Morgunblaðið - 15.07.1989, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
„Efþú tekurhana ekki ofalvarlega ættirðu aðgeta
skemmtþér dægilega á þessari fuðrulegu, hugmyndaríku
og oft sprenghlægilcgu gamanmynd. .."★** AI. Mbl.
HVAÐ ER TIL RÁÐA ÞEGAR STTÚPA MANNS ER
GEIMVERA? KIM BASINGER (Nadine, Blind Date)
og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Places)
í glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega fyndinni dellumynd.
Leikstj.: RICHARD BENJAMIN.
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.
HARRY...HVAÐ?
Sýnd kl. 3,5, 9 og 11.
★ ★★ SV.MBL.
Frábær islensk kvikmynd með
Sigurði Sigurjónssyni o.fl
Sýnd kl. 7.
„English subtitle"
SIMI 22140
SVIKAHRAPPAR
STEVE
MARTIN
MICHAEL
CAINE
DertyRoiten SmnNnRFi.s
BLAÐAUMSAGNIR:
„Michael Caine og Steve Martin er frábærir í þessari fyndnu
og snjöllu kómedíu svika og pretta. Besta hlutverk Caine í
langan tíma og Martin gefur honum ekkert eftir undir leik-
andi, léttri leikstjóm Frank Oz. Mynd sem kemur þér í gott
skap á augabragði."
★ ★★ AI. Mbl.
„Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart-
in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær."
The New York Times.
;/Steve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut-
verk fyrir Michael Caine. ÞETTA ER ÖRUGGLEGA BESTA
GAMANMYND ÁRSINS." The Washington Post.
wSvikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic-
hael Caine og Steve Martin fara á kostum." The Evening Sun.
Leikstjóri: Frank Oz.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bíldsexjarbátur
endurnýjaður
Stykkishólmi.
Bíldseyjarbáturinn Rúna SH 33
var að koma úr endurnýjun og end-
urhæfingu. Agúst byggingameistari
er búinn að hafa mikið fyrir honum
og má segja að báturinn sé nú allur
orðinn nýr.
Það varð að fá stóran vörubíl og
krana til að koma bátnum áleiðis og
þegar kraninn tók hann ofan af pallin-
um og setti hann niður í fjöruna gafst
gott tækifæri til að sjá hann í loftinu
en í fjörunni er seinasti áfanginn áður
en Rúna kemst á flot og í ferðir.
Nú eru um 70 smábátar í Stykkis-
hólmi.
- Árni
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Rúna SH 33 hífður af vörubíispalli niður í fjör-
una í Stykkishólmi.
Náttúruverndarfélag Suðvesturlands;
Gönguferð um Seltjarnarnes
baka verður haldið með fjö-
runni og upp á Valhúsahæð.
Þangað verður komið um kl.
12.00.
(Fréttatilkynning)
Náttúruverndarfélag
Suðvesturlands stendur
fyrir náttúruskoðunar- og
söguferð um Seltjarnarnes
á sunnudagsmorgun, 16.
júlí.
Gangan hefst á Valhúsa-
hæð kl. 10.00 með því að
lesin verður gömul lýsing
eftir náttúrufræðing á útsýn-
inu frá Valhúsahæð um alda-
mótin. Þessi lýsing verður
svo borin saman við það sem
blasir við í dag.
Að þessu loknu verður
gengið niður að Nesstofu og
áfram út undir Gróttu. Til
Vegagerðin með
umferðarkönnun
VEGAGERÐ ríkisins mun standa fyrir umferðarkönnun
við vegamót Akranesvegar og Vesturlandsvegar og á
Suðurlandsvegi við Litlu kaffistofuna í dag, laugardag-
inn 15. júlí. Sams konar könnun var unnin síðastliðinn
fimmtudag.
Tilgangur þessara kann-
ana er að afla upplýsinga
sem geta komið að gagni við
að meta hugsanleg jarðgöng
undir Hvalfjörð. Samskonar
kannanir fóru fram í lok maí
og verða endurteknar í októ-
ber. Umferð er mjög breyti-
leg eftir árstíma, bæði hvað
varðar samsetningu hennar
og bílafjölda, og þurfa kann-
anir að fara fram nokkrum
sinnum til að fá sem ná-
^ kvæmastar uppiýsingar.
Niðurstöður þessara athug-
ana munu því ekki verða
kunnar fyrr en að Ioknum
öllum könnununum.
Framkvæmd þessara
kannana er með þeim hætti
að allar bifreiðir sem koma
að athugunarstöðvunum eru
stöðvaðar og bílstjórar
spurðir nokkurra spurninga.
Vegagerðin vonast til að
vegfarendur sem leið eiga
um umrædda staði taki
starfsmönnum vel og biðst
velvirðingar á töfum sem
kunna að hljótast af þessum
sökum, segir í frétt frá Vega-
gerðinni.
Alíred Molina í hlutverki
Avantis í kvikmyndinni
„Samsærinu" sem sýnd er
í Regnboganum.
Kvikmyndin
„Samsærið“ í
Regnboganum
REGNBOGINN hefur tek-
ið til sýninga bresk-júgó-
slavnesku kvikmyndina
„Samsærið" (Manifesto)
með Camillu Söeberg, Al-
fred Molina, Simon Callow,
Eric Stoltz og Lindsay
Duncan í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Dusan
Makavejev. Kvikmyndin er
byggð á sögu eftir Emile
Zola.
Ung stúlka, Svetlana, er
nýkomin til heimabæjar síns,
smábæjar í Mið-Evrópu.
Margir karlmenn í bænum
líta hana hýru auga, þar á
meðal Avanti sem er hátt-
settur starfsmaður í leyni-
lögreglu konungs. Þar sem
von er á konungi í heimsókn
til bæjarins leggja bæjarbúar
á ráðin um að ráða hann af
dögum og er lögreglan á
höttunum eftir samsæris-
mönnum.
lílMII
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frunisýnir toppspcnnuniyndiiiíi:
Á HÆTTUSLÓDUM
A Chancc Encounter.
A Dream Come True.
A Mun Would Do Anything
For A Girl Like Miratida.
SPELLBINDER
Aukasýning
á Virginíu
Wolfílðnó
Leikhópurinn Virginía
verður, vegna mikillar
aðsóknar, með aukasýn-
ingu á leikritinu „Hver
er hræddur við Virginíu
Woolf?“ sunnudaginn 16.
júlí kl. 20.30 í Iðnó.
Hópurinn hefur sýnt
þetta verk í Iðnó nú um
mánaðartíma við góða að-
sókn.
Vegna misskilnings sem
aðstandendur sýningarinn-
ar hafa orðið varir við er
rétt að taka skýrt fram að
sýningar á verkinu verða
ekki teknar upp á komandi
hausti.
Leikendur í sýningunni
eru Helga Bachmann, Helgi
Skúlason, Ragnheiður
Tryggvadóttir og Ellert A.
Ingimundarson. Leikstjóri
er Arnór Benónýsson.
(Fréttatilkynning)
Á HÆTTUSLÓÐUM ER MEÐ BETRISPENNUMYND
UM, SEM KOMEÐ HAFA í LANGAN TÍMA, ENDA
ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM ALLIR EIGA
EFTIR AÐ TALA UM. PAU TIMOTHY DALY, KELLY
PRESTON OG RICK ROSSOVICH SLÁ HÉR RÆKI-
LEGA í GEGN í ÞESSARI TOPPSPENNUMYND.
MYND SEM KIPPIR ÞÉR TIL f SÆTINU!
Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston
(Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley
(Best Friends). — Leikstj.: Janct Greek.
Framl.: Joe Wizan og Brian Russell.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
IKARLALEIT
^lLVianccv
Sýnd kl.9.05 og11.
HIÐ BLAA V0LDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
HÆTTULEG SAMBOND
★ ★★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð innan 14 ára.
REGNMAÐURIfUfM
★ ★★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 10.
Regnboginn frumsýnirí
dag myndina
SAMSÆRIÐ
með CAMILLA S0BERG og
ERIC STOLTZ.
HVERER
HRÆDDUR VIÐ
VIRGINÍU WOOLF?
AOKASÝNING:
Sunmidag 16/7 kl. 20.30.
Ath. Síðasta sýning!
Ósóttar pantanir eru seldar
sýningardag!
Miðasala opin daglega frá kl.
14.00-19.00 sími 16620.
Munið Virginíukvöldverðinn
á Hótel Borg. Borðapantanir í
síma 11440.
Góðan daginn!