í Ólafsvík vantar kennara
í eftirtaldar stöður næsta skólaár: íþróttir,
heimilisfræði, handmennt, sérkennsla, tón-
mennt og almenn bekkjarkennsla.
Upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skóla-
stjóri, símar 61150 og 61293 og Sveinn Þór
Elinbergsson, yfirkennari, símar 61150 og
61251.
BORGARSPÍTALINN
Uppeldisfulltrúar
Meðferðarheimilið við Kleifarveg óskar eftir
uppeldisfulltrúum til starfa. Æskilegt er að
umsækjendur hafi menntun eða starfs-
reynslu á uppeldissviði (þroskaþjálfar, fóstrur
eða kennarar).
Upplýsingar í síma 82615.
|lj DAGVI8T BARMA
Matartæknir
- matráðskona
óskast nú þegartil starfa á dagheimilið Aust-
urborg.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
38545.
Ræstitæknir
Fyrirtæki í miðbæ vill ráða heiðarlegan og
duglegan starfskraft til ræstinga og þrifa á
ca. 400 fm. skrifstofuhúsnæði ( teppalagt).
Laun samningsatriði. Framtíðarstarf.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Ræsting - 2692“ fyrir miðvikudag.
Bifvélavirkjar -
vélvirkjar
Bfla- og vélaverkstæði úti á landi vantar
starfskrafta strax. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.
maí nk. merktar: „Þ - 8050“.
Vélsmíðameistari
á besta aldri óskar eftir framtíðaratvinnu í
Mosfellsbæ eða austurhluta Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 94-4624.
Heimilisaðstoð
íboði
Eins og er getum við útvegað heimilishjálp
til nokkurra heimila á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl.
10-15, sími 623088.
^BTVETTVANGUR
^ STARFSMIDI.UN
Skólavörðustíg 12, sími 623088.
Au-pair/Reykjavík
Flugfreyja óskar að ráða áreiðanlega stúlku/-
konu til að annast heimili og gæta fjögurra
barna á aldrinum 3ja mánaða - 11 ára.
Um er að ræða óreglulegan vinnutíma sem
miðast við starf flugfreyjunnar.
Þær sem hafa áhuga eru vinsamlega beðnar
að senda skriflega umsókn ásamt upplýsing-
um sem máli kunna að skipta til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 12. maí merktar: „Heimilis-
hjálp - 13650“.
óskar að ráða framreiðslu- og matreiðslu-
mann. Einnig vantar nema í framreiðslu.
Upplýsingar á staðnum hjá yfirþjóni (Brynja
Gunnarsdóttir) í símum 624045 og 29499.
Gröfumaður
Óskum eftir vönum manni á traktorsgröfu
til afleysinga í þrjá mánuði.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 41570 kl.
11.00-12.00 virka daga.
Fóstra óskast
Okkur vantar hressa og káta fóstru strax til
að starfa með okkur í framtíðinni. Nýtt og
skemmtilegt í Barnabæ í Garðabæ.
Spennandi nýjungar.
Upplýsingar í síma 657070 öll kvöld.
Flugmálastjórn
Laus staða
Staða slökkviliðsstjóra í slökkviþjónustu
Flugmálastjórnar er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
á 2. hæð í flugturni á Reykjavíkurflugvelli.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 26. maí 1989.
Flugmálastjóri.
Vélstjóri
á miðjum aldri, orðinn þreyttur á sjónum,
óskar eftir starfi í landi. Hefur full réttindi
og mikla starfsreynslu, m.a. stjórnun.
Þeir sem áhuga hafa, sendi svar til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 20. maí merkt:
„Reglusamur - 2400“.
Vefnaðarvöru-
verslun
Starfskraftur óskast nú þegar til starfa í versl-
un okkar. Vinnutími frá kl. 10-18.
Upplýsingar í síma 50199.
Gallery Sara
Reykjavíkurvegi 62,
Hafnarfirði.
Fóstra
óskast á leikskólann Fögrubrekku, Lamba-
staðabraut 5, Seltjarnarnesi fyrir, 1. júlí, hálf-
an eða allan daginn.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum
611375 og 611815.
Véltæknifræðingur
óskar eftir vinnu
Menntun: Véltæknifræðingur frá Odense.
(Mekaniske anlæg og processer).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20.
maí merkt: „Hönnun - 8494“.
Verkstjóri
Hraðfrystihús Þórshafnar hf. óskar að ráða
verkstjóra með yfirumsjón með fiskvinnslu.
Upplýsingar veittar í vinnusímum 96-81137
og 96-81237, eða heimasíma 96-81139.