Morgunblaðið - 20.08.1989, Blaðsíða 26
26 G
MOHGUNBIADIÐ SUNiVÖÐAGUR 20. 'ÁGUSl’ 1«89
SÍMI 189S6
LAUGAYEGI 94
„Magnús er besta kvikmynd Þráins
Bertelssonar bingað til, og að mörgu leyti
besta íslenska kvikmyndin til þessa".
Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið.
„...heilsteypt kvikmyndaverk sem er
bæði skemmtilegt og vekur mann um
leið tii umhugsunar..."
„...vel heppnaður gálgahúmor".
Hilmar Karlsson, DV.
Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn
Magnús og fjölskyldu hans; listakonuna Helenu, Tedda
leigubílstjóra og Laufeyju konu hans og Olaf bónda á Heims-
enda - um borgarstarfsmenn, kjólakaupmann, guðfræði-
nema, mótorhjólagæja og sjúklinga - að ógleymdum snilling-
unum HRÍMNI FRÁ HRAFNAGILI og SNATA. Sprell-
fjörug og spennandi mynd um lífsháska, náttúruvernd,
skriffinnsku, framhjáhald, unglingavandamál og ógleyman-
legar persónur.
ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK!
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New York Times.
Leikstjóri: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil).
Sýnd kl. 2.30,4.45, 6.55,9.05 og 11.20.
Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum.
W&RJ9CK
Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim
er gerði „Platoon".
Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A ROOM WITH A
VIEW, KILLING FIELDS|. Önnur aðalhlutverk eru i höndum
Lori Singer, (FOOTLOOSE og THE FALCON AND THE
SNOWMAN) og Richard E. Grant.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SIMI 221 40
Hannkomúr
FORTÍÐINNITIL
AÐ TORTÍMA
FRAMTÍÐINNI.
ALÞÝÐULEIKHÚSrÐ
í íslensku óperunn i (Gamla bíói)
9. sýning laugard. 26. ágúst kl. 20.30.
10. sýning sunnud. 27. ágúst kl. 20.30.
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR
Tónlistarfclag Kristskirkju og Vad-
stena Akademicn frumsynir óperuna
MANN HEF ÉG SÉÐ
eftir Karólínu Eiríksd.
í íslensku óperunni.
Frumsýn. í kvöld kl. 20.30.
2. sýn. þrið. 22/8 kl. 20.30.
3. sýn. fimm. 24/8 kl. 20.30.
. 4. sýn. fös. 25/8 kl. 20.30.
SÍÐASTA SINN!
Miðapantanir og miðasala í
íslensku óperunni dagl. frá kl.
16-19, sími 11475, og sýningar-
daga til kl. 20.30 á viðkomandi
sýningarstöðum.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 15185.
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁOHÚSTORGI
■
BETTE
MIDLER
FOREVER
BARBARA
HERSHEY
I BANDARIKJUNUM, ASTRALIU OG ENGLANDI HEFUR |
MYNDIN VERIÐ MEÐ MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR!
Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey.
Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
BARNASÝNINGAR KL. 3 - VERÐ KR. 150.
SAGAN
FURÐULEGA
■n
Sýnd kl. 3.
LEYNIL0GGU-
MÚSIN BASIL
HUNDALIF
Sýnd kl. 3.
BÍCCCCCl
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS:
TVEIRÁT0PPNUM2
ALLT ER Á FULLU í TOPPMYNDINNI „LETHAL
WEAPON 2" SEM ER EIN ALBESTA SPENNUGRÍN-
MYND SEM KOMIÐ HEFUR. FYRRIMYNDIN VAR
GÓÐ EN ÞESSI ER MIKLU BETRI OG ER ÞÁ MIK-
IÐ SAGT. EINS OG ÁÐUR FARA ÞEIR MEL GIB-
SON OG DANNY GLOVER Á KOSTUM OG NÚNA [
HAFA ÞEIR NÝTT LEYNIVOPN MEÐ SÉR.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Peschi, Joss Ackland.
Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Richard Donnar.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.5.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ALLTAF VIIMIR