Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989
27
AUGL YSINGAR
BÁTAR — SKIP
Útgerðarmenn
Skipstjórar
Línubátar
Traust fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu vantar
línubát í viðskipti strax.
Uppgjör á hverjum föstudegi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs-
ins merkt: „LP-1413“.
TILKYNNINGAR
nýitónlistarskólinn ármúla
44 ámi:39210
Frá Nýja tónlistar-
skólanum
Innritun fyrir skólaárið 1989-90 verður sem
hér segir: Þriðjudag og miðvikudag 5. og 6.
september kl. 17.00-19.00 mæti menendur
frá í fyrra og staðfesti umsóknir sínar með
greiðslu á hluta skólagjaldsins.
Inntökupróf nýrra nemenda verður fimmtu-
dag og föstudag 7. og 8. september. Vænt-
anlegir nýir nemendur tilkynni sig í síma
39210 milli kl. 15.00 og 18.00 mánudag til
miðvikudags 4.-6. september.
Umsóknum um forskólanám (6-8 ára börn)
verður tekið á móti frá og með þriðjudeginum
5. september, þó ekki í gegnum síma.
Frá Nýja tónlistarskólanum.
Tónskóli Sigursveins
Síðustu forvöð að stað-
festa umsóknir um nám!
Nemendur, sem sótt hafa um skólavist, þurfa
að staðfesta umsóknir sínar með greiðslu
námsgjalda.
Síðustu dagar móttöku verða sem hér segir:
í Hellusundi 7 í dag, föstudag 1. september,
kl. 13.00-17.00.
í Hraunbergi 2 á morgun, laugardag 2. sept-
ember, kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00.
Eftir 2. september falla óstaðfestar umsókn-
ir úr gildi.
Ekki er svarað í síma meðan á innritun stendur.
Skólastjóri.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum ferfram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Mánudaginn 4. sept. 1989 kl. 10.00
Austurvegi 33, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Jóakim Tryggvi Andrésson.
Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl.
Borgarheiði 1, t.h., Hveragerði, þingl. eigandi Gísli Freysteinsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Borgarheiði 5, t.h., Hveragerði, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson.
Uppboösbeið.andi er Byggingasjóður ríkisins.
Eyjahrauni 37, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Kristin Anna Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Tryggingastofnun
ríkisins.
Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, talinn eigandi Hagskipti hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Sambyggð 10,2c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Haukur D. Grimsson.
Uppboðsbeiðandi er Bpnaðarbanki islands, innheimtudeild.
Sunnuvegi 1, Selfossi, þingl. eigandi Sigrún Guðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Þriðjudaginn 5. sept. 1989 kl. 10.00^
Bæ i Einkofa, Eyrarbakka, þingl. eigandi Db. Þorleifs Halldórssonar.
Uppboðsbeiðandi er Skiptaráðandinn i Kópavogi.
Egilsbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sveinn Steinarsson.
Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl.
Kambahrauni 13, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibjörg Vilhjálmsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbunaðarins.
Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi íslensk þjónusta hf. og
Hagskipti hf.
Uppboðsbeiðandi er Verslunarbankinn, lögfræðisvið.
Þelamörk 54, Hveragerði, þingl. eigandi Lars David Níelsen.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild.
Miðvikudaginn 6. sept. 1989 kl. 10.00
Fossheiði 50, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Védís Ólafsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eigandi Kristján Ólafsson.
Uppboðsbeiöendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun
rikisins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala.
Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eigandi Svava Eiríksdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins,
innheimtumaður ríkissjóðs og Ari Isberg hdl. Önnur sala.
Lækjarbakka, Gaulverjabæjarhr., þingl. eigandi Gísli Jónsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl., Byggingasjóður rikisins
og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala.
Miðengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, innheimtumaður
rikissjóðs, Jakob J. Havsteen hdl. og Landsbanki íslands, lögfræði-
deild. Önnur sala.
Skjálg, Ölfushreppi, þingl. eigandi Aldís D. Elíasdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Byggingasjóð-
ur ríkisins og Jón Ingólfsson hdl. Önnur sala.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
Fimmtudaginn 7. sept. ’89 kl. 10.00
Austurmörk 14, 7ahl., Hverag., þingl. eigandi Sólmundur Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Þormóðsson hdl. og Jakob Hav-
steen hdl.
Hafnarbergi 8, Þorlákshöfn, talinn eigandi Kristinn Guðmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Ævar Guðmundsson
hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Kambahrauni 49, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Mýrarkot (’A hl.), Grimsneshr., þingl. eigandi Hilmar H. Jónsson.
Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Gjaldheimtan
i Reykjavík.
Setberg 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Árni Grétar Finnsson
hrl., innheimtumaður ríkissjóðs og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Sláturhús, Minni Borg, Grímsneshr., þingl. eigandi Búrfell hf.
Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl.
Starengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Lúðvík Per Jónasson.
Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl.
Vatnsholti II, Vill., þingl. eigandi Sigríður Brynjólfsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Stofnlánadeild land-
búnaðarins og Jakob J. Havsteen hdl.
Sýslumaöurlnn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Útboð
Vatnsveita Hafnar óskar eftir tilboðum í að
byggja miðlunargeymi á Höfn.
Miðlunargeymirinn verður steinsteyptur, að
stærð um 1900 rm. Helstu magntölur eru:
Gröftur 1500 rm.
Malarfylling 4000 rm.
Mót 2400 fm.
Járn 47000 kíló.
Steypa 440 rm.
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. júní 1990.
Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000,- kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á eftirtöldum stöðum:
Höfn: Bæjarskrifstofur, Hafnarbraut 27.
Reykjavík: Fjarhitun hf., Borgartúni 17.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofunum á
Höfn, þriðjudaginn 12. september 1989 kl.
17.00.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Kjördæmisráð Véstfjarða heldur aðalfund i Stjórnsýsluhúsinu á
ísafirði laugardaginn 9. september.
Fundarefni:
Venuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Ræðumenn alþingismennirnir Matthías Bjarnason og Þorvaldur
Garðar Kristjánsson.
Sijórnin.
Heimdallur-
félagsfundur
Fundur verður i Heimdalli, félagi ungra sjálf-
stæðismanna í Reykjavik, mánudaginn 4.
september nk. kl. 20.30. Fundurinn verður
í Valhöll.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund
Sjálfstæðisflokksins í október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Friðrik Sophusson,
alþingismaður, varaformaður Sjálfstæð-
isflokksins, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna f
Austurbæ/Norðurmýri
Fundur verður haldinn i Félagi sjálfstæðis-
manna í Austurbæ/Nórðurmýri í Valhöll
mánudaginn 4. september nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund
Sjálfstæðisflokksins í október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Sólveig Péturs-
dóttir, varaþingmaður Sjálfstæðis-
flokksins, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Viðeyjarhátíð 2. sept.
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík efna til fjöl-
skylduhátiðar í Viðey laugardaginn 2. sept-
ember nk. kl. 12.00 til 18.00, ef veður leyfir.
Fjölbreytt dagskrá. Friðrik Sophusson,
alþingismaður, talar. Grillað verður á staðn-
um, hljómsveit og fjöldasöngur.
Enginn aðgangseyrir, aðeins almenna
gjaldið fyrir bátsferð út í eynna.
Fjölmennum. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin.
Sjálfstæðiskonur
Sauðárkróki
Fundur verður haldinn í Sjálfstæðiskvennafélagi Sauðárkróks mánu-
daginn 4. september kl. 20.30 i Sæborg.
■Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins i október.
2. Önnur mál.
Nýir félagar og gestir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Almennur
félagsfundur
Almennur félagsfundur verður í Heimdalli
mánudaginn 4. september kl. 20.30 i Neðri
deild Valhallar.
Dagskrá:
.1. Kjör ellefu fulltrúa á landsfund Sjálf-
stæðisflokksins.
2. Dagskrá félagsstarfsins fram að 'aðai-
fundi kynnt í grófum dráttum.
3 Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins og þingmaður Reyk-
víkinga, fjallar um tillögur þingflokks
sjálfstæðismanna í efnahags- og at-
vinnumálum.
IIFIMDAI.I Ul<
F U S
Bæjarstjórinn á Höfn.
Stjórnin.