Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 8
8 MQRQUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 GgGI H'JíwiUUUlM 010j,Í1 >rU.jIH,'7i í DAG er þriðjudagur, 6. júní, sem er 157. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.05 og síðdegisflóð kl. 20.23. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 16.08. (Almanak Háskóla íslands.) Ef lögmál þitt hefði eigi verið unun mín, þá hefði ég farist í eymd minni. (Sálm. 119, 92.) 5 9 10 jHTi 13 LÁRÉTT: — 1 klúr, 5 gefa að borða, 6 borðar, 7 hvað, 8 reiðar, 11 svik, 12 illmenni, 14 baun, 16 óþokkar. LÓÐRÉTT: — I ánægjuleg, 2 edrú, 3 hæfileikamikill, 4 vegur, 7 skar, 9 nema, 10 nyög, 13 svefh, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 trants, 5 lí, 6 III- ugi, 9 pat, 10 ól, 11 ps, 12 ell, 13 Atli, 15 inn, 17 týndar. LÓÐRÉTT: — 1 trippast, 2 allt, 3 nlu, 4 stilla, 7 last, 8 gól, 12 eind, 14 lin, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 6. OU júní, er sextugur Sig- urður R. Sigurðsson, bif- reiðastjóri, Keldulandi 19, hér í bænum. Hann og kona hans, Guðbjörg Óskarsdóttir, taka á móti gestum í veitinga- salnum í Glaumbergi, Vestur- braut 17 í Keflavík í dag, afmælisdaginn eftir kl. 20. FRETTIR VEÐUR fer heldur hlýn- andi, sagði Veðurstofan í gærmorgun, og þar á bæ var gert ráð fyrir að suð- austlæg vindátt myndi ná til landsins síðdegis í gær. í fyrrinótt fór hitinn niður í eitt stig á allmörgum veð- urathugunarstöðvum t.d. Gjögri, uppi á Grímsstöðum og austur á Hellu. A Hvera- völlum var eins stigs frost um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í Qögur stig og var bjartviðri. Á sunnu- dag hafði sólin skinið í rúm- lega 2 klst. Það var eftir að páfinn var farínn af landi brott. NORÐFJARÐARKIRKJA. I tilk. frá skipulagsnefnd kirkjugarða í nýlegu Lögbirt- ingablaði segir að sóknar- nefnd NorðQarðarkirkju í Austfj arðar-prófastsdæmi hafí ákveðið að fram skuli fara lagfæringar í kirkjugörð- unum. Eru þeir sem telja sig þetta skipta t.d. þekkja ómerkta legstaði beðnir að hafa samband við sóknar- nefndarformann, Steinþór Þórðarson í Skuggahlíð. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð hafa opið hús í dag, þriðjudag, í Borgum safnaðarheimili Kársnessókn- ar kl. 20-22. Uppl. og ráðgjöf veitt á sama tíma í síma 46820. í þessum mánuði verður opið hús á þriðjudags- kvöldum á ofangreindum tíma. ITC-deildir hér á landi hafa á sínum snærum blaðafull- trúa, sem veita upplýsingar um starfsemi samtakanna og um einstakar deildir um land allt. Þessir blaðafulltrúar eru Hjördís s. 91-28996, Marta s. 91-666164, Guðrún 91-46751 og vestur á ísafírði Jónína s. 94-3662. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður útivist með Elísabetu. Gengið verður um Sæbólsland, Fossvogsfjörur og upp í Oskjuhlíð, en þar verður drukkið útikaffi. Þangað sækir bfll göngufólk- ið, en ferðin hefst frá skipti- stöðinni kl. 13.30 og þangað verður fólki svo ekið aftur. SKIPIN RE YKJ AVIKURHOFN: A sunnudag fóru á ströndina Ljósafoss og Hvassafell. í gær komu frá útlöndum Skógarfoss, Laxfoss og Dísarfell. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson til veiða svo og Hákon ÞH, Stakfell og togarinn Ásgeir. Leiguskipin Isport og Þinganes fóru á ströndina og þá kom rússn- eskt rannsóknarskip Pinro. HAFN ARF JARÐ ARHÖFN: Á sunnudag kom ísberg að utan og fór skipið á ströndina í gær. Þá héldu aftur til veiða togaramir Otur og Haraldur Kristjánsson. í gær kom stórt japanskt frystiskip Sek- irex, sem er 8500 tonna skip. Það tekur fyrstar sjávaraf- urðir. Fyrir nokkru efndu þessar stöllur til hlutaveltu vestur á Nesvegi hér í Reykjavík til styrktar Reylqavíkurdeild Rauða krossins og söfnuðu þær 1.600 krónum. Þær heita Þórunn Krístín Gísladóttir og Embla Þórsdóttir. Hrísey: _ Æðarkollur óánægðar með snjóinn ÆÐARVARP í Hrisey er að nokkru farið af stað, en Sæmund- ur Stefánsson í Ystabæ sejfir kollumar ' margar hvenar óánægðar með mikinn si\jó á varpsvæðinu. „Þær rífa Igaft yfir Eigum við að þurfa að vera með trefil á ... allt sumarið, eða hvað??? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. júní — 8. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæj- arapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. RauðakrosshÚ8Íð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9-17. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evróþu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. (s- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspital! Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánuddga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimlli Reykjavik- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifllsstað- aspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. — föstudags 13—16. Hðskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar umopnun- artfma útíbúa I aðalsafni, s. 694300. Þjóóminjasafnió: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alia daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miöviku- og fimmtud. kl.’ 20—22. Tónieikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvett: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8- ^10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.