Morgunblaðið - 08.07.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.07.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989 9 Góóur matur á góðu írerði hringinn i kringum iandið eitingastaöir víóa um land innan Sambands veitinga- og gistihúsa bjóða í sumar sérstakan matseóil, Sumarrétti SVG, þar sem áhersla er lögð á Sumarréttamatseóillinn gildir frá 1. júní til 15. september. Hádegisv. Kvöldveröur Forréttur eða súpa, kjöt- eða fiskréttur, kaffi. 600-750kr. 850-1200kr. Börn 0 til 5 ára: Ókeypis Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur Ifeitingastaðir í Reykjavík sem bjóða Sumarrétti SVG: ASKUR, Suðurlandsbraut 4 ASKUR, Suðurlandsbraut 14 FÓGETINN, Aðalstræti 10 GAUKUR Á STÖNG, Tryggvagötu 22 GULLNIHANINN, Laugavegi 178 HÓTEL HOLIDAYINN, Sigtúni38 HÓTEL LIND, Rauðarárstíg 18 HÓTEL LOFTLEIÐIR, VEITINGABÚÐ, Reykjavíkurflugvelli HÓTEL ÓÐINSVÉ, Óðinstorgi KAFFIHRESSÓ, Austurstræti 20 LAUGA-AS, Laugarásvegi 1 POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti 22 VEITINGAHÖLLIN, HÚSIVERSLUNARINNAR, Kringlunni9 Veitingastaðir utan Reykjavíkur sem bjóða Sumarrétti SVG: DUGGAN, Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn GLÓÐIN, Hafnargötu 62, Keflavík FLUG-HÓTEL, Hafnargötu 57, Keflavík HLÍÐARENDI, Austurvegi3, Hvolsvelli HÓTELÁNING V/SÆMUNDARHLÍÐ, Sauðárkróki HÓTEL BLÁFELL, Breiðdalsvík HÓTEL BORGARNES, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut22, Húsavík HÓTEL HÖFN, Höfn, Hornafirði HÓTEL ÍSAFJÖREjUR, Silfurtorgi 1, ísafirði SÚLNABERG, HÓTEL KEA, Hafnarstræti89, Akureyri HÓTEL LJÓSBRÁ, Breiðumörk 25, Hveragerði HÓTEL REYNIHLÍÐ v/Mývatn, S-Þingeyjarsýslu HÓTEL STYKKISHÓLMUR, Stykkishólmi HÓTEL TANGI, Vopnafirði HÓTEL VALASKJÁLFv/Skógarströnd, Egilsstöðum HÓTEL VARMAHLÍÐ, Varmahlíð, Skagafirði HREÐAVATNSSKÁLI, Borgarfirði MUNINN, HÓTEL ÞÓRSHAMAR, Vestmannabraut28, Vestmannaeyjum SKÚTINN, Kirkjuvegi 21, Vestmannaeyjum STAÐARSKÁLI, Stað, Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu VERTSHÚSIÐ, Norðurbraut 1, Hvammstanga m «« alþýðuflokkur yiLU lyTJÐAFHBjDIUg^ Hvernig ríkisstjórn? í umræðunum um staðgengil eða stólaskipti Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra kom þaö fram hjá honum í fréttum hljóðvarps ríkisins á miðvikudagskvöid, að hann kynni að hafa stólaskipti eftir áramótin og einnig hitt að ráðherraskip- an í ríkisstjórninni kynni að breytast vegna aðildar Borgaraflokks- ins að stjórninni. Ahugi alþýðuflokksmanna á því væri mikill. í Tímanum í gær er því hins vegar haldið fram, að það séu ein- mitt kratar sem tefji fyrir aðild Borgaraflokksins að stjórninni. Er staldrað við þetta í Staksteinum í dag og einnig stöðu, Stef- áns Valgeirssonar. Draga lapp- imar Á forsíðu Tímans í gær stendur með stríðsletri: „Það vekur athygli í ljósi yfirlýsinga tveggja ráð- herra Alþýðuflokksins um nauðsyn og gildi þess að fá Borgaraflokkinn inn í ríkisstjómina að það skuli einmitt vera Al- þýðuflokkurinn sem dragi lappimar við að koma slíku í kring. Gink- um mun skipting ráðu- neyta í slíkri uppstokkun vefjast fyrir krötunum. Forystumenn ríkissljóm- arinnar em sammála um að málelhagmndvöllur sé fyrir hendi, en þing- menn borgara segja að- eins hafa farið fram óformlegar viðræður yfir kafflbolla og þær viðræð- ur staðið yfir síðan í janú- ar. Guðmundur Ágústs- son, þingmaður borgara, segir þessar viðræður hafa skilað litlu öðm en þvi að mönnum sé orðið bumbult af þrotlausri kaffidrykkju." Forsíðuávarp af þessu tagi í málgagni Fram- sóknarflokksins getur ekki endurspeglað annað en óþolinmæði Stein- grims Hermannssonar, forsætisráðherra og formanns Framsóknar- flokksins, í þessu máli. Inni í Tímablaðinu er því haldið fram, að málefiia- legur ágreiningur sé lítill sem enginn milli sljóm- arflokkanna og Borgara- flokksins. Og áfram segir Timinn: „Blaðið hefiir fyrir því áreiðanlegar heimildir að framsóknarmenn séu til með að láta borgumm dómsmálaráðuneytið eft- ir og vijji sé fyrir því inn- an Alþýðubandalagsins að samgöngumálaráðu- neytið falli þeim einnig í skaut. Skiptar skoðanir munu hins vegar vera í röðum alþýðufiokks- manna um ágæti þess að fá Borgaraflokkinn inn i ríkisstjómina og þeir tregir til að láta af hendi eitt af sínum ráðuneyt- um. Þessi afstaða vekur nokkra furðu í Ijósi þess að tveir af ráðherrum krata, Jón Baidvin Hannibalsson og Jón Sig- urðsson, em þeir einu sem hafa gengið fram fyrir skjöldu og lýst þvi yfir að æskilegt sé að fá borgara inn í ríkisstjóm- ina. Jón Baldvin gekk meira að segja svo langt að lýsa því yfir í útvarps- viðtali í vikunni að stjóm- in væri óstarfliæf, hefði ekki þingmeirihluta, nema Borgaraflokkurinn gengi til liðs við hana. Þingflokkur Alþýðu- flokksins hcfur ekki gert upp hug sinn varðandi þetta mál, en búist er við að það verði gert á þing- flokksfúndi eftir helg- ina.“ Hlutur Stefáns Á sama degi og Tíminn sakar ráðherra Alþýðu- flokksins um að standa í vegi fyrir aðild Borgar- arflokksins að ríkis- sfjóminni vegna varð- stöðu um ráðherrastól- ana birtíst á forsíðu Al- þýðublaðsins eftirfarandi frétt undir fyrirsögninni: Stefán Valgeirsson: Ríkisstjómin eins og bíll í torfæmkeppni: „Fundir hafa átt sér stað að undanfómu milli ríkisstjórnarflokkanna og Samtaka um jaftuétti og félagshyggju, lista Stefáns Valgeirssonar, um áframhaldandi stuðn- ing hinna siðamefndu við ríkisstjómina. Nýr fund- ur hefúr verið boðaður þann 10. júlí og var á Stefáni að heyra í gær að hann væri enn stjóm- arsinni. „Ef ríkisstjómin stend- ur við stjómarsáttmál- ann þarf hún ekkert að óttast næsta löggjafar- þing fiá mínum sjónar- hófi.“ Stefán liktí stjómiimi við bíl í torfærukeppni. „Ég hefi lýst þessu svo, að ríkisstjóm Steingrims Hermannssonar hafi far- ið upp úr lyólförum ríkis- sfjómar Þorsteins Páls- sonar með framhjólin og liefði virst ætla úpp úr með afturhjólin, sem ekki hefúr enn gerst. Það er spuming hvort hún feUur í bjólför fyrri stjómar eða ekki.“ Stefán segist bíða svara hjá stjórninni um hvemig hún muni taka á málum á næstunni. „Það ríkir ágætur andi, en við þrýstum á um að á mál- um verði tekið og ef það gerist í anda þess sem ríkisstjómin settí í sinn stjómarsáttmála þarf ríkisstjórnin ekkert að vera hrædd við næsta þmg.““ Eins og af þessum orð- um Stefáns Valgeirsson- ar má sjá er engan bUbug á honum að fimia í stuðn- ingi við ríkisstjómina. HUýtur sfjórnarsinnum að vera létt við að lesa þessa forsíðufrétt Al- þýðublaðsins, þvi að á þeim hefúr áreiðanlega hvílt það sem Stefán sagði í blaðagrein í byij- un júní og áður hefur verið vitnað tíl hér í Stak- steinum: „Ef ríkisstjómin tekur á efnahags- og atvinnu- málum í þessum mánuði samkvæmt þeirri stefiiu, sem mörkuð var þegar hún var mynduð, mun hún hafa meirihlutafylgi fyrir þeim aðgerðum á AIþingi.“ Þessi orð var ekki unnt að skilja á annan veg en þann, að Stefán hafi gefið ríkisstjórainni frest í mánuð til að fara að vilja hans. Hann lítur greini- lega þannig á, að hann hafi náð sinu fram. Hvað skyldi það hafa verið? ísafjörður: Gistiheimili tekur til starfa ísafirði. ÞRATT fyrir verstu vegi lands- ins eykst ferðamannastraumur til Vestfyarða með hverju árinu. Viða má sjá að fólk hér færist frá hefðbundnum störfum við landbúnað og fiskiðnað í þjón- ustustörf þar á meðal ferða- þjónustu. Áslaug Jensdóttir missti vinn- una á síðasta ári þegar rækjuverk- smiðja á staðnum varð gjaldþrota. Þar sem þröngt var um vinnu ákvað hún ásamt eiginmanni sínum, Magnúsi Alfreðssyni smið, að innrétta kjallarann í húsi þeirra númer 7 við Austurveg fyrir ferðamenn. Formlega tók svo gistiheimilið til starfa nú um mán- aðamótin. Hér er um að ræða fyrstu skipulögðu heimagisting- una á Isafirði á seinni árum. Ás- laug sagðist eiga mjög gott sam- starf við Hótel ísaijörð og það er strax orðið svo mikið að gera að vísa verður fólki frá. Áslaug sér ein um reksturinn en auk gisting- ar hafa gestimir aðgang að full- búnu eldhúsi, baði og þvottahúsi. Tveggja manna herbergi kostar 2.200 kr., eins manns kr. 1.600 og svefnpokapláss 700. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Áslaug Jensdóttir ásamt dætrum sínum, Helgu og Rakel. Ódýr gisting í heimahúsi er nú valkostur sem ferðamönnum sem til Isaflarðar koma stendur til boða. Þótt ekki hafi áður verið seld gistiaðstaða í þessu húsi hefur þar oft áður verið gestkvæmt, því þarna bjuggu áður móðurforeldr- ar Áslaugar, þau Marzelíus Bern- harðsson skipasmiður og Alberta Albertsdóttir, en heimili þeirra var af mörgum talið gestrisnasta heimilið á ísafirði á þeirra tíð. - Úlfar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.