Morgunblaðið - 08.07.1989, Síða 26

Morgunblaðið - 08.07.1989, Síða 26
ÞING samtaka norrænna kirkju-^ garðsstjóra var haldið hér á landi fyrir skömmu. Komu þá hingað fiilltrúar landssamtaka forstöðu- manna kirkjugarða á hinum Norðurlöndunum og kynntu sér meðal annars kirkjur og kirkju- garða í Reykjavík. Islendingar hafa ekki átt aðild að samtökun- um en var boðin þátttaka í þessu þingi. Þingið fór fram í Norræna húsinu og fluttu fulltrúar frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi skýrslur um málefni kirkjugarða og útfararstofnana í löndum sínum. Magnús Guðjónsson, biskupsritari, flutti erindi um stöðu kirlqunnar í íslensku samfélagi, séra Cecil Har- aldsson flutti erindi er hann nefndi Island i historia og nutid og Einar Sæmundsson, landslagsarkítekt rakti sögu kirkjugarða Reykjavíkur. Þrír fulltrúar sátu þingið af hálfu Kirkjugarða Reykjavikurprófasts- dæmis; Ásbjörn Bjömsson, for- stjóri, Helgi Elíasson, stjórnarform- aður og Einar Sæmundsson, sem er ráðunautur Kirlq'ugarðanna í skipulagsmálum. Næsta þing sam- takanna verður í Gautaborg næsta vor, en óvíst er hvort íslendingar senda þangað fulltrúa. 26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989 Sýning og vettvangsferðir um, nemendur rekja ættir sínar og staða umhverfismála könnuð. Sumt af þessu er unnið á nýstárlegan hátt. í tilefni þess að sýningunni lýkur á sijnnudag verður boðið upp á tvær stuttar gönguferðir undir leiðsögn fróðra heimamanna. Gengið verður um svæði sem sérstaklega er fjallað um á sýningunni. í fyrri ferðina fer fólk frá grunnskólanum í bílum sínum kl. 16.15 suður að Hvalsnes- kirkju. Verður gengin stutt hring- ferð um Hvalsneshverfi. í seinni ferðina verður ekið frá grunnskól- anum kl. 17.30 inn að Kirkjubóli og gengið um Kirkjubólshverfið. Heimamenn og ferðamenn em hvattir til að kynna sér sýninguna og koma í gönguferðirnar. Ekkert þátttökugjald. (Fréttatilkynning) '‘"Morgunblaðið/Þorkell Fulltrúa á þingi norrænna kirkjugarðsstjóra í Gufúneskirlqugarði (fi’á vinstri): Ásbjörn Björnsson, Helgi Elíasson, Einar Sæmundsson, Claes Foghmoes (Danmörk), Torbjörn Wicklander (Svíþjóð), Stig Wallin (Svíþjóð), Helge Hávarstein (Noregi), Göran Lindström (Finn- iandi), Rolf Grönblom (Finnlandi). Norrænir kirkjugarðs- stjórar þinga í Reykjavík Fiskverð á uppboðsmörkuðum 30. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 62,00 35,00 52,50 25,836 1.356.300 Þorskur (smár) 28,00 28,00 28,00 0,333 9.324 Ýsa 79,00 25,00 45,08 16,857 759.954 Ýsa (smá) 66,00 66,00 66,00 0,035 2.343 Karfi 22,00 18,00 20,07 5,185 104.080 Ufsi 29,00 15,00 27,63 10,637 293.880 Ufsi (smár) 12,00 12,00 12,00 0,197 2.364 Steinbítur 47,00 39,00 41,43 5,542 229.619 Langa 36,00 20,00 27,58 3,643 100.497 Lúða 175,00 125,00 153,48 0,365 56.074 Koli 35,00 25,00 30,67 0,387 27.225 Keila 10,00 10,00 10,00 0,160 1.605 Skata 40,00 40,00 40,00 0,046 1.856 Skötuselur 130,00 116,00 125,79 0,799 100.523 Gellur 200,00 200,00 200,00 0,060 12.000 Samtals 43,32 70,587 3.057.644 Á mánudagsmorgun verður selt úr Stapavík Sl, karfa, 15 tonn af ýsu, ufsi og einnig bátafiskur. 120 tonn af FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 47,00 20,00 32,10 2,547 81.763 Ýsa 62,00 40,00 42,95 16,779 720.728 Karfi 21,50 19,00 20,70 65,733 1.360.732 Ufsi 27,00 15,00 24,75 0,256 6.336 Steinbítur 41,00 38,00 40,69 1,957 79.647 Langa 21,00 21,00 21,00 0,646 13.565 Blálanga 15,00 15,00 15,00 0,515 7.725 Lúða(stór) 160,00 60,00 109,32 0,118 12.900 Lúða(milli) 100,00 100,00 100,00 0,066 6.600 Lúða(smá) 125,00 110,00 111,76 0,051 5.700 Hlýri 15,00 15,00 15,00 0,025 375 Skarkoli 16,00 11,00 13,53 0,146 1.976 Keila 5,00 5,00 5,00 0,056 280 Skötuselur 320,00 315,00 318,29 0,096 30.715 Samtals Á mánudag verður selt úr Engey RE og bátum. Grálúða 160 tonn, karfi 25 tonn, blálanga 20 tonn o. fl. ‘ FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 66,50 42,00 54,60 4,404 240.463 Ýsa 90,00 31,00 72,04 1,572 113.252 Karfi 27,50 15,00 23,87 3,554 84.820 Ufsi 25,00 15,00 23,16 2,059 47.685 Steinbítur 44,00 23,50 37,15 2,096 77.889 Langa 33,00 33,00 33,00 0,372 9.075 Lúða 200,00 105,00 113,54 0,975 110.700 j Sólkoli 40,00 40,00 40,00 0,270 10.800 t Skarkoli 53,00 53,00 53,00 0,250 13.250 2 Skata 62,00 62,00 62,00 0,050 3.100 I Skötuselur 335,00 108,00 252,97 0,111 28.080 Langlúra 10,00 10,00 10,00 0,420 4.200 Blálanga 44,00 44,00 44,00 0,260 11.440 i Samtals 46,04 16,393 754.754 Á mánudagsmorgun verður selt úr Þuríði Halldórsdóttur, aðal- f lega þorskur. SKIPASÖLUR í Bretlandi 3. - 7. júlí * Þorskur 97,50 160,420 15.640.502 Ýsa 93,58 133,575 12.500.103 Ufsi 34,63 42,220 1.461.982 Karfi 60,76 9,975 606.038 Koli 58,09 0,790 45.889 Grálúða 88,24 13,535 1.194.340 Blandað ’ 88,95 6,224 553.645 Samtals 87,26 366,739 32.002.493 Selt var úr Hugni VE 55 og Særúnu ÁR 400 þann þriðja og Gullveri NS 12 5. júlí. GÁMASÖLUR í Bretlandi 3. - 7. júlí. Þorskur 104,10 280,760 29.227.208 Ýsa 88,25 429,195 37.875.968 Ufsi 36,24 35,390 1.282.367 Karfi 56,35 21,390 1.205.240 Koli 95,28 125,213 11.992.179 Blandað 112,99 88,436 9.992.179 Samtals 93,38 980,034 91.512.915 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýzkalaridi 3. - 7. júlí. Þorskur 90,06 14,550 1.310.331 Ýsa 94,24 1,757 165.584 Ufsi 83,19 25,508 2.122.036 Karfi 111,20 80,548 8.957.124 Blandað 27,95 4,600 128.549 Samtals 99,90 126,963 12.683.626 GENGISSKRÁNING Nr. 127 7. júlí 1989 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala flanpl Dollari 57,56000 57,72000 58,60000 Sterlp. 93,29000 93,55000 91,34600 Kan. dollari 48,32700 48,46100 49,04800 Dönsk kr. 7,84730 7,86910 7,65260 Norsk kr. 8,29990 8,32300 8,18780 Sænsk kr. 8,91440 8,93910 8,80280 Fi. mark 13,49270 13,53020 13,29100 Fr. franki 8,99730 9,02230 8.77440 Belg. franki 1,45620 1,46020 1,42250 Sv. franki 35,48710 35,58570 34.62850 Holl. gyllini 27,05080 27,12600 26,41960 V-þ. mark 30,48970 30.57450 29,77570 it. lira 0,04207 0,04219 0,04120 Austurr. sch. 4,33110 4,34310 4,23030 Port. escudo 0,36430 0,36530 0,35680 Sp. peseti 0,48490 0,48630 0,46870 Jap. yen 0,41232 0,41347 0,40965 Irskt pund 81,47600 81,70300 79,35900 SDR (Sérst.) 73,36480 73,56880 72,96810 ECU, evr.m. 63,10590 63,28130 61,69990 Tollgengi fyrir júli er sölugengi 28. júni. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sr. Jakob er fæddur á Bíldudal 17. apríl 1947, sonur hjónanna Hjálmars Ágústssonar og Svandísar Ásmundsdóttir. Hann lauk embættisprófi í guð- fræði frá Háskóla íslands árið 1973. Danmörk: íslenskir flárhundar á alþjóðlegri hundasýningu ALÞJÓÐLEG hundasýning var haldin í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. Þar voru sýndir tæplega 10 þúsund hundar frá öllum heims- álfum, alls 262 kyn. íslenski fjár- hundurinn var meðal þeirra kynja sem sýnd voru. Um 40 þúsund gestir komu á sýninguna sem var í Bella Center og stóð í 3 daga. Eftit var til sýningarinnar í tilefni 100 ára afmælis finnska hunda- ræktarfélagsins en það er elsta félag sinnar tegundar á Norður- löndunum. 49 hundar af íslenska íjárhunda- kyninu voru sýndir í Bella Center. Dýrin komu ekki frá íslandi þar sem íslensk lög leyfa ekki að eigendur snúi aftur til landsins með hunda sína hafi þeir tekið þá með sér til útlanda. Margir þessara hunda hafa verið fluttir til Norðurlandanna frá íslandi. Besti íslenski fjárhundurinn var Serkur sem nýlega náði alþjóð- legum meistaratitli á sýningu í Köln í Vestur-Þýskalandi. Hundaræktarfélag Islands kynnti starfsemi sína á sérstökum sýningar- bás. Að sögn Helgu Finnsdóttur dýralæknis er þetta í fyrsta skipti sem félagið tekur þátt í alþjóðlegri hundasýningu. Sýningarbásar nor- rænu hundaræktarfélaganna mynd- Dómkirkjan: Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson settur í embætti NÝKJÖRINN dómkirkjuprestur, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, verð- ur settur inn í embætti við guðsþjónustu í Dómkirkjunni á morgun, sunnudag 9. júlí, og hefst athöfinin klukkan 11. Nýkjörinn prófastur, sr. Guðmundur Þorsteinsson, setur sr. Jakob inn í embætti og er þetta fyrsta opinbera embættisverk hans. Hann stundaði síðan nám í kenni- mannlegri guðfræði við háskólann í Uppsölum 1976 og í trúfræði í Lundi 1985-1986. Sr. Jakob var vígður til Seyðis- fjarðar 7. október 1973, en sóknar- prestur á ísafirði varð hann 1. októ- ber 1977. Hann var skipaður dóm- kirkjuprestur 15. júní sl. . Eiginkona sr. Jakobs er Auður Daníelsdóttir og eiga þau þijá syni. Dómkirkjusöfnuð- ur býður sr. Jakob hjartanlega vel- kominn til starfa og óskar honum og fjölskyldu hans allrar blessunar. Forráðamenn Dómkirkjunnar hvetja safnaðarfólk að ijölmenna til messu og bjóða hinn nýja dómkirkju- prest velkominn. í messunni fer fram altarisganga og sérstaklega verður vandað til tón- listarflutnings. "x Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson Ljósmynd/Valdimar Þorsteinsson Serkur, besti hundurinn af kyni íslenskrá fjárhunda, á heimssýn- ingunni. uðu sérstakt torg á sýningarsvæðinu. Hundaræktarfélag íslands á 20 ára afmæli 4. september næstkom- andi. Eitt af markmiðum þess er að veita fræðslu í ræðu og riti um hunda. Það er m.a. gert með því að halda námskeið ætluð hundum, t.d. hvolpanámskeið. Þekktur fyrirlesari, Robert Abrantes, er væntanlegur til landsins í tilefni afmælisins og mun flytja hér fjögur erindi. Einnig verður haldin hundasýning í október þar sem dómarar frá Norðurlöndunum munu dæma. Kynning á úti- vistarvörum Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, verður með kynn- ingu helgina laugardag og sunnudag 8. og 9. júlí. Á sýning- unni verður Qölbreytt úrval af tjöldum, svefnpokum, gasvörum, mataráhöldum, grillum, sumar- húsum, sumarhúsgögnum o.fl. Á sýningunni verða kynntar allar þær vörur sem í boði eru fyrir ferða- lagið og sumarbústaðinn. í sam- bandi við kynninguna verða ýmsar uppákomur og grillað verður á staðnum. SÝNINGU nemenda í Grunnskólanum í Sandgerði lýkur á sunnudag 9. júlí. Sýningin í grunnskólanum, sem verður opin frá 13.30 til 16.00, er verkefni sem nemendur unnu í vor. Viðfangsefni hennar er að bregða upp mynd af náttúrufari, sögu, sögnum og mannlífi í sveitarfélag- inu. Þar að auki eru teknir fyrir ákveðnir þættir, t.d. örnefni sem hafa verið staðsett, tvær sagnir settar á svið og skýrðar, unnið úr manntölum og mannfjöldaskýrsl- Rósin gefúr út hljómplötu FYRSTA plata hljómsveitarinnar Rósarinnar kemur út í lok júlí. Á hljómplötunni eru fjögur lög en hún ber heitið „Rósin i stuði“. Hljómsveitina skipa Hafsteinn Björgvinsson gítarleikari, Steinar Viktorsson á trommur, Torfi Ólafs- son sem leikur á bassa og Viðar Sigurðsson gítarleikari. Þeir félagar munu leika fyrir dansi í Bjarkar- lundi um Verslunarmannahelgina. Hljómsveitin Rósin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.