Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 5
ISLENSM AUGL ÝSINGASTOFAN HF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989
5
npt ri**m a/p1
Verðlaunagetraun Stöðvar tvö
Hvað er frétta-, fræðslu-
og skemmtiþátturinn 19:19 sendur út
í margar klukkustundir á viku?
Á mánudaginn kemur byrjar Stöð tvö að
senda út á nýjan leik fréttaþáttinn 19:19 í
fullri lengd. Fréttastofa Stöðvar tvö hefurfœrt
þáttinn í nýjan búning og 19:19 verður
klukkustund af iðandi lífi, fréttum, frétta-
skýringum, veðurfregnum, umrœðum, íþrótt-
um, menningarumfjöllun, viðtölum, tónlist
og skemmtiefni . . .
Petta allt klukkan 19:19 alla virka daga.
Verðlaunagetraun Stöðvar tvö: Sendið svar
við spurningunnj hér að ofan til Stöðvar tvö,
Krókhálsi 4-6, og merkið umslagið
„Verðlaunagetraun ’89“. Látið fylgja með
nafn, síma og heimilisfang. Dregið verður úr
réttum svörum 2. október. Verðlaun eru
ókeypis áskrift að Stöð tvö í eitt ár.