Morgunblaðið - 20.08.1989, Blaðsíða 8
8 C. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGUST 1989,
armarki yfir á aflamark og komum
alveg af flöllum yfir þessu, við töld-
um að ef við næðum hámarkinu þá
héldum við því. Við fórum í hámark-
ið og framyfir í karfanum og samt
gátu þeir rýrt af okkur 265 tonn.“
Kvóti fyrir 60 milljónir
„Við erum komnir með nokkuð
stóran kvóta núna. Maður sér ekki
annað en þessi kvóti haldist ein-
hvern tíma úr því að sjálfstæðis-
menn drösluðust ekki til að ná sér
í sjávarútvegsráðuneytið þegar þeir
höfðu kost á því þessa ijórtán mán-
uði sem þeir voru að dunda í stjórn.
Við erum búnir að kaupa fimm
báta og höfum snarað út pening
upp á 60 milljónir."
Getur það borið sig?
„Ja, það gengur náttúrulega svo
lengi sem má veiða, það eru lög
fyrir því í tvö ár, en það er útlit
fyrir að þessi kvóti verði lengur.
Við erum búnir að kaupa á milli
ellefu og tólf hundruð tonn, í þorsk-
ígildum, fyrir þennan pening.“
Getið þið fullnýtt skipið með
þessum kaupum?
„Nei, nei, nei. Skipið lá bundið
við bryggju á fimmta mánuð á
síðasta ári og veiddi fimm þúsund
og tvö, þijú hundruð tonn.
eftir Þórhall Jósefsson
GUÐBJÖRG ÍS 46 er þekkt skip í togaraflotanum íslenska, hefur
löngum borið meiri afla á land en önnur skip. Asgeir Guðbjarts-
son er skipsljóri á Guðbjörgu og nöfh þeirra samofin í hugum
þeirra sem eitthvað þekkja til sjósóknar. Geiri á Guggunni er
hann kallaður, jafint í vinahópi sem í talstöðinni. Það þykir viss-
ara að fylgjast með honum, hvar hann heldur sig, þar er fiski-
von. Sumir hafa reyndar farið flatt á því, ætlað að elta hann á
einhverri fiskislóðinni og fengið trollið hengilrifið upp, þegar
Guðbjörgin innbyrðir góðan afla. Um slíka menn ganga oft þjóð-
sagnakenndar sögur, menn sem hafa fískinef og virðast finna á
sér hvernig botninn er og hvar fiskurinn gefur sig. Menn, sem
til þekkja, segja reyndar að ekkert yfirskilvitlegt sé á ferðinni,
þar sem Ásgeir er, heldur sé hann manna útsjónarsamastur að
hagnýta reynsluna og læra af henni, reiðubúinn til að prófa nýj-
ungar og naskur á hvað komi að gagni. Skipið er með best búnu
togurum flotans og ævinlega passað upp á að þar sé allt í lagi.
Hann segir sjálfúr að Guðbjörgin sé afburöa skip og tækin um
borð firamúrskarandi góð. En, aflasæll skipstjóri á góðu skipi má
sín lítils, ef hann fær ekki að róa. Vestfirðingum þykir þeir vera
afskiptir í skiptingu aflakvótans og Ásgeir er þar engin undantekn-
ing. Við tökum hann tali og röbbum við hann um kvótann, fiski-
gengdina og fleira.
„Yilekkisjáísafiörð
faraásamastigog
varl948“ segirÁs-
geirGuðbjartsson
skipstjóri á Guð-
björginni í yiðtali um
veiðistjórnun, físki-
gengdogatvinnu-
ástandfyrrognú
sgeir hefur sínar skoðanir á þessum málum og
talar þar af ríflega fjögurra áratuga reynslu við
skipstjórn báta og síðar togara frá ísafirði. Það
var ekki blómlegt ástandið á ísafirði, þegar
skipstjórnarferill hans hófst, lítil atvinna og
tilraun til togaraútgerðar mistókst. Nú segist
hann óttast að stefni í sama farið ef fram
heldur sem horfir. Uppbyggingin hefur verið
mikil undanfarin ár, hluti hennar hefur ver-
ið endurnýjun og uppbygging skipastóls
ísfirðinga. Flaggskip þeirra, Guðbjörgin,
er glæsilegt á að líta, öflugt og vel tækj-
um búið. Hún hefur, ásamt einu öðru
skipi, Venusi HF, mest vélarafl íslenskra
togara, 3.200 hestöfl og segja kunnug-
ir að fyrir hafi komið að öll hestöfl-
in með tölu hafi verið virkjuð við
veiðar í þungum sjó og mótvindi á
Halanum. Við byijum á að ræða
um skipið og spyijum Ásgeir hvort
kominn sé tími á að endurnýja.
„Guðbjörgin var lengd í fyrra,
sá kostur valinn vegna þess,“ segir
Ásgeir,, að það kom í ljós við athug-
un að smánarlega lágt verð hefði
fengist fyrir skipið, ef það hefði
verið látið upp í nýtt. Þetta er allt
of gott og vel útbúið skip til að
láta það frá sér fyrir ekkert verð
og allar vélar og tæki um borð í
besta standi."
Hann var spurður hvort þeir hafi
þá ekki viljað nota tækifærið og
setja frystibúnað um borð, eins og
svo margir aðrir hafa gert og virð-
ist gefa gott af sér.
Þá var allt í kalda koli
„Nei, við_ eigum 35% í þessu
frystihúsi, íshúsfélagi ísfirðinga.
Maður var nú skipstjóri á þeim
árum þegar ailt_var í kalda koli
hérna og ég get nú ekki fengið mig
til þess að hlaupa með skipið og
alla vinnuna út á sjó. Þetta var allt
ZÆMm Wí
,
: jlv’'' :
lllllll
. v .
iillll
Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri, um borð í Guggunni í ísafjarðarhöfn ásamt ungum aðdáenda.
í kalda koli þegar ég var að byija
skipstjóri héma 1948. Svo komu
togararnir og þeir lifðu í nokkur
ár, og þegar þeir voru horfnir, þá
var ekkert. Maður tekur tryggð við
bæjarfélagið og ég vil ekki sjá þetta
fara aftur niður á sama stig og það
var. Nú er búið að byggja geysilega
mikið upp hér, alveg svoleiðis fyrsta
klassa frystihús, það eru ekki önnur
betri. Nú vantar bara meira hráefni
inn í þetta hús, það er það sem
vantar.“
Talið berst að sérstöðu Vestfirð-
inga, sem eiga stutt að sækja á góð
mið, hins vegar eigi þeir erfiðara
með að sækja í fiskistofna sem eru
einkum sunnan við land. Ásgeir
segir að Vestfirðingarþurfi að njóta
þeirrar nálægðar sem þeir hafa við
fiskimiðin, og fá að veiða þorskinn,
lúðuna og steinbítinn. Þeir hafi
ekki humar, síld eða loðnu að hverfa
að.
Lifum ekki á öðru en fiski
„Við lifum ekki á neinu öðru en
fiski og aftur fiski, það er ekkert
annað til, og á þessum tegundum
sem ég er að nefna. Við lifum ekki
á neinni síld og við iifum ekki á
neinni loðnu. Það er útiiokað mál.“
I vetur bámst þau tíðindi að afli
yrði skertur, einkum grálúðuafli
þeirra sóknarmarksskipa, sem
veiddu mikið í fyrra. Vestfirðingar
eru ekki ánægðir með þróun mála,
telja sig verða fyrir meiri skerðingu
en aðrir landshlutar, efndu meðal
annars til mikils mótmælafundar í
júníbyijun og lásu þar þingmönnum
og fulltrúa sjávarútvegsráðherra
pistilinn.
„Það hefur sannarlega verið kiip-
ið af okkur,“ segir Asgeir. „Sem
dæmi get ég nefnt að 265 tonn
hafa verið tekin af Guðbjörginni
núna á milli ára. Við fórum af sókn-
Það er náttúrulega hlutur sem
svíður þegar maður er skertur
svona án vitundar og í viðtali við
sjálfan ráðherrann, hann Halldór,
þá vissi hann ekkert betur en við,
hann svaraði sömu spurningunni
alveg nákvæmlega eins. Hann sagð-
ist halda það, að ef menn næðu
markinu, þá ættu þeir að halda
aflanum."
Einhverjir vissu betur
Hveijir vissu þá betur?
„Ja, ^það vissu einhveijir aðrir
betur. Ég veit að hagfræðingur LIU
vissi það ekki, en einhveijir aðrir
vissu þetta betur.“
Og geta allir kyngt þessu?
„Menn voru alveg öskuvondir í
vetur út af þessu. Það var tekinn
það stór skammtur af Vestfirðing-
unum. Þetta kemur harkalega við
byggðalögin hérna, alveg harka-