Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FOS.TUDAGUft 1. SEPTEMBEK 1989 B.I. Sigurðsson próf. og fl. Ráðherraskipuð nefiid um lyljanolkun 1989. Obirtar upplýsingar. QDAnmörk Slsland SNoragur Lyfjanotkun samtals — Valdir lyfjaflokkar 249 Sala lyfja (dagskammtar) í ýmsum Evrópulöndum. (Róandi og geðlyf, sýkla, hjarta, sykursýkis, og flogaveikilyf ásamt sterum.) Land Ár DDD/þús. íb./d. V-Þýskaland 1977 176.6 Frakkland 1977 137.5 Svíþjóð 1977 129.3 Danmörk 1976 124.1 Finland 1977 119.6 Bretland 1977 113.8 Noregur 1977 102.2 Ítalía 1979 97.5 Spánn 1977 92.8 ísland 1979 92.0 ur eru rannsökuð en ávísanavenjur lækna hér á landi sem í öðrum löndum eru mjög mismunandi. Oftast má þó finna skýringar sem má rekja til mjög mismunandi tíðni samskipta, mismunandi sjúklinga- hópa og aldursskipingu sjúklinga- hópa. Ef skýring fæst ekki er læknunum gert skylt að skrá niður ábendingar fyrir lyfjaávísunum og ef slíkt nægir ekki er heimild hans til að ávísa lyfjum takmörkuð. Á tímabili voru tíu læknar háðir slíkum takmörkunum, en þeim fer mjög fækkandi. í heild hefur stór- neytendum stórfækkað. Minnat ávísað á íslandi Árið 1980 voru birtar niðurstöð- ur af athugun Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar um sölu lyfja í Evrópulöndum. Þá kom í ljós að ísland var neðst í flokki þar (tafla I). Nýleg athugun á sölu 10 helstu lyfjaflokka sem ná til 80% afheild- arlyfjamagni leiddi í ljós að ísland er næst lægst á Norðurlöndum (mynd III). Vissulega verður hald- ið áfram að draga úr ónauðsyn- legri lyíjaneyslu eftir mætti en seint hverfa lyfin af markaði. Öll umræða um neyslu ávanabindandi Iyija er af hinu góða en ekki má draga athyglina frá neyslu fíkni- efna og áfengis sem er mun stærra vandamál í þjóðfélagi okkar. Heimildir: Stuðst er við upplýsingar í Lyf og lyfjaverð, Heil- brigðisskýrslur, Fylgirit 1988 nr. 4. Höfundur er landlæknir. Utrás hefiir útsendingar ÚTRÁS (fin 104.8) hefur út- sendingar að nýju í dag klukk- an 12 á hádegi. Fyrstu vikurn- ar verður meginefiii dagskrár- innar tónlist, en um leið og skólastarf er komið í fastan farveg verður lágt meira upp úr dagskrárgerðinni en verið hefúr undanfarin ár og Qöl- breytnin látin ráða ríkjum. Stefnt er á að senda beint út frá sem flestum uppákomum inn- an framhaldsskólanna, jafnt tón- leikum sem keppnum, þar á með- al ræðukeppni framhaldsskól- anna, segir í fréttatilkyningu 'frá Útrás. Útrás er rekin af Útvarpsfélagi framhaldsskólanema hf. en að því standa 9 nemendafélög fram- haldsskóla. Einhell vandaðar vörur Loftpressur FYRIR LIGGJANDI ALLTAF SAMA LÁGA VERÐIÐ Skeljungsbúðin Siðumula 33 símar 681722 og 38125 Námskeið í austurlensku nuddi Danski nuddarinn, Lone Svargo, heldur námskeið í nuddi, austurlenskri sjúkdómsgreiningu, þrýsti- nuddi, „chintaido" o.fí. helgina 9. og 10. september. Upplýsingar og skráning daglega í síma 18128 eftir kl. 16.30. Skiparadtó meb sýningarbíl SKIPARADÍÓ hf. verður á ferðinni um landið með sýningarbíl frá Danmörku, hlaðinn nýjustu siglinga- og fiskileitartækjum frá FURUNO, SKANTI og fl. 30.08.1989 Grandagarður í Rvk. 31.08.1989f.h. Þorlákshöfn 31.08.1989 e.h. Vestmannaeyjar 01.09.1989 Vestmannaeyjar 02.09.1989 Vestmannaeyjar 03.09.1989 e.h. Grindavík 04.09.1989 Sandgerði 05.09.1989 Höfn, Hornafirði 06.09.1989 Fáskrúðsfjörður 07.09.1989 Eskifjörður 08.09.1989 Neskaupstaður 09.09.1989 Neskaupstaður 10.09.1989 Seyðisfjörður 11.09.1989 Húsavík 12.09.1989 f.h. Dalvík 12.09.1989 e.h. Ólafsfjörður 13.09.1989 Siglufjörður 14.09.1989 Akureyri 15.09.1989 f.h. Skagaströnd 15.09.1989 e.h. Hvammstangi 16.09.1989 ísafjörður 17.09.1989 f.h. ísafjörður 17.09.1989 e.h. Bolungarvík 18.09.1989 e.h. GrandagarðuríRvk. í Stúdíó Jónínu og Ágústu, Laugardaginn 1. sept. milli kl. 11 og 16. Komdu og líttu við hjá okkur á Laugardaginn milli kl. 11 og 16. Þar gefst tækifæri á því að skoða glæsilega aðstöðu sem við höfum uppá að bjóða, ræða við kennarana sjálfa, sem kynna tímana sína og kynnast vetrarprógraminu sem er að fara á fullan skrið. Stúdíó Jónínu og Ágústu hefur kappkostað að hafa á boðstólum tíma fynr fólk .á öllúm aldri, jafnt bvriendur sem lengra komna þar má nefna: ▲ Start tíma, rólegir tímar fyrir byrjendur. ▲ Magi rass og læri. ▲ Eróbikk. ▲ Þrekhring. ▲ Púltíma. ▲ Tímar fyrir bamshafandi. ▲ Karlatíma. ▲ Sérþjálfim, persónuleg ráðgjöf. STUDIO JONINU & AGUSTU Skeifan7, 108 Reykjavík, S. 68 9868

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.