Morgunblaðið - 15.07.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989
SUMmETTIR
TOURIST MENU
Góður matur
á góðu verði
hrínginn
í kringum landió
Weitingastaóir víóa um land innan Sambands
veitinga- og gistihúsa bjóóa í sumar sérstakan
matseóil, Sumarrétti SVG, þar sem áhersla er lögð á
Sumarréttamatseðillinn
gildir frá I. júní til 15. september.
Hádegisv. Kvöldverður
Forréttur eða súpa, kjöt- eða fiskréttur, kaffi. 600-750kr. 850-1200kr.
Börn 0 til 5 ára: Ókeypis
Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur
Veitingastaðir í Reykjavík sem bjóða Sumarrétti SVG:
ASKUR, Suðurlandsbraut 4
ASKUR, Suðurlandsbraut 14
FÓGETINN, Aðalstræti 10
GAUKUR Á STÖNG, Tryggvagötu 22
GULLNIHANINN, Laugavegi 178
HÓTEL HOLIDAYINN, Sigtúni38
HÓTEL LIND, Rauðarárstíg 18
HÓTEL LOFTLEIÐIR, VEITINGABÚÐ, Reykjavíkurflugvelli
HÓTEL ÓÐINSVÉ, Óðinstorgi
KAFFIHRESSÓ, Austurstræti 20
LAUGA-ÁS, Laugarásvegi 1
POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti22
VEITINGAHÖLLIN, HÚSIVERSLUNARINNAR, Kringlunni9
Veitingastaðir utan Reykjavíkur sem bjóða Sumarrétti SVG:
DUGGAN, Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn
GLÓÐIN, Hafnargötu 62, Keflavík
FLUG-HÖTEL, Hafnargötu 57, Keflavík
HLÍÐARENDI, Austurvegi 3, Hvolsvelli
HÓTEL ÁNING V/SÆMUNDARHLÍÐ, Sauðárkróki
HÓTEL BLAFELL, Breiðdalsvík
HÓTEL BORGARNES, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi
HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut22, Húsavík
HÓTEL HÖFN, Höfn, Hornafirði
HÓTEL ÍSAFJÖRE)UR, Silfurtorgi 1, ísafirði
SÚLNABERG, HÓTEL KEA, Hafnarstræti89, Akureyri
HÓTEL LJÓSBRÁ, Breiðumörk 25, Hveragerði
HÓTEL REYNIHLÍÐ v/Mývatn, S-Þingeyjarsýslu
HÓTEL STYKKISHÓLMUR, Stykkishólmi
HÓTEL TANGI, Vopnafirði
HÓTEL VALASKJÁLF v/Skógarströnd, Egilsstöðum
HÓTEL VARMAHLÍÐ, Varmahlíð, Skagafirði
HREÐA VA TNSSKÁLI, Borgarfirði
MUNINN, HÓTEL ÞÓRSHAMAR, Vestmannabraut28,
Vestmannaeyjum
SKÚTINN, Kirkjuvegi 21, Vestmannaeyjum
STAÐARSKÁLI, Stað, Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu
VERTSHÚSIÐ, Norðurbraut 1, Hvammstanga
Skattur á
skatt ofan
Á forsíðu Alþýðublaðs-
ins í gær var fyrirsögn
yfir þvera forsíðuna um
að í fjánnálaráðuneytinu
ræddu menn hækkun
söluskatts til að rétta
hallann á Qárlögum, sem
er tæpir fimm milljarðir
króna samkvæmt núgild-
andi útreikningum, þótt
Ólafiir Ragnar Grímsson
hafi talað digurbarka-
lega um sex hundruð
milljóna króna tekjuaf-
gang, þegar fiárlög voru
barin saman. Og þá segir:
„Samkvæmt heimild-
um Alþýðublaðsins er 1%
spamaðarálag sölu-
skatts, með öðrum orðum
1% hækkun söluskatts,
meðal tillagna sem flár-
málaráðherra hefiir lagt
á borðið.
Þessi nýja söluskatts-
prósenta yrði eyma-
merkt atvinnu- og
byggðamálum og yrði
geymd i sérstökum sjóði
í eitt eða tvö ár. Þessi
eins prósents hækkun
myndi þó ekki gera
meira en duga fyrir nýj-
asta björgunarleiðangri í
þágu loðdýraræktar."
Skattahækkunin sem
Ólafur Ragnar hefiir nú
hreyft innan ríkisstjóm-
arinnar dugar sem sé
ekki einu sinni til að leysa
vanda loðdýraræktariim-
ar, sem rikissljómin er
nú með í fanginu eins og
aðra þætti atvinnumála,
eftir að hún tók til við
að stjóma stóm sem
smáu með handalli. Fjár-
málaráðherra sýnir ekki
mikinn frumleika í hug-
myndum þegar hann tek-
ur enn til við að ræða
um skattahækkanir. Við
'afgreiðslu fjárlaga hækk-
aði hann álögur á lands-
menn um 7 milljarða
króna. Nú í þessum mán-
uði fá menn glaðninginn
vegna hækkunar eignar-
skattsins og í sömu mund
á svo að fara að hækka
söluskattiim enn frekar
og eymamerkja pening-
ana sem inn koma.
Reynslan sýnir að slíkt
er aðeins gert í áróðurs-
skyni út á við en skiptir
engu þegar í ríkishítma
er komið.
Aukningin öll hjá konum
Félagsmálarúðuneytið: Atvinnulausum konumjjölgaðiijúníuml6%á meðan körtumfakkaðium4%álandsvísu. Fftir
landshlutumfjölgaði atvinnulausummestáhöfuðborgarsvaðinuenfakkaðimestá Austurtandi. 1900mannsaðmeðaJtali
án atvinnu íjúníeða 1,4%. Jóhanna Sigurðardótárfélagsmálaráðherra: Skuggalegartölur. Býður ígrun að mikið sé um
ófaglartfólk á skrá. Hef verulegar áhyggjur af atvinnuástandinu
RBdsábyrgð
106 miljónir vegna gjaldþrota
Félagsmálaráðuneytið:
Ekkert lát á gjaldþrotum. 80-90 miljónirallt síðasta ár. 20-30 miljónir 1987 og 1,5 miljón 1984. Svonefnd
,Jrakkaskipti'1 tíðírekstri veitingahúsa og hugbúnaðarfyrirteekja. Galli á lögum um stofnun hlulafélaga^
Léleg fjármálastjórn
Enn er óljóst hvernig háttað verður framtíðarstjórn á Þjóðviljan-
um. Hitt er Ijóst að ítök Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns
Alþýðubandalagsins, eru ekki jafn mikil þarog áður. Myndin sem
dregin er af þróun þjóðmála í fréttum blaðsins er dekkri en glans-
myndin, sem flokksformaðurinn og fjármálaráðherrann bregður
upp. Sjá menn það best á þeim tveimur forsíðufyrirsögnum, sem
birtast hér fyrir ofan. Annars vegar vekur Þjóðviljinn athygli á
því að atvinnuleysi aukist og hins vegar á því að ekkert lát sé
á gjaldrþotum, þótt tæpt ár sé liðið frá því að Alþýðubandalag-
ið komst í ríkisstjórn
Atvinnuleysi
og gjaldþrot
Á forsíðu Þjóðviljans á
miðvikudag var vitnað í
Jóhönnu Sigurðardóttur
félagsmálaráðherra sem
sagði að skýrsla ráðu-
neytis síns um atvinnu-
mál hefði að geyma
„skuggalegar tölur“ um
atvinnuástand í landinu
og fyllsta ástæða væri til
að hafa áhyggjur, enda
þyrftu menn að búa sig
undir að atvinnuleysi
ykist enn frekar.
í þessari sömu forsíðu-
frétt ræðir_ Þjóðviljinn
siðan við Óskar Hall-
grímsson forstöðumann
vinnumálaskrifstofu fé-
lagsmálaráðuneytisins,
sem segir að „engin bata-
merki séu í sjónmáli",
enn sé verið að segja upp
fólki vegna endurskipu-
lagningar og hagræðing-
ar. „Það alvarlegasta í
þessu öilu saman er að
þessar háu tölur koma
fram á mesta bjargræð-
istímanum," hefiir Þjóð-
viljiim eftir Óskari
HaUgrímssyni. Tölumar
eru þær, að fyrstu sex
mánuði ársins voru
skráðir 295 þúsund at-
vinnuleysisdagar, 215
þúsund aUt árið í fyrra
og_153 þúsund árið 1987.
I Þjóðviljanum á
fimmtudag er enn talað
við Óskar HaUgrimsson á
forsíðu og nú um gjald-
þrot fyrirtækja, þar seg-
ir:
„Að sögn Óskars
Hallgrímssonar ... virð-
ist ekkert lát vera á
gjaldþrotum fyrirfækja
um þessar mundir og eru
þau úr öUum greinum
atviimulífsins. Mikið er
um gjaldþrot fyrirtækja
í ýmsum þjónustugrein-
um en einnig úr undir-
stöðuatvinnugreinum
landsmanna eins og fisk-
vinnslu."
Þá er sagt frá því í
Dagblaðinu-Vísi i gær,
að 50% fleiri einstakUng-
ar hafi beðið um gjald-
þrot í Reykjavík í ár en
á sama tíma í fyrra, eða
alls 996 einstaklingar.
Yfirklór
Hækkun söluskatts til
að ástunda millilærslur
leysir ekki úr þeim
vanda, sem lýst er hér
að ofan með tilvitnunum
í blað Ólafs Ragnars
Grimssonar Qármálaráð-
herra. Millifærslur eru
yfirklór en ekki varanleg
úrlausn. Sjónhverfingum
Qármálaráðherra og
starfsmanna hans er lýst
þannig í fréttaskýringu í
Alþýðublaðinu í gær:
„Þeir gleyma stundum
að nefiia erlenda lántöku
sem notuð var til að
greiða upp skuld gagn-
vart Seðlabanka. Þeir
gleyma að ásókn í spari-
skirteini síðustu vikur er
auðskýrð með því að til-
kynnt hafði verið vaxta-
lækkun um mánaðamót-
in. Þá gleymist að út-
fiutningurinn hefur stað-
ið í blóma fyrri hluta árs,
en nú eru skipin barasta
langt komin með kvóta.
Lifið verður því ekkert
dirrindí með haustinu."
ÞU STJORNAR
þinni eigin matseld hjá
okkur og borðar eins og
þú getur í þig látið tyrir
adecttu
foi. t.2%0,-
Börn 6-12 ára borga bálft verð.
Opið virka daga
kl. 18.00-23.30
og frá kl. 12.00-23.30
laugardaga og sunnudaga.
Verið velkomin
. í sannkallaðan veislumat.
MONGOLIAN
barbecue
Grensásvegi 7.
GRUNNSKÓLINN BARÐASTRÖND - GRUNNSKÓLINN BARÐASTÖRND
RÉTTINDAKENNARAR
Við bjóðum ykkur fallegt umhverfi við Breiðafjörðinn,
þar sem býr skemmtilegt fólk. Við lítinn sveitarskóla,
30-35 nem. 0.-9. bekk eru lausar tvær kennarastöður.
í skólanum er samkennsla sem ætti að vera áhuga-
verð fyrir þá kennara sem vilja reyna eitthvað sem
er öðruvísi, og taka þátt í að byggja upp nýjan skóla
og reyna nýjar hugmyndir.
Að sjálfsögðu fylgja húsnæðisfríðindi í einbýli auk
ókeypis hita o.fl. Jákvæðir kennarar hafi samband við
okkur.
Skólastjóri (Torfi Steinsson), sími 94-2025.
Form. skólanefndar (Bríet Böðvarsdóttir), sími 94-2003.