Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989- Hjartans þakkir sendi ég öllum, œttingjum og vinum, sem glöddu mig og heiðruöu á sjötugs- afmœli mínu hinn 27. ágúst sl. Jóhanna Stefánsdóttir, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi. Á markaðstorginu í Kolaportinu býðst hverjum sem er að selja nánast hvað sem er. Á morgun munu um 120 söluaðilar selja m.a. skyrtur og peysur, saltfisk og harðfisk, hljómplötur, sófasett, lampa, búsáhöld, ramma, tómata, kartöflur, agúrkur, sveppi, kökur og brauð, leðurjakka, gallabuxur, leikföng, skartgripi, trölladeigsfígúrur, sólgleraugu, sælgæti, hreinlætisvörur, pottaplöntur, bækur, sængurfatnað, hundamat, barnabílstól, sjónvarpstæki, vasatölvur, vídeóspólur, barnafatnað, málverk, brauðrist, hjónarúm og margt fleira. Hefur þú ekki eitthvað til að auka fjölbreytnina enn frekar? í Kolaportinu geta allir selt; heildsalar, kaupmenn, framleiðendur, garðyrkjubændur og allir aðrir. Pantið'sölubás í síma 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöldin). KOIAPORTIÐ UianKaÐStO£jf —Alltafá laugardögum Heimasmíðuð óðaverðbólga! í fyrsta hefli Fjárnijila- tíðinda 1989 er grein eft- ir Bjama Braga Jónsson, hagíræðing: samanburð- ur á fjárniagnskostnaði af erlendum lánum og innlendum. Hún geymir margvíslegan og lær- dómsríkan fróðleik. Með henni fylgir tafla um verðlagsvísitölu (fram- færslu- og lánskjaravísi- tölu) í mörgum ríkjum heims á árabilinu 1979- 1989. íslenzk verðbólga er í engu samræmi við verð- lagsþróun þar sem frjáls- ræði mótar efiiahags- stjóm. Verðlagsvísitala (framfærslu- og láns- kjaravísitala) er sett á 100 árið 1979 i saman- burðarríkjuiumi. Tíu ámm síðar, 1989, er hún þessi: Bandarikin 178,1, Japan 130,0, V-Þýzka- land 135,0, Bretland 209,9, Frakkland 211,1, Sviss 139,6, Holland 134,5, Danmörk 209,8, Svíþjóð 215,7 og ísland 2.619,5! Peninga- sparnaður hrynur Á árum ónýtrar verð- tryggingar og neikvæðra vaxta braim spamaður fólks á verðbólgubálinu. Fjölmenni, sem lagt liafði fyrir nokkra (jármuni til efri ára, stóð uppi alls- laust með verðlausa pen- inga. Það varð kappsmál að eyða sem mestu á sem skemmstum tíma (því verðlag hækkaði frá degi til dags) og fjárfest var án tillits til arðsemi. Pen- ingaspamaður hmndi og erlendar skuldir hlóðust Sparnaður eða skulda- söfnun? Fjármunir eru vinnutæki atvinnulífsins. Það kann því ekki góðri lukku að stýra þegar inn- lendur peningasparnaður hrynur og/éða ríkis- búskapurinn hremmirtiltækt lánsfjármagn frá atvinnuvegunum. upp. í cndaðan marz- mánuð sl. vóm erlendar langtímaskuldir okkar komnar upp í 134,7 millj- arða króna. Trúlega fara nálægt 20 af hveijum 100 krón- um útflutningstekna okk- ar í ár í vexti og af- borganir af þessum skuldum. Skuldakostnað- urinn segfir til sín í lakari lilut hásetanna á þjóðar- skútunni — sem amiarra skipveija. Það var því meira en tímabært þegar Samtök sparifjáreigenda sáu loks dagsins Ijós síðla liðins árs. Ný viðurlög við sparnaði! Ólafur Ragnar Grimsson fjártnálaráð- herra og Mexikóiari hef- ur nú i undirbúningi ný viðurlög gegn islenzkum pcningaspamaði. Það dugar ekki markmiðum hans að veikja ávöxtun- arstöðu innlends spam- aðar með handaflsstýr- ingu vaxta. Nú skal sækja góðan milljarð í vasa þeirra, sem fremur leggja fjármuni fyrir en að eyða þeim strax! Sá, sem eyðir í snarheitum, sleppur við skattheimt- una. Sá, sem sparar, greiðir „sektir" i ríkis- ■ sjóð! Þjóðviljimi spyr gest og gangandi í gær: „Hvemig líst þér á hug- myndir um að skatt- leggja fjárinagnstekjur fólks?“ Fjögur af fimm birtum svömm hafiia liugmyndinni. Þau fara hér á eftir: • 1) Skrifstofumaður: „Mér lizt ekki vel á þá hugmynd. Það á að vera liægt. að leggja til hliðar fé án þess að verið sé að skattleggja þann spam- að. Með skattlagningu er verið að hegna fólki fyrir að vinna mikið og spara.“ • 2) Stöðumælavörður: „Eg er andvígur þessum hugmyndum, skattlagn- hig er orðin feikinóg nú þegar.“ • 3) Sjómaður: „Illa, í einu orði sagt!“ • 4) Prentari: „Mér líst illa á þessa skattlagn- ingu, nema kannski hjá þeim sem eiga mjög mik- ið fé.“ Lánsflár- markaðurinn og ríkissjóður Stefna rikisstjómar- innar brýtur niður inn- Icndan peningaspamað: veikir stöðu hans bæði vaxta- og skattalega. Þá hefur rikisbúskapurhm mðzt inn á takmarkaðan innlendan lánsfjármark- að með þeim hætti sem hlýtur að bitna á atvinnu- vegunum. Þeir em i fjár- svelti vegna langvarandi taprekstrar, er rætur rekur að hluta til sljóm- arstefnunnar í gengis- og efiiahagsmálum. LánsQárþörf atvinn- ulífsins hefúr því beinzt í ríkari mæli i erlenda skuldasöfiiun. Tröllvax- inn halli á ríkisbúskapn- um leitar raunar í þá liina sömu skuldahit, því hmlend lánsQáröflun dugar lítt til. Erlend skuldabyrði, sem var 16% af útflutningstekjum 1986, stefiiir í 20% 1989. Þannig fer í stjórnarfari þar sem spamaður sætir viðurlögum! PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ Við höfum fengið nýja sendingu af hágaeðamyndbandstækjunum frá PHILIPS sem slógu svo eftirminnilega í gegn í vetur. • HQ kerfi tryggir (ullkomin myndgæði • Sextánstöðv • Mjög góð kyrrmynd • 20mínútnac • Hægur hraði • Ötal fleiri mö • Leitarhnappur Philips kann • Fullkomin sjálfviikni í gangsetningu, • Verðið kemu ' eridurspólun og útkasti snældu • Sjáltvírk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni • 365 daga upptökuminni ■■■■■ • Upptökuskráning i minni samtímis tyrir 8 dagskrárliði - Enn bjóðum við þessi einstaklega góðu tæki á frábæru verði vegna hagstæðra samninga. Heimilistæki hf • Sætúni 8 • Kringlunni • SÍMI: 69 15 00 SÍML6915 20 i/táeAXM'SveúyOKfleýtAÍ samungMitv Verið örugg með tvær stöðvar — TREYSTIÐ PHILIPS. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.