Morgunblaðið - 15.07.1989, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989
5
Svíamir Qórir sátu að snæðingi þegar Morgunblaðsmenn bar að garði og ætluðu þeir að leggja af stað
að máltiðinni lokinni. Þeir em frá vinstri: Göran Ek, Karin Back, Kerstin Kustás og Mariana Lund.
frá þeim stöðum sem við erum stödd
á hverju sinni heldur höfum þurft
til Reykjavíkur til að ná þeim,“
sögðu Danirnir.
ísland er dýrt
Tólf manna hópur Þjóðveija var
að koma tjöldum sínum upp um
miðjan gærdag eftir hálfsmánaðar-
ferð um landið. Þjóðverjarnir höfðu
farið víða svo sem um Akureyri,
Blönduós, Mývatn, Öskju, Herðu-
breið, Kjöl, Þórsmörk, Skaptafell
og um Suðurland. „Við fengum af-
bragðsveður — aðeins einn rigning-
ardag. Hópurinn var á tólf manna
bílaleigubíl með farangurskerru aft-
an í. Bílstjóri í ferðinni var Wolf-
gang Brandenburg, sem_ einu sinni
áður hefur heimsótt ísland, en
stundar kennslustörf í heimalandi
sínu. „Við bjuggum í tjöldum allan
tímann og tókum eins mikinn mat
með okkur frá Þýskalandi og mögu-
legt var. ísland er dýrt land. Við
keyptum hér að vísu í morgunmat
og hádegismat handa okkur, en
höfðum kvöldmatinn alian með-
ferðis frá Þýskaiandi," sagði Wolf-
gang.
Alviðræður:
Fulltrúi Elkem kemur
hingað til viðræðna
FULLTRÚI norska stóriðjufyrirtækisins Elkem kemur hingað til Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra
lands í næstu viku til viðræðna við islenska ráðamenn um hugsan- segir að mál þetta sé enn á frum-
lega þátttöku Elkem í byggingu álvers hérlendis. Um er að ræða stigi en hann telur eðlilegt að El-
yfirmann áldeildar Elkem, Bernt Reitan. Hann mun dvelja hér í kem leiti til íslands um frekari
sólarhring á leið sinni frá Bandaríkjunum til Noregs og mun m.a. uppbyggingu áliðnaðar síns, eink-
heimsækja járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. um í ljósi þess að þátttaka þeirra
Fyrr í sumar barst Jóni Sigurðs- af því bréfi fóru tveir fulltrúar iðn- í öðru stóriðjufyrirtæki hér, Járn-
syni iðnaðarráðherra bréf frá El- aðarráðuneytisins utan til Noregs, blendinu, hefur gengið með ágæt-
kem þar sem óskað var viðræðna þeir Geir A. Gunnlaugsson og um.
við íslenska ráðamenn. I framhaldi Garðar Ingvarsson.
Morgunblaðið/Einar Falur
Tina, Peter, Anna Sofia og Vicki frá Danmörku ætla heim á morgun
eftir tveggja vikna vel heppnað ferðalag um Island.
mannalaugar, en komust auðvitað staði. Við komumst að því að ákjós-
ekki vegna ófærðar. „Við keyptum anlegra er fyrir ferðamenn að vera
bara póstkort í sárabætur. Hinsveg- með bílaleigubíl hérlendis því rútu-
ar sáum við Gullfoss og Geysi í ferðirnar eru allar frá Reykjavík.
yndislegu veðri og aðra fallega Við höfum ekki getað farið í ferðir
wimmmm
ÁSÓUISKRÁ:
Beltagröfur: IH JUMBO 630 ’84
JCB 807b ’80
ktorsgröfur: CAT 428 ’88
CASE 580K ’89
CASE 580G ’84-’87
CASE 580F ’82
JCB 3Dx4 ’82
VENIERI ’84
Jarðýtur: D5B
Fleyghamar
f. 251
beltagröfur: MONTABERT
BRH 501 ’84
Traktor: FORD 6610 '88
ALLAR UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMANNI
IHIHEKLAHF
lB " 8 Laugavegi 170-174 Slmi 695500
Caterpillar. Cat og CB eru skrásett vörumerki.
■
YFIR 40 ÁRA FORVSTA A ÍSLANDI
Kópal- S t eintex
Urvals málning á venjuleg hús
Þcgar þú málar húsið þitt þarftu að gcra þér
grein fyrir þeim kosturn scnr bjóðast. Sé
húsið þitt steinhús, í eðlilegu ástandi
og ckki er að vænta nokk-
urra breytinga á því, þá not-
ar þú Kópal-Steintex frá
Málningu hf., hefðbund-
na, vatnsþynnanlega, plast-
málningu í hágæðaflokki.
Kópal-Steintex er auðveit
í notkun, gefur steininum
góða vatnsvörn, sem auka
má enn með VATNS-
VARA-böðun fyrir málun, án þess að
hindra „öndun" steinsins. Kópal-Steintex
gefur slétta og fallega áferð, hylur
vel og fæst í mörgunr falleg-
,,v■**#" . um litum, og einn þcirra er
örugglega þinn. -lil að ná
bestu viðloðun við stein
skaltu grunna hann fyrst
með Steinakrýli og mála
síðan yfir með Kópal-Stein-
texi, einkum ef um duft-
smitandi fleti er að ,ræða.
Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er
imálning'f
- það segir sig sjdlft —