Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.06.1989, Blaðsíða 35
esei ihui .3 2íuoAauiaiH<í QiSAjauuoíioM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 35 Jóhannes Pálmason formaður Medic Alert AÐALFUNDUR félagsins Medic Alert á íslandi, „Bjargráðsins", var haldinn fyrir skömmu. Aðildarfélög hér á landi eru 8, félög sjúkl- inga eða sjúklingasamtaka auk Lionshreyfingarinnar, en á fundinn sendu þijú félög að auki áheyrnarfulltrúa. Jóhannes Pálmason, fram- kvæmdastjóri Borgarspítalans, var kjörinn formaður félagsins til næstu íjögurra ára. Medic Alert eru alþjóðleg sam- tök, sem starfa undir vemd Lions- hreyfingarinnar. Samtökin eru mynduð um sérstakt nisti „Bjarg- ráðið“ eða Medic Alert. í nistinu em upplýsingar um þann, sem ber það, og geta skipt sköpum við bráð- atilfelli eða slys um þ'að hvort við- komandi fær rétta meðferð eða ekki. Upplýsingar af þessu tagi segja til dæmis til um hvort viðkom- andi hefur ofnæmi fýrir einhveijum lyíjum, er hjartasjúklingur eða syk- ursjúkur. A íslandi bera um 400 manns merki Medic Alert, „Bjargráðið“ annaðhvort á úlnlið eða á hálsfesti. Hérlendis er vitað um atvik, þar sem líklegt má telja að merki þetta hafi átt þátt í því að bjarga mannslífí, segir meðal annars í frétt frá félag- inu. Alls bera um þijár milljónir manna merkið. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 5. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 51,50 49,50 52,39 74.906 3.924.136 Þorskur(smár) 36,00 36,00 36,00 0,500 18.000 Ýsa 86,00 40,00 54,59 8,751 477.606 Karfi 30,00 15,00 25,59 7,985 204.352 Ufsi 29,00 29,00 29,00 1,000 29.000 Steinbítur 32,00 32,00 32,00 0,550 17.600 Hlýri 27,00 27,00 27,00 0,500 13.500 Langa 39,00 35,00 38,00 4,654 176.875 Lúða 210,00 70,00 135,80 0,704 95.769 Koli 47,00 35,00 45,00 0,600 27.000 Skata 65,00 65,00 65,00 0,250 16.250 Skötuselur 100,00 86,00 97,18 3,776 366.975 Skötuselssk. 295,00 240,00 292,07 0,940 274.550 Samtals 53,64 105,213 5.643.548 Selt var úr Víði HF og bátum. dag verða m.a. seld 48 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu, 10 tonn af karfa og 21 tonn af ufsa úr Víði HF. Selt verður óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 54,00 36,00 49,66 14,255 707.920 Þorskur(smár) 34,00 34,00 34,00 0,350 11.900 Ýsa 94,00 30,00 82,30 8,125 668.695 Ýsa(umál) 27,00 27,00 27,00 0,148 3.996 Karfi 34,00 29,00 33,20 3,800 126.164 Ufsi 79,00 15,00 28,70 4,893 140.434 Steinbítur 40,00 16,00 32,91 0,294 9.675 Langa 32,00 32,00 32,00 0,370 11.840 Blálanga 39,00 39,00 39,00 2,352 91.728 Lúða 270,00 155,00 208,37 2,072 431.750 Grálúða 52,00 48,00 51,05 99,283 5.067.955 Skötuselsh. 215,00 70,00 201,78 0,315 63.560 Samtals 53,80 136,585 7.347.852 Selt var úr Þorláki ÁR, Ottó N. Þorlákssyni RE og bátum. I dag verða m.a. seld 20 tonn af grálúðu úr Má SH, 6 tonn af kola frá Grundarfirði og óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 59,00 51,00 54,02 13,128 709.228 Ýsa 90,00 35,00 58,71 26,041 1.588.794 Karfi 32,00 13,00 30,54 7,740 236.369 Ufsi 31,00 27,00 27,99 10,390 290.821 Steinbítur 40,50 23,50 32,93 2,080 68.501 Langa 35,50 31,00 33,29 1,020 33.960 Grálúða 23,00 23,00 23,00 0,045 1.035 Skarkoli 41,00 20,00 31,39 0,830 26.050 Keila 20,00 19,50 19,74 2,050 40.476 Skata 205,00 70,00 112,49 0,248 27.864 Skötuselur 92,00 58,00 87,85 0,082 7.204 Öfugkjafta 17,00 17,00 17,00 0,397 6.749 Samtals 46,49 64,074 2.978.600 Selt var úr Eini GK og Gnúpi GK. ( dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum og hefst uppboðið klukkan 11. i-:,.. ■-i. ■■ ^\ Metsölu-^^ hjól ;s/\VJ Glæsilegt úrval reiðhjóla fyrir alla' fjölskylduna. M.á.: Fjallahjól frá kr. 16.4?9, 10 gfra hjól frá kr. 11.816,- Sterkir kraftmiklir gaeðagripir. Metsölu- vélar Fjöldi tegunda fyrir mismunandi stærðir og gerðir garöa. M.a.: MURRAY 9-20201, 3,5 ha bensínmótor, 7" hjól, 51 sm sláttubreidd: Verð aðeins kr. 15.350,- Allt fyrir garöinn á einum staö: SLATTUVELAR fyrir allar stæröir garða. Vélorf ★ Raforf ★ Kantklippur ★ Hekkklippur ★ Traktorar ★ Einungis viðurkennd hágæðamerki: MURRAY, ECHO, AL-KO o.fl. VISA og EURO-þjónusta. ' Póstsendum um land allt. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. ' ' " Sláttuvéla- & Hvellur Hjólamarkaður Smiðjuvegi 30, Kópavogi Sími 689 699 og 688 658 Lokaðir fjallvegir Vegagerð ríkisins og Náttúruvemdarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Upplýsingarnar, sem miðast við stöðuna 1. júní, eru færðar inn á meðfylgjandi kort Morgunblaðsins. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Vegagerðin og Náttúru- vemdarráð gefa vikulega út kort með upplýsingum um ástand fjallvega og senda til yfír hundrað aðila, víðsvegar um landið, meðal annars ferðaskrifstofa, bflaleiga, söluskála og ljölmiðla, með ósk um að þau verði höfð aðgengileg fýrir ferðamenn. Næsta kort miðast við 8. júní. Gunnar Kvaran Gísli Magnússon Þriðj udagstón- leikar í Lista- safni Sigurjóns ÖLL þriðjudagskvöld í júni og júlí verða tónleikar á vegum Listasafiis Siguijóns Ólafssonar í aðalsal safnsins klukkan 20.30 og standa þeir i um það bil klukkustund. Fyrstu þriðjudagstónleikamir verða 6. júní klukkan 20.30 en þá flyfja þeir Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon verk fyrir selló og píanó. Á efnisskrá eru þijú lög eft- ir Couperin, sónötu I A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven, þijú íslensk þjóðlög eftir Hafliða Hall- grímsson, Svanurinn eftir Saint- Saens og Rondo eftir Boccherini. Islensk menn- ingarstefna í tengslum við tónvisindahátið íslensku hljómsveitarinnar gengst Stofhun Sigurðar Nor- dals fyrir pallborðsumræðum um íslenska menningarstefiiu í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi, miðvikudaginn 7. júní klukkan 17. Þátttakendur í umræðunum verða Ámi Ibsen, Einar Kárason, Gestur Guðmundsson, Gunnar Harðarson, Halldór Bjöm Runólfs- son, Kristín Jóhannesdóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Þau munu flytja stutt framsöguerindi, og að því búnu verða umiæður, með fyrirspumum úr sal. Ulfar Bragason, forstöðumaður Stofnun- ar Sigurðar Nordals, stjómar um- ræðum. Allir eru velkomnir á fundinn. Að honum loknum, um kl. 19.00, verður haldinn í Gerðubergi stofn- fundur Tónvísindafélags íslands. Esther Helga David Knowles Guðmundsdóttir Einsöngs- tónleikar á Suðurlandi ESTHER Helga Guðmundsdóttir sópransöngkona og David Knowles píanóleikari halda tón- leika á Laugalandi í dag, þriðju- daginn 6. júní, á Hvolsvelli þann 8. júní og í Vík í Mýrdal þann 13. júni. Allir tónlejkar munu hefja-st klukkan 21. Á efiiisskrá eru m.a.: Kaldalóns, Grieg, Sibel- ius, Bemstein, Puccini og Verdi. Esther Helga Guðmundsdóttir lauk prófí frá Söngskólanum I Reykjavík árið 1983. Kennarar hennar þar vora Sigurveig Hjalte- sted og Þuríður Pálsdóttir. Síðast- liðin fjögur ár hefur hún stundað nám í söng og tónlistarfræðum við háskólann í Indiana Bandaríkjun- um. Esther hefur sungið tvö hlut- verk við óperuna í Indiana, auk þess hefur hún ferðast sem ein- söngvari með kóram til Ítalíu og komið fram við ýmis tækifæri hér heima og erlendis. David Knowles lauk prófi í píanóundirleik frá Royal Northem College of Music í Manchester, Englandi, árið 1980. Hann fluttist til Egilsstaðða árið 1982 og kenndi við Tónskóla Fljótsdalshéraðs til ársins 1985 er hann flutti til Reykjavíkur þar sem hann starfar nú sem undirleikari við söngdeild Tónlistarskóla Garðabæjar og Söngskólann i Reykjavík. Kvöldganga um Vogavík og Stapa Náttúruvemdarfélag Suðvest- urlands stendur fyrir göngu í kvöld, þriðjudagskvöld, um Vogavík og Stapa. Lagt verður af stað klukkan 21 úr Vogavík, rétt sunnan við Voga- lax og gengin gamla þjóðleiðin um Reiðskarð upp á Stapann og síðan niður Brekkuskarð. Lífríki Vogavíkurfjöra verður skoðað og einnig merkilegar rústir af grasbýlum og verstöð frá síðustu öld. Komið verður til baka um klukkan 23. Næsta kvöldganga verður í Mið- neshreppi fimmtudagskvöld klukk- an 21 og lagt af stað frá grann- skólanum. Fræðslusamtök um ísland og EB Stofiifundur fiæðslusamtaka um ísland og Evrópubandalagið verður haldinn miðvikudaginn 7. júni 1989 klukkan 20.30 á Hótel Loftleiðum, ráðstefnusal. Á fundinum verður gengið frá starfsreglum fyrir samtökin og kosið ráð sem mun fara með mál- efni þeirra. Flutt verða fímm stutt erindi varðandi Evrópubandalagið og kynntar hugmyndir um vinnuhópa. 0_________ SOto -AKV£ CIR þeir sem hér eru sýndir eru einungis númeraðir \regir, hringvegurtnn, tveggja og þríggja tölu vegir svo og fjafívegir með F-númenim. Borgames: Sýningu Hassa að ljúka Athygli skal vakin á því að myndir Matthíasar Ólafssonar mál- ara (Hassa), sem hangið hafa uppi undanfama mánuði í Sparisjóði Mýrasýslu í Borgamesi, verða teknar niður föstudaginn 9. júní 1989. Eitt af verkum Björns Roth. Björn Roth í FIM-salnum Bjöm Roth heldur sýningu á olíumálverkum, vatnslitamyndum og steinprenti í FÍM-salnum við Garðastræti. Sýningunni lýkur í kvöld klukkan 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.