Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 37
MQKGUiNBLAÐIÐ FÖSTUPAGUK Í. SKITEMBER 19,89, 37 GOLF GOLF OPIÐ GOLFMOT HAUSTMÓT G.H.R. Golfklúbbur Hellu heldur opið golfmót á STRANDARVELLI sunnudaginn 3. september nk. og verður ræst út frá kl. 8.00. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin með og án forgjafar og næst holu á öllum 5 par 3 brautum. Skráning ferfram í golfskála laugardaginn 2. september kl. 13.00-20.00 í síma 98-78208. GOLFKLÚBBUR HELLU VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Kokknum bjargað Til Velvakanda. Mönnum er minnisstætt ömur- lega upplitið á Jóni Baldvin Hanni- balssyni á haustdögum í fyrra þegar hann var nýsloppinn út úr fjármálaráðuneytinu. Fjölmiðlar voru að reyna að tala við manninn Háskabraut Kæri Velvakandi. Batman-æði virðist gripið um sig hér á landi og víðar. Batman- merkin eru þrykkt á boli, límd á bíla og glugga, og Batman-lagið er í fyrsta sæti á vinsældalista unga fólksins. Svo virðist sem Batman sé orðinn frelsari unga fólksins í dag, átrún- aðargoð alsherjar. Sem kristnum manni þykir mér þetta afar slæm stefna. Á meðan skulu krossmerkin á heimili mínu, og á bifreiðinni minni standa, og vitna um hinn eina sanna frelsara, Jesú Krist. Tökum okkur sgjnan, kristnir menn, og opnum augu unglinganna fyrir þessari háskabraut, sem þeim virðist svo saklaus, en endar í villu. Kynnum þeim frelsarann, sem Bibl- ían vitnar um á þessa leið:.ekki er hjálpræðið í neinum öðrum, því að eigi er heldur annað nafn undir himninum, er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða.“ (Post. 4,12.) Bréf þetta er viðleitni í þá átt. Einar Ingvi Magnússon en jafnvel hann var klumsa. Svo hart höfðu fjármálin leikið hann, enda stóð þar ekki steinn yfir steini. Þá barst hvalsaga austan úr Japan. Jón Baldvin lofaði strax guð og svo mjög lá honum á að komast úr sviðsljósi fjármála í annað að við borð lá að hann segði Bandaríkjunum stríð á hendur vegna framkomu þeirra í hvala- málinu. Og nú eru íslandsmenn bráðum búnir að gleyma vitlaus- ustu fjármálasstjórn sem um get- ur, enda annar vestfirskur fjár- málasnillingur kominn til skjal- anna, sem er í þann veginn að gera Jón Baldvin góðan. Ólafur Ragnar var ekki lítill á förunum þegar hann tók við emb- ætti fjármálaráðherra. Gefnar voru yfírlýsingar á bæði borð um nýja tíma og glæsilega í fjármál- alífi þjóðarinnar. Ári síðar hafa öll þau áform orðið sér svo rækilega til skammar að yfirtak er. Og nú þarf Ólafur Ragnar á góðum ráðum að halda þótt dýr verði. hann þarf að breyta áferðinni á ösköpunum. Hann virð- ist nú hafa ráðið gátuna. Og lausn- in á fjárhagsvandræðunum er að færa áramótin aftur til 1. apríl. Aðalröksemdin þessu úrræði til stuðnings er auðskilin: Þingmenn fá lengri tíma til að spekúlera í ijárlögum hveiju sinni. Enn frem- ur, sem er enn mikilvægara: Þing- menn sleppa við að vinna kaup- laust í eftir- og næturvinnu fyrir hver jól og geta farið að hjálpa til heima hjá sér meðjólaundirbún- ing miklu fyrr en ella. Það var einu sinni annar Ólaf- ur, sem vitjaði læknis í kröm sinni. Sá læknir þjónaði Sviðnisvíkur- þingum. Hann fór með fyrir Ólaf þennan átakanlega lýsingu á voða- veðri í hafí með þar af leiðandi skipstapa. Og endaði með því að leggja eftirfarandi gátu fyrir sjúkl- inginn: Skipið er sokkið og stór- fiskarnir rkja í hafinu. Hvað á að gera næst? Það vissi Ólafur ékki. En lækn- irinn leysti að lokum gátuna sjálfa á mjög merkilegan og einfaldan hátt: Eg bjarga kokknum. Ólafi Ragnari hefir ekki orðið skotaskuld úr að ráða svona gátu. Hann sem leysir öll meiriháttar vandamál hvort sem er með því að bjarga kokknum. Melamaður Komnir aftur Rúmgóðir, vandaðir og fallegir skórfrá JIP. Litir: Svart, naturbrúnt og vínrautt Stærðir: 21 -40. Verð frá kr. 2.850,- Domus Medica s. 18519 KRINGMN KtólMeNM S. 689212 21212 m hamingju Einar og Sigurður með að komast í Grand Prix-úrslitin Óskum ykkur góðs gengis í lokakeppninni í Mónakó í dag og fylgjumst með ykkur í beinni útsendingu íslenska ríkissjónvarpsins, sem hefstklukkan 16.30 ö 62-62-62 W (^\ TRYGGINGAMtÐSTQÐIN P íþróttir L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna PRENTSMIÐJAN £<Ua hf. &*inn*#akari ^gtts að sjálfsögðu! Olíufélagið hf BAKARÍ KONDITORI KAFFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.