Morgunblaðið - 20.08.1989, Blaðsíða 6
« c
. MOKGUN'BtAÐIÐ SUk.N'UDAGUR 20. Á'GUST 1989
„FRÁ ÞVÍ ég var barn hef ég haft
mikinn áhuga á andlegum málefn-
um og hef alltaf verið skyggn. Með
öðrum orðum alltaf verið næm fyr-
ir því sem augað ekki sér,“ segir
Gloria Karpinski, sem í tólf ár hef-
ur starfað sem leiðbeinandi í and-
legum málefnum. Hún er bandarísk
og er stödd hér á landi, til að
stjórna tveimur námskeiðum, auk
þess sem hún er með einkatíma í
leiðsögn og heilun. Fyrra námskeið
Gloriu var síðastliðna helgi, á Snæ-
fellsnesij og var eingöngu ætlað
konum. I inngangi að námskeiðinu
segir: Við lifúm á tímum hraða;
fólk og atburðir þjóta framhjá okk-
ur með ómælanlegum hraða.
Hveiju tökuin við og hveiju höfn-
um við? Nú ætlum við að stöðva
heiminn í nokkra daga, og Ieyfa
okkur að muna hveijar við erum
og hvers vegna við erum hér.
Seinna námskeið hennar verður
haldið helgina 26. til 27. ágúst og
nefhir Gloria það „Um þrönga hlið-
ið - frumspekileg túlkun á kenning-
um Jesú Krists.“
Gloría Karpinski las bókmenntir
og sálarfræði við Háskólann í
North Carolina, vann síðan árum
saman sem blaðamaður, auk þess
sem hún hefur starfað við almanna-
tengsl hjá dagblöðum, sjónvarpi og
tímaritum. Hún er nú leiðbeinandi
og ferðast sem slíkur um Evrópu
og Bandaríkin. Hún hefúr nýlokið
við að rita bók sem hún nefiiir
„Þar sem tveir heimar mætast,“
og kemur út á vegum Ballantine
forlagsins vorið 1990.
ast,“ og hún fjallar um það að
takast á við breytingar.
Breytingar og ringulreið
Mér finnst heimurinn vera að
ganga í gegnum gífurlegar breyt-
ingar. Hluti af þessum breytingum
er mikil ringulreið. Eins og við
vitum er ringulreið alltaf fyrsta
skrefið í allri sköpun. Heimurinn
virðist bijálaður, gömul gildi og
kerfi eru að hrynja til grunna og
við erum að skapa ný, og það
millibilsástand sem nú ríkir er
mjög ögrandi. Um hvað þessar
breytingar snúast varð mér mikið
áhugamál og hvernig maður
höndlar breytingar.“
Hvers vegna heldurðu að þessar
breytingar séu að eiga sér stað?
„Ef þú ætlaðir að byggja nýtt
hús í stað þess sem við sitjum
núna í, myndirðu byrja á því að
bijóta þetta niður. Það sem er að
gerast, er að í vitund okkar erum
við að ala af okkur nýja skynjun
og nýjan skilning á raunveruleik-
anum. En gömul gildi og kerfi
vilja ekki víkja og beijast gegn
breytingunum. Þetta gerist hjá
hveijum einstaklingi og í sam-
félaginu. Þessar breytingar hafa
það í för með sér að við sjáum
heiminn sem meiri heild og okkur
sem hluta af þeirri stóru heild og
það er verið að bijóta niður hindr-
anir á milli andstæðna. Ég tel
þetta hafa verið áð gerast, hægt
og bítandi, frá seinni heimsstyij-
öldinni og með miklum hraða
síðustu tvo áratugina, og þessi
vitund er að aukast alls staðar í
heiminum. Þessar breytingar hafa
ýmsar birtingamyndir, svo sem
eftir Súsönnu Svovarsdóttur
/mynd: Árni Sæberg
ram eftir aldri
var ég þó fýrst
og fremst upp-
tekin af því að
afla mér
menntunar,
eignast börn og
ala þau upp,
eins og aðrar stúlkur,“ heldur hún
áfram, „en áhugi minn á mótum
mannlegrar vitundar og alheims-
vitundar jókst jafnt og þétt og
varð til þess að ég sökkti mér nið-
ur í alls konar heimspeki og dul-
speki, andleg fræði og setti mig
inn í hin ýmsu trúarbrögð sem eru
ástunduð í heiminum. Ég tók þessa
leit mína mjög alvarlega og áhugi
minn jókst á því hvert mitt sam-
band við guðdóminn er, sem leiddi
til hugleiðslu.
í nánara sambandi við
guðdóminn
Ég fann að þótt virðing mín
fyrir gildi sálfræðinnar hafi alltaf
verið mikil og ég vísa fólki gjaman
á sálfræðinga, þá var mér ekki
ætlað að vinna sem sálfræðingur,
því'ég þarf að vinna í nánara sam-
bandi við guðdóminn. Ég byijaði
á hugleiðslu og bænum í byijun
áttunda áratugarins. Bænahug-
leiðslan varð til þess að mig fór
að langa til að nota þá hæfileika
sem ég hafði og 1975 fór ég að
starfa við það sem við köllum heil-
un.
Ég hika alltaf við að segja að
ég starfi við heilun, því í besta
falli er ég tæki, en ég fann að
skyggnigáfan varð til þess að ég
gat hjálpað fólki og á meðan ég
vann með því fékk ég upplýsingar
um ástæðumar fyrir vandamálum
þess, vandamálum sem gátu verið
andleg, tilfinningaleg eða vegna
mataræðis, og ég hef verið þeirrar
gæfu aðnjótandi að geta stundum
heilað fólk.
Úr hópvinnu í einkatíma
En það hefur ekki alltaf verið
- ogfelurþví bæéi
hib kvenlega og
karllega í sér
í mínum verkahring að fást við
vandamál fólks og ég hef vísað
því til lækna, sálfræðinga eða í
aðra andlega aðstoð og leiðsögn
en ég hef yfir að ráða. Til að byija
með var þetta mest hópvinna, en
smátt og smátt fór fólk að biðja
mig um einkatíma. Það kallaði á
líflestur, það er að skoða þessa-
jarðvist í sambandi við fyrri jarð-
vistir því manneskjan er upphaf-
lega andi, sem líkamnast. Þegar
manneskjan hefur líkamnast fer
hún að temja sér sálfræðileg
mynstur. Upp úr þessari vinnu fór
ég síðan að kenna, halda fyrir-
lestra og námskeið. Núorðið er það
mitt aðalstarf og ég er með mis-
munandi námskeið, sem þó eiga
það öll sameiginlegt að fjalla um
vitundina og sambandið milli
hinna ýmsu þátta sjálfsins. í vor
lauk ég við fyrstu bókina
mína,„Þar sem tveir heimar mæt-