Morgunblaðið - 08.07.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.07.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÐAGUR 8. JULl 1989 33 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í daga ætla ég að fjalla um fyrsta húsið í stjömukortinu og um leið Rísandi merki. Húsin hafa með það að gera hvar við beitum orku okkar, á hvaða sviði mannlífsins. Til að húsin geti talist marktæk verður fæðingartíminn að vera réttur og má ekki skeika meiru en klukkustund. Rísandi merki Rísandi merki markar þá gráðu sem er að rísa yfir sjón- deildarhringinn í austri. Fyrsta húsið og Rísandinn em því táknræn fyrir byijun á hring húsanna. Byrjun Howard Sasportas segir í bók sinni Húsin tólf að fyrsta húsið og Rísandi merki segi til um það hvemig við byijum á nýjum málum og hvert við- horf okkar sé tii byijana. Krabbi Rísandi á t.d. að vera varkár þegar hið nýja er ann- ars vegar, Ljónið byijar með stfl og glæsibrag, Meyjan vill vanda vel til byijunar, Vogin þarf að vega og meta mál frá öllum hliðum, Sporðdrekinn er varkár og skoðar neikvæðu möguleikana ekki síður en þá jákvæðu til að vera við öllu búinn. Fyrir hann er öll byrj- un stórmál. Bogmaðurinn hlakkar til að byija á nýju verki og lífir í raun fyrir það að geta breytt til. Steingeit Rísandi er varkár og tor- tryggin gagnvart því nýja, eða þarf a.m.k. að undirbúa sig vel og skipuleggja áður en hún hefur ný verk o.s.frv. Persónulegur stíll Fyrir utan það að segja til um viðhorf okkar til nýrra mála, er Rísandi merki tákn- rænt fyrir persónulegan stíl, fas og framkomu. Ef við hugsum okkur tíu manns sem hafa Sól i Sporðdreka, gefur augaleið að þrátt fyrir líkt grunneðli er þetta fólk að mörgu leyti ólíkt. Eitt af því sem gerir menn ólíka er fram- koman og persónulegi stíllinn. Fatastíll Ég held t.d. að Rísandi merki og plánetur í fyrsta húsi hafi töluvert með klæðaburð að gera, eða fatastíl. Rísandi Bogmaður vill t.d. klæðast fijálslegum og þægilegum fötum, á meðan Rísandi Steingeit fer í jakkaföt eða dragt þegar hún er að punta upp á sig. Þetta er reyndar viðkvæmt mál, því klæða- burður og útlit mótast einnig af kortinu í heild. Rísandi merki getur þó gefið ákveðna vísbendingu þar um. Yfirbragö Rísandi merki og fyrsta hús gefa oft til kynna hvemig viðkomandi hreyfir sig, eða eru táknræn fyrir yfirbragð persónuleikans í návígi. Með návígi er átt við að 10. hús og Miðhiminn gefa til kynna yfirbragð og framkomu út í þjóðfélaginu. Hress skemmti- kraftur sem er þungur í per- sónulegri framkomu gæti t.d. verið með léttan Miðhiminn en þyngra merki Rísandi. Hvað varðar hreyfingu þá er Rísandi Tvíburi t.d. iðulega ör og hreyfanlegur, talar mik- ið, baðar út höndum og rykk- ist til og frá, á meðan Rísandi Steingeit er settleg í andliti og yfirveguð í hreyfingum. Að lokum má geta þess að plánetur í fyrsta húsi hafa fyrst og fremst áhrif á sviði persónuleika okkar sjálfra, þ.e. þær móta líkama okkar og framkomu en birtast síður út í þjóðfélaginu eða í ytri framkvæmdum. Orka þeirra er hluti af sjálfi okkar og því er sagt að orka pláneta sem eru Rísandi eða í fyrsta húsi sé sterkari en orka annarra pláneta. GARPUR GRETTIR BRENDA STARR /t'R.&OOPEbiOFf ÆTl/IR t>U AB A'X KOA/G /NU/Ut' Uu=AR i Bt-AÐA _ MA NNA G/EÆUSVI < STVHOCJM SZAMAtAST ÉC5 P//e/eA£> ueeA et/m ^ ÞeiM. LC. I Hey/ZÐo) þAQ etz auðvítlp , Spu/ZAJ/HG. ÞAe> S£M SS AUNA&£r E/c/a suajsaq e/e. I HUEIZNKS \ Í-n/O/ZT U/Ð SeU/Ut / 'AETLA/ZÐÚ V_ASTA /eSAMBAHO/ AÐGOMA - ■ - kjOlKSlNM LJOSKA Hefuhou /ultaf VEEIE> l' pBSSU,. - ,ý4STANDI ? 7nEI,MEI.' E|NO SINNI - VARÉG , ( NAPÓLEON ) joöÚTT'Á ÞUG v| HÚ..ÉG EREKXEfý rCDIM IVI A ili rtKL/IIMAIMlJ c^y° © PIB copenhagen SMAFOLK Taktu eftir þessu. Það á að vera keppni um ljótasta hundinn... Ljótasta hundinn? Ég held að ég sé búin að Snna sigurvegarann. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austur hefði getað leyst vanda varnarinnar með því að dobla hálitaspurningu norðurs, en honum brást kjarkur og fyrir vikið kom vestur út með hjarta. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁG94 y D76 ♦ K52 *G43 Vestur ♦ 1087 y Á942 G1083 ♦ 102 Suður ♦ KD3 y G105 ♦ ÁD96 ♦ K86 Austur ♦ 652 y K83 ♦ 74 ♦ ÁD975 Vestur Norður Austur Suður — — — -1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: hjartatvistur, fjórða hæsta. Dobli austur Stayman-sögn norðurs kemur vestur út með lauftíuna og sagnhafi getur aldr- ei fengið nema 8 slagi. En aust- ur getur bætt fyrir kjarkleysið með fallegri vörn. Hann fær fyrsta slaginn á hjartakóng og íhugar sinn gang. Grand suðurs * lofar 15—17 punktum, svo makker getur ekki átt nema einn gosa til viðbótar við hjartaásinn. Sagnhafi á því örugglega 4 slagi á spaða og 3 á tígul a.m.k. Auk þess á hann laufkóng og hjartadrottningu, svo hér þarf að hafa snör hand- tök. Vestur á aðeins fjórlit í hjarta, svo það þjónar engum tilgangi að spilá þeim lit áfram. Von varnarinnar liggur í laufinu. Ef sagnhafi á K10 blankt er rétt að spila litlu laufi. En þá á hann ÁDxxx í tígli og nóg af slögum. Austur verður því að gefa sér að skipting suðurs sé 3-3-4-3 og að vestur eigi tígulgosann og mjög mikilvæga lauftíu. Að þessu athuguðu spilar hann laufdrottningu! Ef sagn- hafi dúkkar skiptir austur yfir í hjarta og vörnin verður fyrri til að sækja 5 slagi. Leggi austur kónginn á, verður vestur að vera vakandi og láta tíuna undir. Hann getur þá notað innkomuna á hjartaás til að spila í gegnum gosa blinds. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á National Open skákmótinu í Las Vegas í Bandaríkjunum í júní kom þessi staða upp í skák banda- ríska stórmeistarans Michael Rohde, sem hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum Michael Brooks. 40. Hb8! (Miklu sterkara en 40. Dxe5+ - Bg7) 40. - Dd6 (Ef 40. - Hxb8 þá 41. Dxe5+ - Bg7 42. Dxb8+ og mátar í næsta leik) 41. Dg8+! og svartur gafst upp. Jafn- ir og efstir á þessu móti urðu stór- meistaramir Rohde, Christiansen, Dugy og Kudrin og alþjóðlegu meistaramir Frias, E. Meyer og A. Ivanov, allt Bandaríkjamenn. Þeir hiutu 5/s v. af 6 mögulegum. Þátttakendur á mótinu voru 951. Um síðustu helgi fór hið árlega World Open vora alls u.þ.b. 1100 talsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.