Morgunblaðið - 17.09.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.09.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989 7 IIED KJARTANIL. PÁLSSYNI DRAUMAFERÐ FYRIR KYLFINGA OG „VENJULEGT" FÖLK LÍKA! f tilefni af stórafmæli fararstjórans vinsæla og kylfingsins landskunna Kjartans L. Pálssonar, efnir Samvinnuferðir-Landsýn til eldfjörugrar Mallorcaferðar 3. október. Þar situr golfið og gleðin í fyrirrúmi með stórafmælisstemmingu, opnu golfmóti með glæsilegum vinningum, skoðunarferðum, skemmtidagskrá, fyrsta flokks aðbúnaði á Santa Ponsa að ógleymdri Ijúfri ogtraustri fararstjórn afmælisbarns- ins. Einstök ferð frá fyrsta til síðasta dags. Ferð sem hvorki kylfingar né sóldýrkendur mega láta fraiji hjá sér fara. FRÁBÆRIR GOLFVBUR Leikið verður á öllum bestu golfVöllum Mallorca. Þar eru vellirnir í Santa Ponsa og Poniente sem íslendingar þekkja best eftir vel heppnaða golfferð til sótskinspara- dísarinnar. Boðið er upp á sérstakan afslátt af vallargjöidum. Aðstaða er eins og hún gerist best og veðrið ætti ekki að koma í veg fyrir toppárangur! KLP-OPEN Opið golfmót með glæsilegum verðiaunum! Hátindur ferðarinnar fyrir kylfingana verður auðvitað stórafmæiismót Kjartans L. Pálssonar, KLP- OPEN. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: • Opnum flokki með og án forgjafar. • „Byrjendaflokki", forgjöf 25 og meira. Glæsileg verðlaun eru í boði. Sigurvegari í hvorum flokki fær páskaferð til Maliorca með Samvinnuferðum- Landsýn á næsta ári, auk annarra viðurkenninga. EKKIBARA FYRIR KYLFINGA Að sjálfsögðu hafa kylfingar engan einkaréttá ódýrum sumarauka á Mallorca. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir sólþyrsta íslendinga, „verslunarfræðinga" og afmælisbörn á öllum aldri, til að njóta notalegs strandlífsins á Santa Ponsa, skemmta sér í líflegum skoðunarferðum, géra góð kaup á fyrsta flokks haustvör- um og njóta glaðværs andrúmslofts í góðum hópi fólks. 1 eða 2 vHair á hagstsðu verðí 3. okt.-IO. okt. (vikuferð) 3. okt.-17. okt. (2 vikur) kP ■ 26.885 (4 í ibúð) kr. 28.120 onbúð) kr. 29.830 <2 í íbuð) kr. 33.440 (4 í íbúð) kr. 34.675 (3 í ibúð) kr. 36.385 (2 í íbúð) Verð miðað við staðgreiðslu ferðakostnaðar. Innifalið: Flug, ferðir að og frá flugvelli á Mallorca, íbúðagisting og Kjartan L. Pálsson eins og hann leggur sig. Verð miðast við gengi 6. september. Vegna f orfalla eru nokkur sæti laus til BENIDORM 20. september j.jfflWBWB Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • S91-69-10-10 • HótelSögu viðHagatorg ■ S91-62-22-77 Suðurlandsbraut 18 ® 91 -68-91-91 ■ Akureyri: Skipagötu 14 ■ S 96-2-72 00 GLÆSfLEG G0LF-06 SÓLDÝRKB\IDAFBtÐ Tft.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.