Morgunblaðið - 08.07.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989 7 Selljarnarnes Götuheitum og hús númerum breytt BÆJARSTJÓRN Selljarnarness hefur samþykkt breytt götuheiti og breytta númeraröð á 202 húsum við nokkrar götur á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Tóku breytingamar gildi 1. júlí síðastliðinn. Eftir breytinguna er Melabraut þá nafnið Kirkjubraut eftir nýju 3 til 19 nú Skólabraut 1 til 16 og kirkjunni okkar. Gatan þar vestan Skólabraut 1 til 21 er Kirkjubraut við, sem var vestari hluti Skóla- 1 til 21. Skólabraut 20 til 65 er brautar heitir nú Valhúsabraut og nú Valhúsabraut 2 til 39 og Mela- þótti sjálfsagt að kenna hana við braut 30 til 75 er nú Melabraut 2 Valhúsahæðina. Sú gata sem áður til 37. Að sögn Sigurgeirs Sigurðs- hét Valhúsabraut heitir Hæðar- sonar bæjarstjóra, hefur verið braut, sem bendir þá til þess hvert ákveðið að halda grænu svæði sem hún liggur. Þessum breytingum skipti Melabraut og Skólabraut í hefur verið vel tekið en augljóslega tvennt. tekur nokkurn tíma að venjast „Austari hluti Melabrautar heitir þeim.“ nú Skólabraut eftir breytinguna og Væntanlega mun þessi breyting fer vel á því þar sem við hana eru koma með leiðréttingum í Síma- þrír skólar,“ sagði Sigurgeir. „Efri skránni sem eru væntanlegar á gatan sem áður var Skólabraut fékk næstunni. KLÆÐNING THOROWALL-veggK»æ« atni og vindum, g Q í gerí sfna er þín try?9'niDOv/uALL áö SELTJARNARNES grunnlínt trefjamúr wmzsi&iZi festing «. Breyting götuheita ‘'•'t og húsnúmera á\ ? SeltjarnarnesÍ'jP einangrun húsveggur akrvlmúr AWdniIIiÍliliiHMiM 10 ValhaSahæð Ef svo er þá skaltu leitá til okkar! Steinprýöi selur og sér um meðferð á THORO viðgerðar-, viðhalds- og frágangsefnum. THORO-efnin eru einhver þau bestu sem völ er á. Við sjáum sjálfir um að þau séu notuð rétt og fúsk og fum er ekki liðið af okkar hálfu. Allt of margir hafa farið illa á því að skipta við fúskara með léleg efni. Gerðu rétt — leitaðu til okkar — Það er allt of mikið í húfi. Áhafiiirnar á Haíiiarey og Andey ir nýrri þyrlu ÁHAFNIRNAR á Hafharey SU 110 og Andey SU 210 hafa stofnað sjóð til þess að létta undir með stjórnvöldum þegar þau sjá sér fært að kaupa aðra björgunarþyrlu, að sögn Guðmundar ísleifs Gíslasonar, skipstjóra á Andey. Þegar hafa safiiast um 100 þúsund krónur og skora áhafhirnar á aðra sjómenn að leggja málefhinu lið og flýta þannig fyrir því að keypt verði önnur þyrla, en opnað- ur hefur verið söfnunarreikningur nr. 60159 í Landsbankanum á Breiðdalsvík í því skyni. SYNINGIN ER OPIN LAUGARDAGINN 8. JULI FRA Guðmundur sagði að tildrögin það verði keypt önnur þyrla. Menn til söfnunarinnar mætti rekja til lifa það af að gefa nokkur þúsund þess að þyrla Landhelgisgæslunn- til góðs málefnis. Þegar tillit er ar TF-SIF hefði sótt sjúkan sjó- • tekið til þess að við, þessar hræður manna um borð í Andeyna. Þá sem búum í þessum gijóthólma, hefði komið skýrt í ljós hversu lifum af sjónum, þá er skammar- mikilvæg björgunartæki þyrlurnar lega búið að björgunarmálum. væru, því mjög vel hefði gengið Svona tæki skipta sköpum, ef bráð að ná manninum upp í þyrluna, slys ber að höndum," sagði Guð- þrátt fyrir óhagstætt veður. mundur. „Við teljum óhjákvæmilegt að KL. 10 -16 AÐ STANGARHYL 7. ■I steinprýði Stangarhyl 7, sími: 672777.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.