Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 28
28 M0RGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR Ti SEPtPEMBER) 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Fiskurinn í dag er það umfjöllun um hið dæmigerða fyrir Fiska- merkið .(19. febrúar — 19. mars). Tákn þess eru tveir fiskar sem synda sinn í hvora áttina en á milli þeirra er band sem tengir þá saman. Þetta þýðir að Fiskurinn er mótsagnakenndur. Hann leit- ar oft í tvær áttir og hefur úr mörgu að velja hvað varð- ar leiðir í lífinu. Hann er fjöl- hæfur. Sveigjanlegur Oft er sagt að Fiskurinn búi yfir þeim hæfileika að geta fiotið með straumnum þegar þannig stendur á og geta síðan tekið á sprett og barist gegn straumum lífsins. Hann er því m.a. sveigjanlegur. Úlsjónarsamur og viÖkvœmur Fiskurinn er margslunginn í eðli sínu. Hann er stundum viðkvæmur og skiptir um skoðun eftir veðri og vindum. Það má einnig orða þetta öðruvísi og segja að hann sé útsjónarsamur og séður, eða kunni að sæta lagi og spila á aðstæður sér í hag. Mannþekkjari Fiskurinn er oft það næmur á aðra að hann á auðvelt með að fá fólk til að gera það sem hann vill að það geri. Hann kann að tala við svo til hvern sem er og segja það sem fólk vill heyra og þar með fá aðra á sitt band. Það eru þvi til stórir fiskar í sjónum sem gleypa smærri fiskana. Laus viö stífni Þetta þýðir að í raun verðum við að varast að gefa fast- mótaðar iýsingar á Fiska- merkinu. Merkið er marg- slungið og sami einstakling- urinn getur verið misjafn, m.a. eftir tímabilum. í raun er fátt fast þegar Fiskurinn er annars vegar. Óútreiknanlegur Það sem er einna algengast að sjá þegar Fiskurinn er annars vegar er þægileg og lipur framkoma. Hann er dagfarsprúður, en á til að vera óútreiknanlegur og mis- lyndur. Sem betur fer er það hins vegar svo að þegar verri hliðin snýr fram þá dregur hann sig yfirieitt í hlé og lætur lítið á sér bera. Skilningsríkur Að öllu jöfnu er Fiskurinn víðsýnn og skilningsríkur. Hann lendir því oft í hlut- verki hlustandans og þess sem tekur á móti vandamál- um vina sinna. Á hinn bóginn er næmleikinn stundum það mikill að hann forðast vanda- mál til að vernda sjálfan sig. Takmarkalaus Einn helsti hæfileiki Fisksins er fólginn í aðlögunarhæfni eða því að geta fallið inn í svo til hvaða umhverfi sem er. Þetta á rætur að rekja til sveigjanleika, næmleika og ímyndunarafls. Ég hef und- anfarið hugsað mikið um það að eitt helsta einkenni Fisks- ins sé fóigið í takmarkaleysi, í því að hann er án landa- mæra. Þetta lýsir sér m.a. þannig að hann dæmir ekki, heldur reynir að taka á móti og skilja. Hann er fordóma- laus og laus við stífni og býr ekki til veggi á milli sín og annarra. TréÖ sem svignar Fiskurinn er því mjúkur og eftirgefanlegur, en samt sem áður oft klókur. Hann bakk- ar, sætir lagi og kemur aft- ur. Hann er því ekki mjúkur í þeirri merkingu að vera veikur, þvert á móti, enda segir einhvers staðar að tréð sein svignar undan stormin- um sé sterkast, því það rís upp aftur, en brotnar ekki. GARPUR ÉGSKALF/NNA MB/JSA \ qOTT, Oe/Zi AF SNyAT/i/Ó/SUM L/JAU \/-/AL-TUAFÆAM /l cO se/n sýN/s/io jzn Ja& f>i/o opp. _—■ Oð N’OTAB’U ÉN ÉG þ/uer m Etaa -töfza inoao AOS/OÐAMMS f pUoþe&SA D/SKA PR/NS J þAO GÆT/ Sp/LLT GPE/N/NGUJJ/J/ GRETTIR iz-e BRENDA STARR n ▼ 1 |ás HEF SAGT ý/FKU/Z 8LAÐA/HCSNN- \fG HEF/ALDÉE/ ) BL OSS/NH 'UNOAA MD/NO EF FeETTADBlLP/N \HEypT TAUAÐ UA4 J VAe --------------— - - ------- i fjandsamu e&) £ s 0 ýF/HTÖKU... FyesTA FÆR/ EKK/ A/B LA/TA S/G VA/PDA OAþ 'HGÓDA, ARÐUM iy/D r -------- J KEAPT A/F EINHÆEn/A/ J SE/H c/Ér/ HA/NN })w> LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Það ætti aldrei að skilja hund eftir einan í bíl: Skildu afa þinn eftir, en aldrei hundinn! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hittingur" er það kallað þeg- ar hægt er að spila lit á tvo vegu, og mælir ekkert með öðr- um frekar en hinum. Auðvelt er að kenna makker um það sem aflaga fer í sögnum og vöm, en í úrspilinu róa menn einir á báti. Þá getur hittings-afsökunin oft komið sér vel í eftirmálanum: Einn niður, ég varð að hitta í litinn.“ Svo má halda áfram á hefðbundnum nótum: „En af hveiju meldaðirðuu svona rosa- lega á þessa bláhunda ...“ Vestur gefur; enginn á hættu. BRIDS Norður ♦ 92 ▼ D54 ♦ Á863 ♦ Á542 Vestur Austur ♦G4 ♦ Á76 ♦ KÍ03 ♦ G8763 ♦ KDGIO ♦ 952 ♦ G1086 ♦ D97 Suður ♦ KD10853 VÁ92 ♦ 74 ♦ K3 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tigulkóngur. Spilið er ekki flókið í úr- vinnslu, enda var suður eld- snöggur að tapa því. Hann drap á tígulás og spilaði spaða á kóng. Fór næst inn á iaufás og spilaði aftur spaða. Austur hafði dúkk- að með jöfnum og góðum hraða í bæði skiptin, svo sagnhafi ákvað að láta níuná róa. Þar fór það. Sé trompliturinn skoðaður í emangrun er vissulega um ágiskun að ræða. Fyrirfram er jafn líklegt að austur eigi ásinn eða gosann. En ef litið er á spil- ið í heild blasir önnur mynd við. Útspilið sýnir að vestur á a.m.k. KD í tígli. Það eru 5 punktar. Og hann verður að eiga hjarta- kónginn, því annars vinnst samningurinn aldrei. Þar eru komnir aðrir 3 punktar. Ef hann ætti spaðaásinn til viðbótar væri hann með a.m.k. 12 gijótharða háspilapunkta og hefði líklega opnað. M.ö.o., spilið tapast ef austur á spaðaásinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson v Á opnu alþjóðlegu móti í Gaus- dal í Noregi nú í ágúst kom þessi staða upp í skák sænska alþjóða- meistarans Jonny Hector, sem hafði hvítt og átti leik, og tékkn- eska stórmeistarans Jan Plac- hetka. 22. Bxh7+! - Kxh7, 23. Hg4 - PS, 24. Dh5+ - Kg8, 25. Hxg7+! — Kxh7, 26. Bh6+! og svartur gafst upp, vegna framhaldsins 26. - Kh8, 27. Bxf8+ - Kg8, 28. Bxc5. Þessi sigur tryggði Hectpr áfanga að stórmeistaratitli og sig- ur á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.