Morgunblaðið - 17.09.1989, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989
T \ /"'ier sunnu(lagur 17. september. 260. dagur ársins
1 UALr 1989. Lambertsmessa. 17 sd. eftir trínitatis.
Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.14 og síðdegisflóð kl. 19.35.
Sólarupprás í Rvík. kl. 6.56 og sólarlag kl. 19.47. Myrkur
kl. 20.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.22 og tungiið er
í suðri kl. 2.40. (Almanak Háskóla íslands.)
Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur
hann líta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum
aftur réttlæti hans. (Job. 33,26.)
ára afmæli. Á morgun,
mánudag 18. þ.m., er
áttræður Björn Kristmunds-
son, Álftamýri 54, Rvík.,
fyrrum gjaldkeri á Reykja-
lundi. Hann ætlar að taka á
móti gestum í Goðheimum,
Sigtúni 3, hér í Rvík., af-
mælisdaginn milli kl. 17 og
ára aftnæli. Á morgun,
mánudag 18. þ.m., er
sextug Jórunn Karlsdóttir
Selbraut 20 Seltjarnarnesi.
I tilefni afmælisins tekur hún
á móti gestum á heimili sínu
næstkomandi laugardag, 23.
þ.m. eftir kl. 17.
19.
Q A ára afinæli. Á morgun,
OU mánudag 18. septem-
ber, er áttræður Olafúr Ás-
mundsson trésmíðameist-
ari, Langagerði 78 hér í
Rvík. Hann verður að heiman.
ára aftnæli. í dag,
sunnudag 17. sept., er
75 ára frú Gyða Helgadóttir
Melhúsum, Hafnarfirði.
Eiginmaður hennar var Guð-
bjartur Guðmundsson. Hann
var meðal þeirra sjómanna
er fórust af vélskipinu Eddu
vestur í Grundarfirði árið
1953. Varð þeim 5 barna
auðið. Um áratugaskeið
starfaði hún í íshúsi Hafnar-
fjarðar. Hún ætlar að taka á
móti gestum veitingahúsinu
Kænunni í smábátahöfninni
þar í bænum kl. 15 — 18.
FRÉTTIR/
MANNAMÓT
I DAG er Lambertsmessa.
„Messa í minningu Lamberts
biskups frá Maastricht í
Belgíu, sem var uppi á 7. öld,“
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði. Þennan dag árið 1936
fórst þrímastraða franska
skútan Pourquoi Pas? með
allri áhöfn vestur á Mýrum.
RÉTTIR I landnámi Ingólfs
á morgun, mánudaginn 18.
sept. Selvogsrétt í Selvogi, í
Selflatarrétt í Grafningi, í
Dalsrétt í Mosfellssveit og
Vogarétt á Vatnsleysuströnd.
Eru allar þessar réttir árdeg-
is. Undir hádegi eru réttir í
Kjósarrétt í Kjós og upp úr
hádegi eru Kollafjarðaréttir í
Kollafirði. Þá eru Ölfusréttir
í Ölfusi árdegis nk. þriðjudág.
Þá er á morgun, mánudag,
Selflatarétt í Grafningi og
Silfrastaðarétt í Skagafirði.
FÉLAG eldri borgará. í dag,
sunnudag, er opið hús í Goð-
heimum, Sigtúni. 3 kl. 14.
Verður þá fijáls spila-
mennska og tafl. Dansað
verður kl. 20.
KROSSGATAN
LÁRÉTT: - 1 ósvinna, 5
Ijarstæða, 8 útlit yfirborðs,
11 ilmar, 14 tunnu, 15 viður-
kennt, 16 smáseiðið, 17 fæða,
19 streða, 21 hóta, 22 end-
urlífgun, 25 ferskur, 26 borði,
27 sefi.
LÓÐRÉTT: - 2 lík, 3 ekki
mörgu, 4 ákveða, 5 ungfrú,
6 starf, 7 fara á veiðar, 9
bjúga, 10 óalgengur, 12 við-
kunnanlegur, 13 varð ijóður,
18 numið, 20 fréttastofa, 21
mynni, 23 bókstafur, 24 tveir
eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 snáks, 5 smátt, 8 ókáta, 9 fræði, 11 ass-
an, 14 nöf, 15 allan, 16 lands, 17 aki, 19 taða, 21 arar, 22
iðulega, 25 kýr, 26 mat, 27 rót.
LÓÐRÉTT: - 2 nær, 3 kóð, 4 skinna, 5 stafli, 6 mas, 7
tía, 9 framtak, 10 ætlaðir, 12 sindrar, 13 Nasaret, 18 kála,
20 að, 21 Ag 23 um, 24 et.
Það er gleðilegt að heyra, að það var ekkert mál að stjórna borginni úr hjólastól. — Hvenær
eru næstu kosningar herra borgarsljóri?
FÉLAGSSTARF aldraðra
að Norðurbrún 1. Á morgun,
mánudag kl. 14 hefst ensku-
kennsla. Kl. 9 er útskurður
og kl. 10 hefst svo lestur
framhaldssögunnar. Bókaút-
lán kl. 13, leikfimi, handa-
vinna og leirmunagerð. Kaffi-
tími kl. 15.
SAMVERKAMENN Móður
Tereseu halda mánaðarlegan
fund sinn á morgun mánudag
kl. 20.30 á Hávallagötu 16.
ITC-deildin Ýr heldur fund
annað kvöld, mánudag kl.
20.30 í Síðumúla 17, salur
frímerkjasafnara. Þar flytur
erindi Tryggvi Jónasson
kírópraktor, um starfsgrein
sína. Fundurinn er öllum op-
inn.
ERLENDIS:
1787: Bandaríska stjórnar-
skráin undirrituð.
1838: Thorvaldsen kemur til
Kaupmannahafnar eftir
langa dvöl í Róm.
1862: Orrustunni við Antiet-
am í Maryland lýkur með
blóðbaði.
1863: Alfred de Vig-ny, skáld.
1871: Mont Cenis gögnin
opnuð.
1873: Gjaldþrot banka í New
York veldur fjárhagskreppu
(„Panic of 1873“).
1900: Ástralía verður sam-
bandsríki í brezka samveld-
inu. — Taftnefndin tekur við
stjórninni á Filippseyjum.
1935: Manuel Queson kosinn
fyrsti forseti Filippseyja.
1939: Þýzki herinn sækir til
Brest-Litovsk í Póllandi. —
Rússar gera innrás í Póllandi
úr austri.
1948: Folke Bernadotte
greifi, sáttasemjari SÞ í Pal-
estínu, veginn nálægt Jerú-
salem. — Hyderabad sam-
þykkir inngöngu í indverska
sambandsríkið og gefst upp.
1949: Fyrsti fundur Atlants-
hafsráðsins. — Rúmlega 130
farast í eldsvoða í „Noronic",
stærsta farþegaskipinu á
ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra,
byijar aftur æfingar í borð-
tennis og boccia í Hlíðaskóla
á morgun, mánudag kl. 18.
ÞJÓÐARRÁÐ Baháia held-
ur fund annað kvöld, mánu-
dag, í miðstöð sinni í Álfa-
bakka 12 í Mjódd. Þar talar
geðlæknir frá Sviss, Agnes
Ghaznavi, um vandamál fjöl-
skyldunnar í nútíma þjóðfé-
lagi. Fundurinn er öllum op-
inn.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Hvassaleiti 56 — 58. Á morg-
un, mánudag, verður leikfimi
kl. 9 — 12. Silki- og taumálun
kl. 11. Opið hús verður kl.
13, fijáls spilamennska. Fóta-
aðgerðatími kl. 14 ogteikning
og málun kl. 16. Þá eru kaffi-
stóru vötnunum, í Toronto.
1963: Malaysía slítur stjóm-
málasambandi við Indónesíu.
1970:Stríð hefst milli Jórd-
aníuhers og palestínskra
skæruliða.
1973: Ósigur Olof Palme í
kosningum í Svíþjóð.
1978: Fundinum í Camp
David lýkur með samkomu-
lagi um frið.
HÉRLENDIS:
1667: Stórt hollenzkt Indíafar
hlaðið dýrum farijii strandar
á Skeiðarársandi.
1879: Sig. Sigurðsson frá
Arnarholti fæddur.
1907: Vilhjálmur Stefánsson
talinn af á heimskautasvæð-
um.
1917: Verzlunarráð íslands
stofnað.
1931: Kaupfélagshúsin á
Hólmavík brenna.
1948: Þrír farast í sprengingu
í olíuskipinu „Þyrli".
1961: Minnisvarði Ingólfs
Arnarsonar afhjúpaður í Nor-
egi.
1967: Ráðherrafundur í
Kaupmannahöfn um lending-
arréttindi Loftleiða í Skand-
inavíu.
1973: dr. Luns ræðir við ísl.
ráðherra í Reykjavík.
veitingar kl. 15. Á þriðjudag-
inn kemur verður andlit- og
handsnyrting kl. 9. Spænsku-
kennsla kl. 10 og hárgreiðsla
kl. 12. Fjölbreytt handavinna
hefst kl. 13 og svo kaffitími
kl. 15.
ÁRNESIN GAFÉLAGIÐ í
Reykjavík ætlar að efna til
haustfagnaðar í Loftleiðahót-
elinu hinn 7. október nk.
ITC-deildin Korpa í Mos-
fellsbæ heldur kynningarfund
í Hlégarði nk. miðvikudags-
kvöld kl. 20. Meðal annars
verður efnt til kappræðufund-
ar um urðun sorps á Álfs-
nesi. Þær Guðrún í s. 666229
og Sara í s. 666391 gefa
nánari uppl.
DC-Appolo-félagsskapur-
inn, fólks af Dale Carnegie-
námskeiðum, heldur fund nk.
þriðjudagskvöld 19. þ.m. í
Farfuglaheimilinu Sund-
laugavegi 34, kl. 20.30. Gest-
ur fundarins verður Guðfínna
Eydal sálfræðingur, og ætl-
ar hún að tala um feimni.
SKIPIN
RE YK JA VÍKURHÖFN:
Seint í fyrrakvöld lagði
Reykjafoss af stað til út-
landa. í gær komu af strönd-
inni Kyndill og Arnarfell.
Af veiðum kom til löndunar,
togarinn Engey. Norska
rannsóknarskipið Hakoy II.
fór út aftur. Danska eftirlits-
skipið Ingolf er væntanlegt
og togararnir Ásgeir og Giss-
ur ÁR, — til löndunar.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN: í dag fer ísberg á
ströndina. Þá kemur af
rækjumiðum til löndunar
Guðmundur VE. Væntan-
legur er grænlenskur rækju-
togari M. Rakel og annar er
væntanlegur á mánudag
vegna áhafnarskipta Qipoq-
qaq. Erl. skip Pan Trader,
sem siglir undir Panama-
fána, er væntanlegt á morg-
ORÐABÓKIN
Óheppilegt orðaval
Allir kannast við það, að
ekki er sama, hvaða orð við
notum til að tjá hugsanir
okkar. Eitt orð getur átt vel
við í ákveðnu sambandi, en
engan veginn í öðru sam-
hengi. í seinni tíð hefur
borið á því — einkum meðal
unglinga að ég ætla — að
ýmis orð eru notuð til
áherzlu, sem koma óþægi-
lega við marga. Farið er að
segja, að eitthvað sé ógeðs-
lega gott eða fallegt. Er þá
átt við, að gæðin eða feg-
urðin sé óvenjulega mikil.
Nú vita allir, að lo. ógeðs-
legur og þá einnig ao.
ógeðslegaer haft um ein-
hvern viðbjóð eða eftir orð-
anna hljóðan um það, sem
mönnum geðjast ekki að,
þykir ógeðfellt. Þannig er
farið að nota ýmis orð alveg
gagnstætt frummerkingu
þeirra, og það getur ekki
farið vel í málinu. Samt er
það svo, að menn taka eftir
slíku orðalagi, því að það
hlýtur að stinga menn,
hvort sem er í tali eða riti.
Vonandi hefur ekki annað
vakað fyrir þeim, sem aug-
lýsti fyrir réttri viku í Morg-
unblaðinu til sölu lóð með
þessum orðum: „Ohugnan-
lega falleg eignarlóð fyrir
einbýlishús til sölu á mjög
fallegum stað á Álfta-
nesi...“ Engu að síður
hefði ekki síður vakið at-
hygli að tala um mjög fal-
lega eða gullfallega lóð.
- JAJ.
ÞETTA GERÐIST
17. september