Morgunblaðið - 15.07.1989, Side 8

Morgunblaðið - 15.07.1989, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989 I DAG er laugardagur 15. júlí. Svitunsmessa hin síðari. 196. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.45 og síðdegisflóð kl. 16.23. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.40 og sólarlag kl. 23.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 23.04. Almanak Háskóla íslands.) En Guð friðarins, er leiddi hinn mikla hirði sauð- anna, Drottin vorn iesú, upp frá dauðum með blóði eilifs sáttmála, hann fullkomni yður í öllu góðu til að gjöra vilja hans. Honum sé dýrð um aldir alda. (Hebr. 13, 20.) 1 2 3 4 ifi n«i 6 7 8 9 w° 11 m 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: 1 Menningar- og vísindastofhun SÞ, 5 ekki mörg, 6 ílát, 9 svelgur, 10 ósamstæðir, 11 guð, 12 of lítið, 13 kvenmanns- nafn, 15 bókstafur, 17 forin. LÓÐRÉTT: 1 kúga, 2 styrlga, 3 andi, 4 fuglana, 7 einkenni, 8 flýti, 12 venja, 14 mergð, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 hött, 5 járn, 6 róar, 7 ær, 8 undur, 11 tá, 12 ris, 14 óm- ur, 16 lagaði. LÓÐRÉTT: 1 hörkutól, 2 tjald, 3 tár, 4 snar, 7 æri, 9 náma, 10 urra, 13 sói. ÁRNAÐ HEILLA O fT ára aftnæli. í dag, OtJ laugardag, 15., þ.m. er 85 ára Margrét Hannes- dóttir frá Núpstað, Lang- holtsvegi 15 hér í Rvík. Hún er að heiman í dag, afmælis- daginn. Hún verður heima með heitt á könnunni á morg- un, sunnudag, 16. júlí. Q JT ára aftnæli. í gær, 14. O O júlí, varð 85 ára Pétur Guðbjartsson, Alftamýri 12 hér í Rvík, fyrrum bókari og gjaldkeri Kaupfélags Vestmannaeyja. Hann er ætt- aður frá Tálknafirði. Fyrri kona hans, sem látin er, var Vigdís Hjartardóttir. Pétur og seinni kona hans, Þorbjörg Sigurðardóttir, ætla að taka á móti gestum í dag laugar- dag, á heimili dóttursonar hans, Karls Vignis, í Eskihlíð 16, 3. hæð, eftir kl. 16. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju Kristín Þórðardóttir og Þórarinn Gunnar Péturs- son. Þau eru Keflvíkingar, en heimili þeirra verður hér í Reykjavík, í Kríuhólum 4 í Breiðholtshverfi. Morgunblaðið/Einar Falur Segja má að allt hafi verið á útopnu, eins og vinsælt er að komast að orði, inn við Miklatorg í allt sumar. Og enn er handagangur í öskjunni, eins og sjá má er verið að malbika akrein og samtímis er verið að undirbúa að leggja túnþökur á grasbeltið milli akbrautanna. fréttir_______________ AÐFARANÓTT föstudags- ins mun hafa verið hlýjasta nóttin á þessu sumri. Minnstur hiti á láglendinu mældist 7 stig, austur á Kambsnesi. Uppi á hálend- inu var 5 stiga hiti. Hér í Reykjavík 9 stig. Rigning var og mældist næturúr- koman 5 mm. Mest mældist hún 7 mm vestur í Stykkis- hólmi. Veðurstofan hafði góð orð um að hiti myndi lítt breytast. Snemma í gærmorgun var 7 stiga hiti vestur í Iqaluit, 8 stig í Nuuk. í Þrándheimi 10 stig, í Sundsvall 11 og austur í Vaasa 15 stig. Þessa sömu nótt í fyrrasumar mældist næturfrost uppi á hálend- inu. Hér i bænum 7 stiga hiti. SVITÚNSMESSA hin síðari er í dag. Messa til minningar um Svitun biskup í Vinchester á Englandi á 9. öld, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. LÖGREGLUSTJÓRAEMB- ÆTTIÐ hér í Reykjavík aug- lýsir í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu aðstoðaryfirlög- regluþjóns. Hér er um 1 að ræða daglega stjórn forvarn- ardeildar Reykjavíkurlög- reglu. Hún var sett á laggirn- ar fyrir um það bil einu ári. Veitir Ómar Smári Ár- mannsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn deildinni for- stöðu. Umsóknarfrestinn um stöðuna setur lögreglustjór- inn til 1. ágúst nk. SKIPIN RE YKJ AVÍKURHÖFN: Í gær fór togarinn Viðey á veiðar. Olíuskip nokkuð stórt, Friðrikh Tsander, var vænt- anlegt í gær. í dag verða hér í Reykjavík tvö skemmti- ferðaskip Funchal og Kazakhstan. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda og gasskipið Ninja Tolstoy var væntanlegt. Tog- arinn Víðir fór á veiðar í gærkvöldi. ÁHEIT OG GJAFIR STRANDARKIRKJA. Áheit afhent Morgunblaðinu: Dísa 5.000, N.N. 4.000, Friðgeir 3.000, H.H. 2.600, Ómerkt 2.000, H.H. 1.500, K.G. 1.500, M.K. 1.500, Ónefnd 1.500, O.Þ. 1.000, K.G. 1.000, A.S.I i\ 1.000, N.N. 1.000, S.O.S. 1.000, L.K. 1.000, K.G. 1.000, K i.S.H. 1.000, K.Þ. 600, A.S. 500, S.K. 500, S.S. 500, A.G. 500, Soffía 500, R.B. 500, Þ.Þ. 500, Ingveldur Jónsdóttir 500, L.Ó. 500, G.E. 500, M.S. 500, Ómerkt 500, NN 500, J.Ó. 400, R.M. 300, Á,Á. 300, Ómerkt 300, Sigmundur Ant- óníusson 200, Asta 200, Inga Jóna 200. Þessir krakkar, Gunnar Bjarnason, Elín Herdís Bjarna- dóttir og Heiða María Helgadóttir, héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands og færðu honum ágóðann sem var 1.000 kr. Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 14. júlí til 20. júlí, aö báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild:#Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsaiur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöliin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299, Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard.frá kl. 8—16og sunnud.frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl, 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.