Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR j6. JÚNÍ 1989 Þesslr hrlngdu ... Viðgerð á leirmunum? Kona hringdi og spurðist fyrir um hvort einhvers staðar væri hægt að fá gert við leirmuni. ) Góð grein M.J. hringdi: „Ég vil þakka dr. Gunnlaugi Þórðarsyni fyrir góða grein sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag. Það er illa komið í því þjóðfélagi þar sem menn kom- ast upp með vanskil án þess að vera gerðir ábyrgir gerða sinn á nokkum hátt. Eins er það óviðun- andi að menn geti leikið sér að því að innheimta- söluskatt og stungið í eign vasa. Það er ótrú- legt hvað menn geta komist upp með í þessu þjóðfélagi, bara ef þeir eru nógu bíræfnir. Gunnlaug- ur lýsir þessu vel í grein sinni. Ástand sem þetta hlýtur að skaða alla þjóðina en hvað er til ráða? Strangari löggjöf ef til vill. Það eina sem vænlegt er til að duga er þó sjálfsagt að fólk vari sig betur á þessum mönnum og láti þá ekki komast upp með að kom- ast yfir fé með svikum." Ljóð Hilmar Jensson hringdi: „Ég kann brot úr ljóði sem ég veit ekki hver orti. Ég hefði gam- an af að sjá það allt og eins að vita í hvaða tilefni það var ort. Erindið sem ég kann er svona: Þið munuð fá.að súpa á sjó þó sitjið og bælið fletin, og háttunum náið í helvíti þó, þið hjarið á meðan þið getið. Greiðvikni Viðskiptavinur hringdi: „Fyrir skömmu varð bfllinn minn rafmagnslaus við Hagkaup í Skeifunni þar sem ég var að versla með fjölskyldu minni. Ég fór inn og tjáði starfsfólkinu vand- ræði mín og komu þeir strax með startkapla og gáfu mér start. Ég er mjög þakklát fyrir hversu vel var brugðist við og er ákveðin í að versla í Hagkaup framvegis." Veiðibjöllur Lesandi hringdi: „Er það ekki rétt hjá mér að veiðibjöllum hefur flölgað óhugn- anlega mikið á Tjöminni að undanfömu. Ég hef áhyggjur af æðamngunum sem brátt fara að koma úr eggjum. Vona ég að þeir sem fylgjast með fuglalífinu á Tjöminni geri einhveijar ráð- stafanir ungunum til vemdar." Taska Rauð Coka Cola taska með tveimur baðhandklæðum, sund- bolum o. f. tapaðist á sundmóti á Akranesi helgina 28. og 29. maí. Vinsamlegast hringið í síma 687604 ef hún hefur komið í leit- imar.“ Dryklguskapur Kona hringdi: „Ég reyki sjálf en get vel neit- að mér um að reykja í bílum og flugvélum. Ég skil vel að þeir sem ekki reylq'a séu á móti því að aðrir farþegar reyki. En hvers vegna segir enginn neitt við því þó menn séu dauðadrukknir í flug- vélum og áfengi sé selt um borð í þeim. Oft hef ég orðið vitni að því að menn hafa verið með alls konar drykkjulæti í fiugvélum innan um böm og gamalmenni, þeim til mikils ama. Gætir þama ekki tvískinnugshátta? Það er allt- af talað um reykingar en drykkju- skapurinn látinn liggja milli hluta." Helmingi meira Baldur Ragnarsson hringdi: „Hvorki Stöð 2 né DV kunna að fara með orðið helmingur. Það virðist vera skilningur þessara manna að t.d. 20 krónur séu helm- ingi meira en 10 krónu. Það er auðvitað ekki rétt. Til að finna helminginn af 10 krónum þarf einfaldlega að deila með tveimur, þannig em 15 krónur helmingi meira en 10 krónur. Hins vegar em 20 kr. tvöfallt meira en 10 krónur. Ég vil lýsa ánægju minni með það að Morgunblaðið skuli ekki hafa apað þessa vitleysu eft- ir eða tekið þessa vitleysu upp.“ pbærileg mismumm feítir Gunnlaug r Þórðarson Öðru hveiju kemur fyrir að við bæstarréttarlögmenn erum skipaðir erjendur manna, sem hafa misséð w iig á eignum annarra eða lent I V einhvetju öðru minni háttar af- ’ broti, en þeir sakfelldu hafa áfrýjað • málinu. Fyrir skömmu var ég skipaður ’erjandi manns fyrir Hæstarétti, ;m ákærður var fyrir að hafa sleg- I eign sinn á yfirhöfn, en í vasa ænnar var ávísanahefti. Hann not- \ iði 4 eyðublöð úr heftinu til þess að falsa Qóra tékka og kom þeim i f verð fyrir 16.000 krónur alls. t Hann var einnig ákærður fyrir að \ hafa ekið bfl réttindalaus og drukk- inn. Hann hafði fengið 2 mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm í sakadómi, enda þrisvar áður gerst sekur um réttindalausan ölvuna- fömum átta árum. hafa fé af fólki og því opinbera, gengju lausir. Gjaldþrot eru þjóðarböl Þar á ég við þá menn, sem stofna hlutafélög og fyrirtæki og heimta inn söluskatt í skjóli þess komast svo upp með að skila honum ekki. Sama gildir um staðgreiðslu á opin- berum gjöldum af launum starfs- manna fyrirtækisins. Hér er um mjög alvarlegt afhæfi að ræða. Það að skila ekki inn- heimtum söluskatti eða þá að halda eftir opinberum gjöldum starfs- manna án þess að greiða þetta fé til réttra aðila, er fjárdráttur, sem refsing liggur við. Þó er þess að gæta, að reksturinn kann að hafa verö svo vonlaus, að jafnvel ekkert hafi komið í kassa fyrirtækisins og þá getur verið matsatriði hvort rétt sé að tala um QárdráU. Auðvitað er á það að líta að heimta þess opinbera á marghátt- uðum gjöldum á hendur fyrirtæk^_ fyrir misjafnlega miklu Qárhags- tjóni. Nefna mætti dæmi þess, að for- svarernenn fyrirtækisins sem þeir höfðu ákveðið að gefa upp til gjald- þrots geri he|jar mikil innkaup og láti flytja í fyrirtækið, næsta dag sést hvort tangur né tetur af vörum en þeir, sem í grandleysi seldu vör- umar, sitja uppi með ónýta vtxla. Eða þá dæmið, þegar eigandi eins skemmtistaðar hér, réð arkitekta til þess að hanna innréttingu stað- arins, svo þegar þeir ætluðu að fá greiðslur fýrir vinnu sína, sagði sá sem réði arkitektana til starfa vlgreifur, að það fyrirtæki væri orðið gjaldþrota og nýja fyrirtæk- inu, sem hann rak með sigurbrosi á vör, kæmu ekkert við skuldir gamla fyrirtækisins hans. Hann væri laus allra mála. Slíkum mönn- um, sem þessum, ætti ekki að hald- ast svona framferði upp refsilaust. Gjaldþrot eru þjóðarböl, sem allt ber að gera til að koma i veg fyrir að^jirór stað. Það verðurþó vist og málinu fylgt eftir af miklu atfylgi meðan aðrir, sem virðast ekki síður sekir, leika lausum hala. Fjölmargir eni þvi hættir að kippa sér upp við að verða gjald- þrotá, enda em hvergi meiri brögð að gjaldþrotum einstaklinga cn þjá okkur. Þannig kemst Qöldi manna upp með að greiða ekki fjárhæðir, sem þeir hafa skildbundið sig til að greiða og margir þeirra, sem fara í sólarlandaferðir og þykjast ætla að greiða síðar, taka bfla á leigu o.s.frv. Þessi spilling er ný með þjóð- inni. Fyrir þrem áratugum mátti treysta handsali Ld. I fastcignavið- skiptum. Nú kemur það iðulega fyrir að undirekriftir séu mark- lausar og þeir, sam haga sér þann- ig, láta sér fátt um finnast Senni- lega er hin vaxandi auðhyggja með þjóðinni ein meginoreökin. Með öðrum þjóðum er litið mjög alvarlegum augum á gjaldþrot og víða er það svo að þeir, sem lenda viðreisnar v“" A Dr. Gunnlaugur Þórðarson „Þannig gcta mál snú-J ist, að skúrkamir standi í Qölmiðlum mil pálmann i höndunum ] augum almcnnings, mcðan fjiildi þeirra, sem orðið hafa fyrir barðinu á þeim og fjöl miðlum, fá ekki rétt S9 g)1988 Unlvfsal Pfe— Syndicat« M þin cina. von er... endyrholdgunJ' Hér stendur: Innst í skápnum var umslag með 100.000 kr. f, en þjófurinn kom ekki auga á það. Því segi ég: Þú verður að fá gleraugu strax i dag... HÖGNI HREKKVÍSI t, PÝNAN þÍN HEFOR LÉST/ " „ HVER. fékk lÁnapa PEMIN<3A ?/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.