Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.09.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989 15 Utgáfufélag Frelsisins: Fyrirlestur um kenningar Hayeks BANDARÍSKI heimspekingur- inn Tom G. Palmer heldur fyrir- lestur á efri hæð veitingahúss- ins Gauks á Stöng laugardaginn 2. september klukkan 12.00 á hádegi. Fjallar hann þar um bókina The Fatal Conceit eftir Friedrich A. Hayek. Tom G. Palmer er heimspeking- ur við Institute o£ Humane Studies í Bandaríkjunum. I fyrirlestrinum á laugardaginn mun hann fjalla um nýjustu bók Friedrichs A. Hayek, sem heitir The Fatal Con- ceit — The Errors of Socialism. Hayek, sem er níræður að aldri, gaf þessa bók út árið 1988. Hann er einn áhrifamesti hagfræðingur þessarar aldar og fékk nóbelsverð- laun fyrir fræðistörf sín árið 1974. Fyrirlesturinn er haldinn á veg- um Útgáfufélags Frelsisins og er hann öllum opinn. (Fréttatilkynning) Kristín H. Traustadóttir „Látum því umræðuna um einkaskóla ekki drukkna í pólitísku hjali. Lítum á hana sem fyrirboða komandi tíma, taki stjórnvöld ekki til sinna ráða strax og stórefli grunnskól- ann okkur öllum til heilla.“ Svo þetta verði ekki okkar veru- leiki eftir nokkur ár, þarf að stór- efla ijárframlög til grunnskóla landsins, svo þeir geti sinnt sínu hlutverki sem skyldi. Þegar því er náð, verður starfræksla einkaskóla aðeins góð viðbót við skólakerfið. Látum því umræðuna um einka- skóla ekki drukkna í pólitísku hjali. Lítum á hana sem fyrirboða kom- andi tíma, taki stjórnvöld ekki til sinna ráða strax og stórefli grunn- skólann okkur öllum til heilla. Höfundur er líffrædingur og formaður heildarsanitaka foreldra og kennarafélaga ígrunnskólum Reykjavíkur (SAMFOK). SUZUKI UMBOÐIÐ H/F Skútahrauni 15, ® 65-17-25 SUZUKI 1989« TS50X Munum selja á næstu dögum NISSAN SUNNY 1.6 SLX 1989 auk annarra NISSAN bíla af 1989 árgerð með afslætti. Lítið við og leyfið okkur að koma ykkur á óvart! Við bjóðum m.a. 25% út og eftirstöðvar á allt að þremur árum með venjulegum lánakjörum banka. - réttur bíll á réttum stað. Munið bílasýninguno laugardag og sunnu- dag kl. 14.00-17.00 Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2, sími 674000 ViSA w vsjim® adidas ^ FORSALA , ISLAND - A-ÞYSKALAND Heimsmeistarakeppnin 6. september kl. 18.00 LAIUDSBYGGÐARFÓLK ATHUGIÐ! Fyrir þennan leik verður hægt að panta miða á landsleikinn í síma 91-84444 sunnudaginn 3. sept. frá kl. 14.00-19.00 Sækja verður pantanir fyrir lokun forsölu kl. 18.00 þriðjudaginn 5. sept. FORSALA ADGÖNGUMIDA VERDUR SEM HÉR SEGIR: föstudag 1. sept. kl. 12.00-19.00 í Austurstræti og Kringlunni Laugardag 2. sept. kl. 10.00-16.00 í Kringlunni Mánudag 4. sept. kl. 12.00-18.00 í Austurstræti og Laugardalsvelli Þriðjudag 5. sept. kl. 12.00-18.00 í Austurstræti og Laugardalsvelli Keppnisdag 6. sept. kl. 11.00-19.40 á Laugardalsvelli Miðaverð: Stúka kr. 1.000.-, stæði kr. 600.-, börn kr. 200.- Tvöfaldurpottur ú laugurdaginn íþróttir byggja upp - áfengi brýtur niður KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.